Fálkinn


Fálkinn - 14.12.1964, Qupperneq 18

Fálkinn - 14.12.1964, Qupperneq 18
Undarlegar sagnir eru til um Þórisdal, þar átti að vera sauðland betra en í byggð og sauðir stœrri og vœnni. Allt frá dögum Grettis sterka Ásmundssonar, trúði alþýða því, að í Þórisdal vœri hulið pláss, þar sem útilegumenn œttu bú. Jón Guðmundsson lœrði orti kvœði um Þórisdal, er hann nefndi Áradalsóð. — Á. 16. öld fór Vopna Teitur hinn sterki í Auðsholti f Biskupstungum að leita dalsins, en lenti í þoku, þegar hann kom inn fyrir Skjaldbreið. tJr þokunni heyrðist honum sífellt kallað: Tröllin taka þig allan, Teitur, ef fer þú að leita. Teitur sneri aftur við svo búið. Síðan var ekki leitað að Þórisdal fyrr en sumarið 1664, að þeir mágarnir, síra Helgi Grímsson á Húsafelli og síra Björn Stefánsson prestur á Snœúlfsstöðum í Grímsnesi fundu dalinn. ... Bjöm hét maður, son Stefáns prests. Hann var lærð- ur maður og klerkur að vígslu. Hann bjó á Snúlfsstöðum í Grímsnesi og söng þar að kirkj- um um Grímsnesið. Björn var mikill maður og sterkur, ung- ur og ókvæntur, áræðismaður mikill og hugaður vel. Það var til tíðinda of sumar þetta (það er 1664), að Björn prestur og Helgi prestur (Grímsson á Húsafelli), fund- ust suður að Nesi (við Seltjörn) um alþing og voru þar nokkrar nætur erinda sinna. Björn prestur kvað ætlan sína, að mágur hans var maður allfróð- ur í sögum og fornu riti. Þar kom niður mál hans, að hann frétti eftir um Þórisdal, hvað hann ætlaði um, hvar vera mundi. Helgi prestur sagði slíkt er honum þótti líkast, að eitt- hvað merki hans mundi mega sjá af miðjum Geitlandsjökli, er lægi austanvert við Kaldadal, því væri dalur sá langur, þá væri hann annað hvort um miðjan jökulinn eður sæist til hans af honum miðjum ein- hverjar líkur eða merki. En af tali þessu kom það upp um sumarið, að Björn prestur reið við 3. mann úr Grímsnesi og kom til Húsa- fells um nótt að hitta Helga prest, mág sinn, og systur sína. Birni presti var vel fagnað. En er hann hafði verið tvær næt- ur að. kynni, bjóst hann brott og fyigdi Helgi prestur honum á leið. Þeir riðu frá Húsafelli öndverðan næsta dag fyrir Ólafsmessu hina fyrri, það var fimmtudag, og gjörðu eigi orð á um ferðir sínar. Þeir riðu brátt ei almannaveg, i fullt suður á fjallið upp frá Húsa- felli, fyrir vestan gil það, er þar fellur ofan gljúfrið, og þaðan stefndu þeir beint suður jökul þann, er Ok er kallaður. Og er þeir komu norðanvert við Okjökulinn, þá námu þeir staðar og skyggndust fyrir. Ungur maður nokkur var í ferð þeirri, er Björn hét Jóns- son á Hömrum bjó i Grímsnesi. Björn var maður skólagenginn og menntur vel. Nú sem hér var komið, gerðu klerkar bert fyrir Birni og kváðust mundu leita upp Áradal, er lengi hefði margar gátur um verið, létust og staðráðnir nú í brott þaðan að stefna þvert austur yfir miðjan Kaldadal og upp á Geit- landsjökul í austur þaðan og sögðu svo, að sú ferð skyldi ei lengur yfir höfuð leggjast, kváðu þeir og Björn skyldu með fara til forvitnis og frá-- 18 FALKINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.