Fálkinn


Fálkinn - 14.12.1964, Blaðsíða 50

Fálkinn - 14.12.1964, Blaðsíða 50
HVAD GERIST ÞESSA VIKU Hrúturinn, 21. marz—20. apríl: Þú hefur löngun til að koma hinum stór- kostlegu hugmyndum þinum á framfæri. Einhver eldri persóna getur reynzt þér hjálpleg og lagt inn góð orð fyrir þig hjá yfirmönnum þínum. Nautiö, 21. apríl—21. maí: Gamall vinur þinn kemur langt að til að heimsækja þig. Þú ættir einnig að nota tímann til að ljúká jólainnkaupunum. Láttu ekki óvænt leiðindaatvik spilla jólagleði þinni, þú hefur tækifæri til leiðréttingar síðar. Tvíburarnir, 22. maí—21. júní: Ef þú lætur undir höfuð leggjast að leið- rétta misskilning þann, sem orðið hefur, geturðu átt á hættu að það komi fram á atvinnu þinni. Fjölskylda þin mun gera sitt til að aðstoða þig. Krabbinn, 22. júni—23. júli: Þú ættir að flýta þér að koma af því, sem þú hefur að gera fyrir jölin, en leggðu þó ekki of hart að þér. Skipuleggðu starfið vel og leyfðu börnum þínum eða öðrum ástvinum að taka þátt í því með þér. Ljóniö, 21,. júlí—23. ágúst: Þú hefur nú tækifæri til að gera það góðverk, sem veita mun þér gleðileg jól. Reyndu að njóta sem bezt ánægjunnar við undirbúning jólanna, en láttu nágrannana ekki blanda þér í deilur. Meyjan, 21,. ágúst—23. sept.: Vertu þess minnugur, að þetta er sá timl ársins, sem þú átt að undirbúa og starfa aí með gleði. Ef einhverjir fjölskyldumeðllm- ir þinir eiga i erfiðleikum, þá skaltu um- fram allt reyna að hjálpa þeim. Vogin, 21,. sept.—23. okt.: Þú ættir að leggja áherzlu á að koma hlutunum I rétt horf I stað þess að bíða eftir, að það gerist að sjálfu sér. Gamall fjölskylduvinur gæti reynzt þér hjálplegur og gefið góð ráð. Vertu sem minnst á ferð- inni. Drekinn, 21,. okt.—22. nóv.: Þú ættir að skipuleggja sem bezt þá daga, sem eftir eru til jóla, og þá ekki sízt, hvað peningunum viðkemur, það gæti orðið nokkuð stutt í þeim, ef ekki er gætt vel að. Taktu ekki fé að láni. BogamaÖurinn, 23. nóv.—21. des.: Þetta ætti að verða þér ánægjuleg vika, enda hefur þú unnið til þess, að svo megi verða. Notaðu því tímann til að skrifa vin- um þínum jólakveðjur. Þú ættir einnig að komast að sem beztu samkomulagi við maka þinn eða félaga. Steinr/eitin, 22. des.—20. janúar: Þú hefur ýmsar góðar hugmyndir á prjón- unum til að gera jóladagana ánægjulega, og þú ættir að reyna að vinna sem bezt úr Þeim. Reyndu að forðast óþarfa áhyggjur, því að einhver náinn vinur þinn mun reyn- ast þér vel eins og oft áður. Vatnsberinn, 20. janúar—19. febrúar: JReyndu að koma sem fyrst af því, sem Þú þarft að verzla fyrir jólin, þá hefur þú betri yfirsýn yfir hlutina. Það gæti orðið nokkur breyting á högum þínum í þessari viku, en vinir þínir munu verða þér hjálp- legir. Fiskarnir, 20. febrúar—20. marz: Mánudagurinn er tilvalinn til að verzla, en þú verður að viðurkenna, að létt skap þitt veldur þvi, að þú eyðir heldur miklu. Seinni hluti vikunnar mun verða nokkuð erfiður og valda hindrunum. FLOTEX plast-nylon teppi eru falleg og sterk Glæsilegt franskt litaval með ótal blæbrigðum eftir því hvemig ljósið fellur á það. Sólarljósið vinnur ekki á litum þess. FLOTEX er hægt að ryksuga og þvo. Af því nást auð- veldlega allir blettir, ávaxtasafi, blek o. fl. FLOTEX einangrar hita og hljóð, því fylgir kyrrð og hlýja. FLOTEX er alltaf eins og nýtt FLOTEX á öll gólf. FLOTEX-UMBOÐIÐ Á ÍSLANDI Brautarholti 20. Símar 21999 og 32847 FRANSK-ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ 50 FALKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.