Fálkinn


Fálkinn - 14.12.1964, Qupperneq 62

Fálkinn - 14.12.1964, Qupperneq 62
SPRAUTUKÖKUR (nál. 50 stk.). 25 g sætar möndlur 150 g sykur 3 bitrar möndlur 1 lítið egg 300 g hveiti 200 g smjörlíki. Möndlurnar afhýddar og malaðar fínt. Blandað saman hveiti, sykri og möndlum á borð. Setjið eggið í holu í miðjuna einnig smjörlíkið, sem mulið er í deigið með hníf. Deigið hnoðað mjög léttilega. Sprautið ess eða hringi, sem bakaðir eru við 225°, þar til þeir eru gulbrúnir. FRANSKAR PIPARKÖKUR (nál. 150). SMÁKÖKUR 1 tsk. pottaska 1 msk. koníak 250 g smjörlíki 2 dl sykur 200 g síróp 2 tsk. kanell 2 tsk. negull (100 g möndlur 1—1*4 1 hveiti Pottaskan leyst upp í koníaki. Smjörlíkið hrært með sykri, sírópi, kryddi og pottösku. Möndlunum (afhýddum og flög- uðum) og hveiti hnoðað upp í. Deigið mótað í um 3 cm breið- ar rúllur, sem flattar eru dálítið út með lófanum. Rúllurnar geymdar á köldum stað yfir nótt, skornar í þunnar sneiðar, látnar á smurða plötu. Bakað við 225°. Kökurnar látnar kólna að mestu á plötunum. áður en þær eru teknar af. ÞURRAR KRINGLUR (nál. 25 stk.). 150 g smjörlíki 200 g hveiti 4 msk. þunnur rjómi perlusykur. Smjörlíkið hrært lint, rjóma og hveiti blandað saman við. Rúllið deigið í fingurþykkar lengjur, sem skornar eru í hæfi- lega bita, mótaðar kringlur. Kringlunum dyfið í perlusykur (eða mulinn molasykur). Bakað við 250° í krukkunni eru kringlur, en í körfunni liafrakökur, möndlu- kökur, sprautukökur og franskar piparkökur. MÖNDLUKÖKUR (25—30 stk.). 150 g sætar möndlur 2 eggjahvítur 6 bitrar möndlur Rautt aldinmauk. 6 msk. sykur Möndlurnar afhýddar og malaðar í möndlukvörn, merjið þær með sykrinum bezt að gera það í „mortéli". Hvíturn- ar stífþeyttar blandað saman við. Sett með teskeið á vel- smurða og hveitistráða plötu. í miðju hverrar hrúgu er gerð dæld með fingri og þar í er sett aldinmauk eða hlaup. Kök- urnar bakaðar við vægan hita 160° þar til þær eru fallega Ijósbrúnar. Þessar kökur eru beztar nýbakaðar. Eigi að geyma þær er bezt að gera það í sama íláti og mótköku. NAPOLEONSHATTAR. 250 g hveiti 150 g smjörlíki 80 g flórsykur 1 egg 100 g flysj. malað- ar möndlur 100 g flórsykur 1 msk. vatn. Hveiti sáldrað á borð, smjörlíkið mulið saman við, sykri og eggi blandað í. Deigið hnoðað, kælt. Deigið flatt út frekar þykkt, stungnar út kringlóttar kökur, kúla úr möndludeigi, látin á hverja köku. Deigið brotið upp á möndlukúlunni á 3 vegu. Bakað við 175° í um 15 mínútur. Möndludeigið má ýmist kaupa tilbúið eða blanda saman mörðum möluðum möndlum, flórsykri og vatni. 62 FALKINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.