Fréttablaðið - 15.10.2009, Blaðsíða 34
15. október 2009 FIMMTUDAGUR2
HERMANNAKLOSSAR OG MÓTORHJÓLASTÍGVÉL eru að ryðja sér til
rúms á ný og er því tilvalið að taka gömlu klossana úr Vinnufatabúðinni fram. Ef þeir
eru ekki fyrir hendi þá ætti þetta skótau að fást í næstu verslun.
Tísku- og sölusýningin Pitti Immagine Bimbo var haldin í 69. skipti í
Flórens á Ítalíu í sumar en hún er ein af stærstu sýningunum með barna-
og unglingaföt í tískuheiminum. Þar gaf að þessu sinni að líta föt frá yfir
500 framleiðendum um allan heim og mættu tíu þúsund gestir á svæðið.
Sitt sýnist eflaust hverjum um það að senda óharnaða unglinga og börn
út á sýningarpalla og koma fegurðarsamkeppnir barna, sem fæstir hafa
mikið dálæti á, óneitanlega upp í hugann. Umrædd sýning virtist þó fara
vel fram og mátti sjá ógrynni fallegra klæða. Börnin sýndu vor- og sum-
artískuna 2010 og á eflaust eitthvað af fötunum eftir að rata til Íslands með
hækkandi sól. vera@frettabladid.is
Í Billionaire
Junior frá
toppi til táar.
Sætar í sumar-
kjólum frá
Simonetta.
Fyrstu tískuskrefin
Á tískusýningunni Pitti Immagine Bimbo á Ítalíu sýndu börn og ungl-
ingar vor- og sumartískuna 2010.
Þessi
tekur sig
vel út
í fötum
frá Calvin
Klein.
Lítill herra
í jakka-
fötum frá
Billionaire
Junior.
Calvin
Klein kann
sitthvað fyrir
sér þegar kemur
að barnafötum.
Við hönnun línunnar sótti Fjóla inn-
blástur í diskó-tímabilið en blandar því
við alls kyns ættbálkamunstur. Fatalín-
an samanstendur af kjólum, bolum og
leggings og er bæði
prentað á flíkurn-
ar og bróderað ofan
í prentað munstrið.
Fötin eru að henn-
ar sögn efnismikil
og þægileg og ættu
því að henta íslensk-
um konum vel.
Fjóla útskrifaðist sem
textíl- og fatahönnuður úr Listaháskóla
Íslands árið 2007 og starfar nú sjálf-
stætt sem slíkur í Danmörku.
Markmiðið með hönnunarkeppni
Hagkaupa, sem hefur verið hald-
in síðan 2006, er að styðja við bakið
á íslenskum hönnuðum og gera við-
skiptavinum kleift að kaupa íslenska
hönnun á viðráðanlegu verði. Fjólu
voru kunngjörð úrslitin í byrjun árs og
upp úr því fór framleiðsluferlið í gang.
Afraksturinn skilaði sér í verslanir fyrir
skemmstu. - ve
Ný íslensk fatalína
FATALÍNA EFTIR FJÓLU ÓSLAND HER-
MANNSDÓTTUR KOM NÝVERIÐ Í VERSL-
ANIR HAGKAUPA EN FJÓLA SIGRAÐI Í
HÖNNUNARKEPPNI VERSLUNARINNAR.
Bæði er prentað á flíkurnar og bróderað
ofan í prentað munstrið.
Fjóla Ósland.
telpurS onuK r
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732
jsb@jsb.is • www.jsb.is
E
F
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
f í
s
k
h
ö
n
n
u
n
STOTT PILATES æfingakerfið er frábær leið til að:
l Móta líkamann, bæta líkamsvitund og líkamsstöðu.
l Lengja vöðva og styrkja sérstaklega djúpvöðva maga og baks.
l Losa spennu, auka liðleika og bæta jafnvægi milli vöðvahópa.
l Losa um bakverki og hjálpa til við samhæfingu svo fátt eitt sé nefnt.
Kennt er 2x í viku í 9 vikur. Þriðjudaga og fimmtudaga kl 15:30 og 16:30.
Nýr tími mánudaga og miðvikudaga kl 7:30. Kennari: Agnes Amalía Kristjónsdóttir.
Byrjenda- og framhaldsnámskeið. Verð kr. 32.400.
Æfingakerfi byggt á pilatesæfingum Joseph Pilates.
Barnagæsla - Leikland JSB
Staðurinn - Ræktin
Velkomin í okkar hóp!
STOTT PILATES
Frjáls
aðgangur að
opna kerfinu
og tækjasal
Síðustu námskeið fyrir jól!
Innritun hafin í síma 581 3730
Lín Design, gamla sjónvarpshúsið Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is
Fögnum
5 ára afmæli
10-40% afsláttur
Fimmtudag til
laugardags
telpurS onuK r
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732
jsb@jsb.is • www.jsb.is
E
F
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
f í
s
k
h
ö
n
n
u
n
Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi. Sérstök áhersla lögð á miðjuna – kvið og bak.
Hentar öllum aldurshópum og líkamsgerðum. Þú finnur strax árangur eftir fyrstu
æfinguna án þess að reyna of mikið á þig.
Lokuð 9 vikna námskeið 2x í viku í 60 mínútur:
l Þriðjudaga og fimmtudaga kl 6:15 og 7:20.
l Nýr tími þriðjudaga og fimmtudaga kl 8:30.
l Miðvikudaga og föstudaga kl 10:00,
l Mánudaga og miðvikudaga kl 16:30.
Verð kr. 19.900.
Barnagæsla - Leikland JSB
RopeYoga
Staðurinn - Ræktin
Velkomin í okkar hóp!
Frjáls
aðgangur að
opna kerfinu
og tækjasal
Síðustu námskeið fyrir jól!
Innritun hafin í síma 581 3730
20-80% afsl.
af völdum vörum
Bolakjólar 70% afsláttur
Áður 7990 Nú 2000
Allar peysur 50% afsl
Áður 7990 Nú 3990
Gallabuxur 50% afsl
Áður 6990 Nú 3490
Skokkar 50% afsl
Áður 14990 Nú 7490
Kápur og jakkar 50% afsl
Áður 19990 Nú 9990
OG MARGT, MARGT
FLEIRA Á ÓTRÚLEGU
VERÐI