Fréttablaðið - 15.10.2009, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 15.10.2009, Blaðsíða 36
 15. október 2009 FIMMTUDAGUR4 Alþjóðleg súkkulaðisýning hófst í París í gær og stendur yfir til 18. október. Þar koma saman yfir hundrað súkkulaðigerðarmenn frá öllum heimshornum og fjögur hundruð aðrir sýnendur. Á sýningunni verður ýmislegt í boði á borð við súkku- laðivinnustofu barna, fyrir- lestra og ekki síst súkkulaði- tískusýningar eins og þá sem hér sést í mynd- um. Tískusýn- ingin markaði upphaf súkku- laðihátíðarinnar og var auk þess haldin til styrktar frönsku samtökunum „La voix de l’enfant“ sem miðar að því að vernda börn. Leikkonan Carole Brana tók sig vel út í indíánabúningi skreyttum súkkulaði- molum. Leikkonan Anne Richard var æði skrautleg í hvítum kjól með súkkulaðiblómum. Tveir súkkulaðisætir gæjar leiddu frönsku gamanleikkonuna Julie Ferrier inn á sviðið. NORDICPHOTOS/AFP Frakkar lifa í súkkulaðidraumi Um fimm hundruð sýnendur taka þátt í árlegri súkkulaðihátíð sem fram fer nú í París. Fyrirsætan Laetitia Rey tók sig vel út með súkkulaði- geislabaug. Permanent á sér langa sögu. Talið er að fyrsta greiðslan hafi verið gerð árið 1906. Þá þurftu konur að sitja í allt að sex tíma í stólnum með fjöldann allan af krullujárnum í hausnum. Hvert járn gat vegið allt upp í kíló sem gerði reynsluna þeim mun óþægilegri. Heimild: Netið Lindsay Lohan var ráðin listrænn ráðgjafi lúxus- tískuhússins Ungaro í september síðastliðnum en mörg tískuhús hafa að undanförnu ráðið til sín frægt fólk til að gefa hugmyndir og ráð. Ráðning Lohan hefur þó ekki borið tilætlaðan árangur og féll hin nýja lína Ungaro alls ekki í kramið hjá þeim sem lögðu leið sína á tískuvikuna í París. Sterkir litir einkenndu línuna og þótti hún í það heila hallærisleg. Þegar Lohan gekk út á sýningarpallinn að sýningunni lokinni voru augu hennar grátbólgin og talaði Los Angeles Times um „skammargöngu“. Tískuhús hafa í vaxandi mæli ráðið til sín stjörnur til að selja vörur sínar í kreppunni. Mörg hver hafa náð góðum árangri með stjörnur á borð við Madonnu og Kate Moss í broddi fylking- ar, en Lohan virðist ekki hafa náð að fóta sig í hlut- verkinu. Tískuspekúlantar hafa í ljósi þess bent á að varasamt geti verið að treysta um of á ráð stjarn- anna enda séu þær ekki fagmenn. Sérstaklega megi ekki falla í þá gryfju á meðan kreppan gengur yfir því það geti kastað rýrð á tískuiðn- aðinn. - ve Lohan stígur feilspor Tískumeð- vitund Lindsay Lohan hefur ef til vill verið ofmetin. NORDICPHOTOS/GETTY Sérverslun með FÁKAFENI 9 (við hliðina á ísbúðinni) Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Skór & töskur www.gabor.is GLÆSILEGAR HAUSTYFIRHAFNIR SÚKKULAÐIVAX HAFRAVAX SÚKKULAÐISTRIMLAR F. ANDLIT OG LÍKAMA ATH. Súkkulaðivax hentar vel fyrir viðkvæma líkamshluta ÚTSÖLUSTAÐIR: Apótek og snyrtivöruverslanir Háreyðingavax sem hægt er að hita í örbylgjuofni og einnig vaxstrimlar System kr. 33.900,- Flex Max kr. 27.900,- Flex kr. 22.900,- FLOTT Í VETUR...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.