Fréttablaðið - 15.10.2009, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 15.10.2009, Blaðsíða 54
38 15. október 2009 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman BJARNI! Rólegur! Rólegur! Hann stöðvast í lausa snjónum neðst! Andskotinn... hefurðu séð sæta hamsturinn í gæludýrabúðinni? Svo að nú er Sara í fýlu af því að ég fór í fýlu út af Johnny Depp- plakatinu hennar. Þú hefðir átt að sjá augnaráðið sem hún sendi mér. Ég þori ekki að fara að skápnum. Kannski ætti ég að flytja dótið mitt í annan skáp þar til hún jafnar sig. Það væri kannski málið... Ef augun þín væru aðeins stærri gætirðu verið stjarna í eigin Disney- mynd. Hjálpið okkur Solla, viltu passa Lóu á meðan ég hleyp eftir póstinum? Hversu mikils virði er það þér? Kannastu við að hlutir sem eru fyndnir í sjónvarpinu eru bara ekkert fyndnir þegar þú segir þá heima? Ég sá það hjá þér. Ó, þú voldugi sfinx. Ég er með matarleiða... Já... En þú hefur safnað nægum vetrarforða!?! ... og nú er ég svo þreyttur eftir alla matarleitina. Horfðu á björtu hliðarnar Hannes, okkur langaði alltaf að geta unnið heima. Þýsk rannsókn sem nýlega var gerð opinber hefur sýnt fram á að konur gráta lengur en karlar. Eflaust hefur nokkrum milljónum verið eytt í að sanna þetta og heimurinn verður eflaust samur. Grátköst kvenna standa yfirleitt yfir í sex mínútur og enda oftast í ekka- sogum. Slíkt gerist hins vegar ekki hjá körlum nema í sex pró- sent tilvika og þá hljóta þeir að vera verulega svekktir, sárir og sorgmæddir. Fram kom í þess- ari þýsku rannsókn að grátköst karla standa yfirleitt yfir í tvær til fjórar mínútur. Sjálfur er ég mikill vælukjói, konan mín vill kalla mig tilfinn- ingaveru en ég verð oft pirraður á því hversu auðvelt er að græta mig. Ég tek það hins vegar skýrt fram að ég fæ aldrei ekkasog. En rétt eins og suma kitlar þá hættir mér til að fella tár aðeins of oft. Og ég viðurkenni það fúslega að mér líður stundum eins og óttalegri kerlingu. Ef Extreme Makeover: Home Edition er í gangi þá skipti ég um stöð því þótt mér finnist þátturinn vera ömurlegur þá get ég ekki annað en hrif- ist af þeirri gleði sem brýst út hjá fólki þegar það sér gamla hreysið vera orðið að lúxusvillu og stundum brjótast fram lítil tár eins og hjá forsetafrúnni um árið þegar karlinn hennar datt af hestbaki. Ég vil hins vegar ekki vera stað- inn að því að gráta yfir sjónvarp- inu, síst yfir þessum þætti, fussa því bara og sveia og set yfir á Stöð 2 Sport. Og horfi á póker enda getur enginn heilvita maður grátið yfir slíku sjónvarpsefni. Þá fyrst ætti hann að leita til læknis. Lengir gráturinn lífið? NOKKUR ORÐ Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.