Ljósberinn - 01.06.1946, Blaðsíða 25

Ljósberinn - 01.06.1946, Blaðsíða 25
LJÓSBERINN 105 XI. Jim eignast nýjan vin. Á Blackwall-hafnarbakkanum var ys °g þys. Það var verið að búa „Blue Jac- ket“ til brottferðar. Vöruvagnarnir komu skröltandi blaðnir af vörum. Hafnar- verkamennirnir strituðu svo að svitinn bogaði af þeim í lækjum. Stórir kassar, Þinnur og pokar burfu niður í lestargím- «ldið. Hásetarnir tjörguðu og máluðu. djörulyktin blandaðist ýldulyktinni úr ánni. Seglsaumararnir voru með stórar nálar og fingurbjargir og sátu við að bæta seglin. Þeir voru aðeins í buxurn og með derbúfu á böfði. Tveir timbursmiðir voru önnum kafnir við að dytta að björgunar- bátunum. Utan á kinnung skipsins liékk dökkleitur Grikki. Hann málaði nafn skipsins, „Blue Jacket“, með skærum lit- um. En uppi í brúnni var æðsti maður skipsins, hinn frægi Grant skipstjóri, er bafði gát á öllu. Vei þeim óhamingju- sama manni, er sveikst um verk sitt. Lrant skipstjóri var kunnur harðstjóri, eu menn hans mátu hann þó mikils, því að bann var réttlátur í dómum sínum. Áæri manni refsað, var enginn efi á því, að bann liafði unnið til þess. Kínverski matsveinninn virtist ekki smitast af umhverfinu. Hann vafstraði út og inn um eldhúsið alltaf með sama breiða brosið á gula andlitinu. Jim var staddur á bafnarbakkanum og borfði á allt, sem gerðist umbverfis bann með söknuði í huga. Honum sárnaði að missa félaga sinn út á liafið, en jafnframt var liann öfundsjúkur hálft í hvoru. Hugsa sér, ef það væri nú hann sjálfur, sem ætlaði að sigla niður Themsána og langt út í heim! Bara það væri nú hann, sem ætti fyrir sér að sjá heitu löndin, þar sem eru stórir pálmar, skjaldbökur, fílar og bálfnaktir negrar. Ef bann væri skipsdrengur, skyldi bann vissulega vera duglegur. Hann ætlaði að þvo mjög vel upp matarílátin og koma sér vel við kín- verska matsveininn. Þegar þyrfti að rifa segl í aftaka stormi, þá ætlaði bann að verða fyrstur upp í siglutopp. Svo kallaði Grant skipstjóri á liann, klappaði honum á herðarnar og segði: „Hérna sjáið þið reglulegan sjómann, piltar“. Og hann yrði stýrimaður og mataðist með Grant skip- stjóra niður í fallegum klefa. Hann lieim- sækti síðan Jane í fögrum einkennis- - búningi og hjálpaði benni til endurgjalds fyrir þá miklu aðstoð, er bún veitti hon- um, þegar hann var fátækur drengur. Svo þegar skipstjórinn yrði gamall, segði

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.