Ljósberinn - 01.06.1946, Blaðsíða 31
ljósberinn
111
andi af því, að hún fann ekki blýantinn
sinn. Hún fullyrti að liún hefði látið hann
á borðið áður en liún fór út og hlyti ein-
hver að hafa tekið liann. Kennslukon-
nnni gramdist þetta og spurði hvert ein-
stakt barnanna fyrir sig, hvort það liefði
tekið blýantinn eða séð hann, en þau neit-
uðu öll, — drengurinn, sem tók hann,
líka.
Kennslukonan hélt þá, að barnið liefði
gleymt blýantinum lieima, og reyndi svo
að skrökva sér til málsbóta. Hún sagði
því við telpuna, að hún yrði að sitja eft-
lr 1 skólanum að lokinni kennslu, vegna
gleymsku sinnar.
Litla telpan, sem hét Ása, varð ákaf-
lega angurvær út af þessu, en reyndi þó
ekki að verja sig frekar. Það bar ekkert
a því að drengurinn, sem hét Jörgen, fyr-
lryrði sig neitt fyrir það, sem hann liafði
gert, og vildi auðsjáanlega ekki kannast
'ið það. Loks þegar klukkan var tvö, var
kennslunni lokið og öll börnin fóru heim
til sín nema Ása litla. Hún varð að gera
svo vel og sitja eftir.
Á heimleiðinni fór Jörgen þó að hugsa
Uln atferli sitt og fannst Ásu vera vorkunn,
þar sem hún átti enga sök á þessu. En
einhver innri rödd sagði samt: „Hvers
Vegna ættir þú að vera svo vitlaus, að játa
þetta á þig, þegar enginn veit um það,
°g þá kemstu líka hjá allri refsingu“.
Hann hélt svo heim til sín. — En þeg-
ar á daginn leið fór hann að óróast út af
þessu aftur og foreldrar hans liéldu að
Lann væri að verða veikur og ráku liann
1 rúmið undir eins. En honum var ómögu-
^egt að sofna, og loks kallar liann á
tHommu sína og segir lienni upp alla sög-
una.
Eins og geta má nærri, reiddist hún
honum, er liún heyrði um athæfi lians,
en af því að hún sá, að hann iðraðist þess
í fullri einlægni, sagði liún lionum að
hann yrði að segja kennslukonunni frá
því, í álieyrn allra barnanna í skólanum,
að hann liefði tekið blýantinn. Þá fyrst,
og þegar Ása liefði fyrirgefið lionmn, yrði
hann glaður og ánægður aftur.
Hann flýtti sér í skólann næsta morg-
un, og í fyrstu kennslustundinnni hjá
sömu kennslukonunni, stóð hann upp og
sagði frá því hátt og skírt, að það hefði
verið hann, sem hefði tekið blýantinn frá
Ásu, daginn áður. Bað liann Ásu um að
vera sér ekki reið fyrir þetta. Og Ása
sagðist ekki vera honum reið fyrir það.
Kennslukonan sagði svo við öll börnin,
að á þessu gætu þau séð hvað það væri, að
liafa vonda samvizku, sem svo að segja
undantekningarlaust væri einhverjum
öðrum til óláns“.
Þegar gamli kennarinn hafði lokið sögu
sinni spurði liann Elsu litlu, hvort liún
gæti nú sagt sér hvað samvizka væri. Elsa
stóð upp og sagði: „Já, það er tilfinning,
sem er inni í okkur og segir okkur frá,
er við liöfum gert eitthvað, sem er rangt“.
Kennarinn kinkaði vingjarnlega kolli,
klappaði á kollinn á henni og beindi svo
orðmn sínum til allra barnanna, er hann
sagði: „Sýnið þið mér nú og sannið, að ég
finni ávallt hreina og góða samvizku hjá
öllum litlu vinunum mínum, og þið eruð
það, eða er ekki svo?“
Þau játuðu því öll saman. Þá hringdi
klukkan og kennslustundin var liðin.
Sj.