Ljósberinn - 01.06.1946, Blaðsíða 30

Ljósberinn - 01.06.1946, Blaðsíða 30
110 LJÓSBERINN SAMVIZKA EFTIR E. IGUM „Geturðu stafað orðið: Samvizka?“ Gamli, gráhærði móðurmálskennarinn í smábarnaskólanum beindi þessari spurn- ingu til lítillar stúlku, Elsu að nafni. Hún stóð upp, en þagði andartak, dálítið feimn- isleg á svip, en svo stafaði bún orðið reip- rennandi. „Þetta var ágætt bjá þér“, sagði kenn- arinn, „en geturðu sagt mér bvað sam- vizkan er?“ Litla 'stúlkan stóð þegjandi og fiktaði við þumalfingurinn á sér. Kennarinn borfði út um kennslustofuna, ef vera kynni að einhver litlu drengjanna eða stúlknanna gæfi merki um, að geta svar- að spurningunni, en enginn breyfði sig. • „Þetta grunaði mig“, sagði kennarinn þá, „en takið þið nú vel eftir, og þá skal ég segja ykkur sögu og sjá svo til, livort eitthvert ykkar getur ekki sagt mér á eft- ir, hvað samvizka er. Sjáið þið nú til, þessi atburður, sem ég ætla að segja ykkur, átti sér stað í raun og veru, þegar ég sjálfur var lítill dreng- ur og gekk í skóla. Við vorum tuttugu sam- an í skólanum, drengir og stúlkur. Við Það var dauðþreyttur, lítill dreng- linokki, sem um morguninn stóð fyrir framan íbúð Janes, — og kom ennþá að lokuðum dyrum. Ekkert er jafn ömurlegt og koma að lokaðri íbúð, sem á að vera opin. Frh. vorum öll úti að leika okkur í frímín- útunum, nema umsjónarmaðurinn, sem átti að dreifa skrifbókunum okkar á borð- in lijá okkur og sjá um röð og reglu á öllu áður en kennslustund í skrift átti að hefjast. Við höfðum öll látið blýant- ana á borðin okkar, eins og venja var, svo að allt væri tilbúið, þegar kennslu- stundin byrjaði. En nú vildi umsjónarmanninum það óhapp til, að bann liafði gleymt að hafa blýant með sér í skólann og hann hafði ekki kjark til að segja kennslukonunní frá því. Hann hugsaði þá með sér, að hon- um mundi vera alveg óhætt að taka blý- ant einliverra litlu telpnanna, því að þær befðu alltaf fleiri en einn með sér, og / mundi það því ekki gera neitt til. Við komum rjóð og kát frá leikum okk- ar og settumst bvert við sitt borð. Svo kom kennslukonan og kennslan hófst. En þegar minnst varði heyrum við hljóðlátt snökt úr einu borni stofunnar, og kennslukonan stóð upp til að aðgæta, hvað um væri að vera. Þetta var lítil telpa, sem sat þarna grát- HAGSÝNI. Skoti nokkiir keypti eér hatt, sem var svo stór að hann náði alveg niður fyrir augu. Dag nokkurn liitti hann vin sinn, sem spurði hann, hvers vegna hann hefði keypt sér svona stóran liatt, sem væri alls ekki mátulegur á hann. Skotinn svaraði: „Jú, sko, ég var ekki svo heintskur að kaupa lítinn hatt, þegar ég gat fengið stóran fyrir sama verð“.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.