Ljósberinn - 01.12.1949, Qupperneq 3
'íÁaiu 4t*yftí börnuttufn. át;
Uemattl tnín oo baitmS htímbaí eiíkt.
MfiWbmhvrir tóuSe n'ln tig£
29. árgangur
Reykjavík, nóv.—des. 1949
11.—12. tölublaó
Hvor er meiri
Guð eða kommgurinn?
Þessi spurning er alls staðar uppi.
Suður í Afríku var uppi kommgur nokk-
ur er Kimueri hét, niikill og voldugur aS
sjálfs síns dóini,
Einu sinni sátu tveir svartir drengir úti á
grænni grasflöt og þráttuðu uni það livor
væri meiri, Kimuéri konungur þeirra eða
Gitð.
„Gi/ð er nifíiri", sagði annar, í fullri al-
vöru, en hinn sagði sömuleiðis riteð fullri
alvöru: „Kimueri er meiri".
Svo var þeim runnið í skap út al þessu,
að þeir Itéldu áfram að þrátta, þó að maður
gengi fram hjá.
En sá maður var einmitt Kimueri konung-
ur sjálfur.
Hann lét sér fátt um finnast. því að liann
vissi, að liann var almennt talinn mestur allra
konunga þar í lanrli.
Hann lét sér ekki á sama standa um, að
þessi e.ini drengur, teldi Giið vera honum
meiri.
Kimueri lét það þó ekki í Ijós, hvorum
þeirra Itann fylgdi að rnáli, en hugsaði þeim
piltinum þegjandi þörfina, sem liélt Jiví
fram, að Guð va*ri meiri, og það með þeini
liælti, að liann skyhli ávallt fá að vita, hver
valdið ltefði.
Hann heiddi drengina að koma til sín:
síðan hað lianu jiá að fara fvrir sig til fjar-
lægs staðar. Síðan fær hann þeim tvo fatn-
aði, en það voru ekki nema tveir dúkar,
annan til að binda um lendar sér, en liinn
til að binda um liöfuð sér. Sá pilturinn, sem
hafði sagt, að Guð væri Kimueri meiri, fékk
hyíta dúkinn um höfuð sér, en hinn rauð-
an dúk.
Síðan fóru |>eir leiðar sinnar og er þeir
komu inn í skóginn urðu |>eir ásáttir uin
að skipta uin höfuðklúta. Lillu síðar kall-
aði Kiinueri á tvo hermenn sína og sagði
við |iá: „Farið á eftir piltunum, sem l’óru
inn í skóginn og drepið jiann, sem hefur
livíta dúkinn yfir höfði sér“.
Hermennirnir hlupu af stað. Þegar inn í
skóginn kom, lögðusl þeir í launsátur og
skutu þann piltinn, sem hafði hvíta trafið
vfir sér.
Hinn pilturinn vissi ekki, liverju þetta
sætti, að félagi lnins liefði verið skotinn. Hljóp
aftur heim til Kimueris og sagði honum,
hversu farið liefði.
Kiinueri brá við, því að þetta var einmitt
sá pilturinn, sem sagði, að Guð væri meiri.
Svona fór j>að: sá, sem liafði gefið Guði dýrð-
ina, fékk að halda lífinu. Ráð Kimueri varð
að engu. Hann varð að kannast við, að Guð
væri ineiri.
11. J. þýddi.