Ljósberinn - 01.12.1949, Qupperneq 13

Ljósberinn - 01.12.1949, Qupperneq 13
LJÓSBERINN 189 liánn liefði borizl þanfiaft í blóma lífsins og á bvern liátt hann beffti aflaft sér þess fjár ojj; vehnegunar, sem liann nyti nú. F.n bann sagfti bonuni líka frá því, liversu mikift bann beffti þjáftst af beimþrá lil föfturlands- ins og bversu oft bann beffti ásett sér aft liverfa heim aftur; en jafnoft beffti löng- unin til að afla sér meiri auðæfa baldift sér aftur, þangað lil Itann loks var orftinn gam- almenni. Franz varft nú aft greifta lionum sögulaun- in meft því aft segja bonum frá foreldrum sínunt og IJaninörku, frá áttböguni sínum og bernskulífi og itllu, sem ltann baffti séft og Jifað. Gantli mafturinn lilustaði á nteft ltjartan- legri liluttekningu og fullvrti þaft margsinnis, aft bljótnurinn af rödd ltans og Itift hreina danska málfæri bans léti eins og sönglist í eyruin sér. Heimþráin til föðurlandsins óx nú utn alJan Jtelming í brjósti gantla manns- ins vift þessar samræftur, og eitt kvöldift sagði liann Franz, aft liann Iteffti nú staftráftift aft hverfa lieim aftur meft ltonum; þrátt fyrir elli og lasleika viJdi liami nú áræfta aft tak- ast þá ferft á hendur. Hann kvaðst fyrir nokkr- um árum Itafa kontift meiri liluta fjár síns til Kaupmannabafnar; að liinu Iteffti ltann arfleitt nokkra af þeint, sem ltöfftu verift í þjónustu lians, og svo Jtús sitt og það, sem því fylgir; sér væri því liægt um liönd aft taka upp tjaldbælana og fara. Franz réð sér ekld fyrir gleði yfir þessari ákvörftun Jtans, og þráfti það nú lieitt, aft sá dagur rynni upp, er Ivaffi-lestin Jegfti af stað. Drottinn liefur nú samt sem áður séft svo fyrir, aft mörg reynslan og vonbrigðin skuli verða á vegi vorum oss til sálarheilla, og þaft ltafði Franz líka verið fyrirbúift. Þegar sá tíini kom, að kaffi-lestin skyldi fara af stað, þá varð gamli maðurinn svo sjúkur, aft þaft gat ekki komift til mála, aft hann slægist í förina. En sakir þakkJátssemi og kærleika síns til þessa velgerftamanns síns, ásetti F'ranz sér, að fara ltvergi Jteldur, þrátt fyrir fortölur gantla mannsins. Hann haffti ekki brjóst á því, aft yfirgefa þennan gamla vin sinn, eins og ltann var á sig koininn, þrátt fvrir það, þótt bugsunin um foreldra Itans, sorg og kvíða þeirra, kæmi bjarta hans lil aft berjast af órósemi og áköfu stríði. Svo liðu tímarnir og alltaf dró meira og meira af gamla manninum. Svo var það eitt kvöld, er Franz var búinn að lesa fyrir lion- um kapítula í Biblíunni, að Iiann vék sér að Franz og tók í liönd honuni og mælti me.ft veikum rómi: „Það er líklega vilji Guðs að ég deyi liér og bein mín liggi í þessu útlegðarlandi. Ég beffti enn viljaft svo gjarnan sjá grænu beyki- skógana í föðurlandi mínu, akrana korngulu og engin grænu; ég hefði svo gjarnan viljað blusta á fuglasönginn í ljósnm beykilundum óg sjá bylgjur Eyrarsundsins leika um Sjá- landsstrendur, áður en síðasti langi svefniim lokar augum mínum. En verði Guðs vilji. Hann ann mér þá aft vakna á mikbi fegri, bjartari og betri strönd, þar sem þrá og sökn- uftur er eigi framar tij, þar sem allt er frið- ur og eilíf sæla. Líttu nú á, 6onur minn“, mælti liaim og rétti með skjálfandi liendi stórt innsiglaft bréf að Franz, „taktu vift þessu og varftveittu þaft vel á brjósti þér. Láttu aldrei nokkurn mann sjá það og minnstu aldrei á þaft vift neimi, bvaft þú ber í leynd- tun, til þess að lífi þínu verfti eigi bætta búin af ráftabruggi illra mauna. Vinn mér dýrt og heilagt heit um þetta, og þegar þú ert kominn lieim lieill á liúfi, sem ég bið Guð af náft sinni að gefa þér, þá fáðu það í liend- ur föftur þínum. Þú ert góður og trúlyndur drengur“, mælti hann og lagði blessandi bönd sína á böfttft bonum, „og þú liefur gert mér síðustu dagana indæla og ljúfa. Drottinn launi þér og blessi þig fyrir það og geri þér veg- ferftina létta“. Skömmu eftir þaft, er Franz þáfti blessun síns deyjandi vinar, sofnaði liann síðasta blundi. Franz bjó bonum legstaft undir stóru fíkjutré í aldingárftinum, þar sem bann bafði svo oft setift í forsælunni. — Og skömmu síð- ar gafst golt færi til fararinnar til Santos.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.