Ljósberinn - 01.12.1949, Side 28

Ljósberinn - 01.12.1949, Side 28
204 LJÓSBERINN Sólskinsbarn Ludvig Schneller, prestur, liefur skrifað fenningaendunninningar sínar. Meðal annars, er hann segir þar frá, er eftirfarandi frásögn: Fjölskvlda ein, seni ég ætlaft'i að lieim- sa*kja, haffti til skamms tíma húift í ágætu Inisi vift allsnægtir, því aft faftir stúlkunnar, sem ég átti aft ferma, haffti virftingarstöðu í þjóðfélaginu, og þau gátu veitt sér öll ákjósanleg þægindi, sem lífift haffti aft bjóða. Ég var vel kunnugur á heimilinu og kom þar oft. Þykkar og mjúkar gólfábreiður voru á stigum og gólfum, og liúsið aft öllu svo vel húift og smekklega sem hugsa.st gat. A meðan allt lék þannig í lyndi fyrir þeim, kom húsfreyjan meft dóttur sína, Hildu, til mín til fermingarundirhúnings, og þá sagði hún: „Þetta er einkadóttir okkar, sój- skinsbarnift okkar; það er kærasta og bezta eignin okkar, sem vift trúum yftur fyrir“. Svo kom hankagjaldþrotift, sem svipti þau öllum eignum þeirra. Þessi fjölskylda, sem búift haffti við eftirlæti og allsnægtir, varft nú aft þrengja að sér til hius ítrasta. Þau fluttu úr glæsilega húsinu sínu í margbvlis- leiguhús. Hilda, dóttir þeirra, kotn nú ekki framar til spurninganna í fínustu nýtízku klæftum, lieldur í óhreinum kjól úr bónnillarefni, en Jiann fór lienni þó enn hetnr en liinn fyrri klæðnaður. Hún var sannkallaft sólskinsharn. Ég sé hana enn fyrir mér, þar sem liún sat í annarri röft stúlknanna, sem gengu til fermingarundirbúnings hjá mér. Ég man yndislega andlitið, umkringt gullnu liárlokk- unum, og mér komu í hug Ijóftlínurnar: „Þú ert sem bláa blómið, svo blíð og hrein og skær ...“ Nú gekk ég upp þenna langa og þrönga stiga, og var við því búinn, að heyra kvein og kvartanir, er ég kærni inn. En það varð allt annaft uppi á teningnum. Eg hitti hús- mófturina ein.a heima. Hún táraðist að vísu, er við ræddum um þessi skjótu umskipti hamingjunnar, en hún sagði rólega: „Hver veit til livers það kann aft leifta, aft Guft hefur leyl’t jielta. Við tökum því úr hendi hans án möglunar“. Þegar við svo fórum aft tala um Hildu, átti hún ekki næg, efta nógu sterk orð til aft lýsa glefti sinni yfir henni. „Þér getift ekki gert yftur í hugarlund, hvernig ógæfan liefur kallaft barnið okkar til réttrar afstöftu! Ekki lief ég heyrt eina einustu kvörtun frá hennar íiuuun, og verftur Inin þó aft sætta sig við ótal margt, sem hún hefur ekki van- izt. Og nú verftnr hún að sakna margs, margs, sem hún heftir áftur liaft. Þaft er átakanlegt, hvaft hún reynir aft létta okkur, foreldrtim sínuin, lífift á allan liátt og gerir sér far um að líta á allt frá beztu og björtustu hlift- inni. Glaftlyndi hennar og nægjusemi er dag- leg prédikun fyrir okkur, og jietta allt er ekki eins afleitt og biiast mætti við. Vift getum vel lifað bamingjuríku lífi, þegar vift afteins uimum hvert öftru. Til dæmis kom faðir hennar lieim í gær algerlega örvinglaður. Atburðir síftustu mán- afta hvíldu á honum eins og mara. Hann settist vift borðið dauðuppgefinn og vansæll, fól andlitift í höndum sér og inælti ekki orð frá munni. Þá kom Hilda imi og sá á augabragfti hvers kyns var. Hún hljóp til pabba og sett- ist á kné hans, eins og lítift barn, vaffti örmunum uni háls hans og talafti ástúðlega vift hann. Og hún fann upp á ýmsum hnitti- og gamanyrðuin, og létti ekki fyrr en liann var farinn aft hlæja hjartanlega með henni, og tók hana hrærður í faðm sér og sagfti: „Nei, mamma, vift erum ekki ógæfusöm á meðan við liöldum Ivenni Hihlu“. Ó, hún Hilda litla er mikil Guðs gjöf, herra prestur.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.