Ljósberinn - 01.12.1949, Side 8

Ljósberinn - 01.12.1949, Side 8
184 LJÓSBERINN svo þær gátu ekki verið' mjög lungl undan. Hann rak nú féð nt og hugðist að reka það á beit, meðan liann reyndi að leita kindanna, sem vöntuðu. Sölvi hafði oft sagl lionuin, aft- reka féð út fyrir lnisin efta undir veðrið, þegar Ijótt væri úllit. Nti liyggur Jón, aft nota sér þetta ráð, en Gráhlesi gamli, forustusauðurinn, vildi hvergi fara. Jón gal þé) koniið honum út þaðan sem liann stóft innst við stafn, en frá húsunum fór ltann livergi. Jón vildi ógjarnan láta undan; arg- aði nú og sigaði, þar til hann kom fénu frá. Sanit kom hann því ekki tit fyrir húsin, gat aðeins sveigt þaft undan veðrinu, og rak það þó eigi langt. Gráblesi rölti síðastur og tók <dgi niður eins og hitt féð gerði þó. Jón skildi nú vift féð og fór að leita. Eigi hafði hann lengi gengið, er hann varð þess var, að veðrið hafði versnað svo, að hann átti nóg með að rata. Hann sá því, aft þýft- ingarlaust mundi fyrir sig að snúast við að leita lengur. Hann hélt nú í áttina til fjár- ins, en sóttist seint. Þegar þangað kom, sem liann skildi við liópinn, sást ('kkert af fénu, og Jón réði það af sporklökum, sem hann sá, nokkru innar, að féð mundi liafa lialdið undan veðrinu með Hlíðinni, en eigi farið lieim. Hann reyndi nú aft rekja sporklakana og með því móti rakst liann á féð all-langt inni með IJIíð. Þaft stóð þar í hnapp framan undir holti eða barði nokkru. Jón Imgði nú að reka féð viðstöðulaust heint og treysti á Gráhlesa, sem sjaldan liafði brugðizt. Hann fór fyrir hópinn og reyndi aft koma hon- iim upp á hallið aftur, en framan í það var kominn allmikill skafl. Hann argaði og sigaði svo sem liann gat, og hundurinn gellti og glefsaði í kindurnar, en allt var árangurslaust. Féð sneri ekki við, og Grá- blesi fór hvergi. Jón reiddist við Gráhlesa fyrir þaft, að fara ekki af stað með féð, og lók að herja hann með prikinu. Það dugði hehlur ekki. Þá fór hann að reyna að drasla honum áfram, en Gráblesi gerði freniur að færa Jón litla úr stað eftir vild sinni. Veðrið var nú orðið glórulaust og svo livasst, að Jón heyrði varla gólið og argið í sjálfum sér. Hann hætti nú öllum tilraun- um til þess að korna fénu áfram, en stóð framan vift liópinn í þungu skapi. Hvar mundi þetta lenda? Hvað átti hann að gera? Skilja við féð, fara heim og segja Sölva hvar komið var? Eiigi var það álitlegt. Hitl var þé) enn lakara, að hann treysti sér helzt livergi í |>essu óliemjuveðri, varla heim á beitarhúsin. Þau voru þó auðfundin, verra að ná hænum. Hann hafði hevrt talaft um, að menn liefðu slundum staðið vfir fjárhópum heilar liætur, eða þar til veðrinu slotaði. Það þótti vel gert og var sjálfsagt ekki fært nema hraust- ustu mönnum. Hvað mundi liann liafa við slíkt að gera? Nei, hann mundi deyja, ef hann reyndi að stanila þarna í nótt. Honum kólnaði fljótt, þegar liaim hætti að liafa á sér hreyfingu, og |)á minntist hann þess, hvernig hann mundi nú staddur, ef Sigga gamla liefði ekki búið hann út. Lík- lega þyldi hann nú hylinn talsvert lengur vegna þess að hann var í sloppræflinum? Skelfingar fásinna liafði þaft verið af hon- um aft reka féft út, fyrst liann kom því ekki undir veðrið, eins og hann ætlafti sér. Já, livað mundi Sölvi segja um annaft eins glappa- skot. Líklega kæmi nú raunar varla til þess, að liann heyrði hvað Sölvi segði, því sjálf- sagt sæust þeir aldrei framar í jtessu lífi. Hann fór að gráta. Og hann fór að luigsa um barnið, sem fæddist j)etta kvöld fyrir 1900 árum. Jón litli fór mi að biðja Guð og Jesii að lijálpa sér til að koma heim fénu, og kom- ast sjálfur í húsaskjól. Kristi j)ótti ævin- lega svo vænt um hörnin, og barn var hann, að minnsta kosli á þessari stundu. Umkomu- laust einstæðingsharn, statt liti í svona liræði- legu veðri á sjálfa jólanóttina. Það gat ekki verið, að góður Guð léti hann verða liér éiti í nótl, og allar saklausu skepnurnar deyja líka, ef liann gerði j)að, j)á gæti hann ekki

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.