Ljósberinn - 01.12.1949, Qupperneq 15

Ljósberinn - 01.12.1949, Qupperneq 15
LJÓSBERINN 191 ber gamla vini sína með slíkri Iryggð fyrir l>rjósti“. Nokkrum mánnðum eftir J>að, er Franz lét í haf fró Santos, sátu foreldrar lians í litlu dagstofunni sinni. Móðir hans var að prjóna sokk af kappi, en faðir hans var að lesa í daghlaði. Bréfið um |>að, að Franz. hefði koinizt lífs af, hiifðu |>au l'engið fyrir löngu og faðir hans gáði nú sem ákafast að öllum skipafregnum, hvort hann saú ekki |>ar getið skipsins, sem |>au væntu sonar síns með. „lieyrðu nú, mamma!“ hrópaði liann allt í einu upp fagnandi með litrandi röddu. „Hérna stendur frá Kaupmannahöfn: Eim- skipið „lris“, seni hafnaði sig hér í dag, hafði kallast á við skipshöfnina á Jirísigldu skút- unni „Orninn“ í JótJandshafinu. Ollum líður vel á skipinu“. „Guði sá lof og J>ökk!“ hrópaði kona hans með tárin í augunum. „Nú getum við -“, en hún komst ekki lengra, J>ví að í sama bili var hurðinni hruudið upp og sonurinn góði, sem J>au höfðu harmað dáinn, féll þeim í faðma. Þegar mestu fagnaðarlætin voru afstaðin, þá skundaði ‘Franz til jómfrú Hansen, lil J>ess að afhenda henni apann, en föður sín- um afhenti hann |>ó fyrst bréfið, sem hann har á sér. Þegar liann kom lieim aftur, -sat faðir hans með opið bréfið í höndunum og gleðibros lék um varir hans. „Veiztu, elsku drengurinn minn, hvers efn- is bréfið er?“ spurði hann klökkur. „Nei, pahbi. Gamli maðurinn sagði bara, að ég skyldi fá þér J>að“. „Jæja, sonur minn, ]>á ætla ég að segja þér, að liann hefur arfleitt þig að miklum höfuðstól, sem geymdur er í bankanum, en með J>ví skilyrði, að þú liættir farmennsku og farir aldrei burt úr föðurlandi þínu. Hann hefur sjálfur orðið að þola svo inikið af söknuði og þrá, að hann vill vita þig, sem hann hefur fellt svo innilega ást til, óhultan fyrir þeim forlögum“. Nokkrum árum síðar, er Franz var orð- iun myndarbóndi, keypti liann búgarðinn fagra af þeim manni, sem liann seldi stóra apann á sínum tíma, apann, sem olli hon- um svo mikillar sorgar. Pabbi hans og mamma og gamla jómfrú Hansen hjuggu hjá honum, og á háu stönginni úti á grasblettinum sat nú litli apinn á lilýjum sumardögum. Það hafði orðið Franz fyrsta sporið til hamingju að útvega liann. B. J. þýddi. STEINUNN ALDA Steinunn litla, leiktu þér létt á mínum armi, líkt og a l d a leiki sér Ijúft á vorsins barmi. B. J. BÆN Tak mig, Drottinn GuS, tak mig at) þér. hendinni þinni hald yfir mér! Anda þinn gef mér unz einn og hver sér Ijóslega, dS Jesús lifir í mér. B. J.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.