Ljósberinn - 01.12.1949, Síða 18
194
LJÓSBERINN
Kennarinn aaf Xatan iSulega gœtur á incifan á kennslu stóö.
Áð'ur en kennsla hófst, einn niorguninn,
sagði kennarinn þeim, að Davíð hefði liðið
vel mn nóttina og að liættan væri liðin hjá,
og þegar kennarinn bað morgunhænina,
byrgði Natan fús og glaður andlit sitt. Hann
hafði aldrei áður þakkað Guði neitt, en nú
gerði hann það.
Nokkrum dögum seinna harst kennaranum
hréf, og að kennslustund lokinni kallaði kenn-
arinn Natan til sín að borðinu.
„Davíð langar að finna J)ig, og J>að er
bezt að |)ú farir nú, svo að hann þurfi ekki
að bíða“.
Davíð sat uppi í rúminu og var svæflum
raðað í kringum hann til stuðnings. Roða-
rósiruar vorti horfnar úr kinnunum, en svip-
urinn var jafn broshýr og áður.
„Þú ert hinn fyrsti, sem fær að heimsækja
mig. Mannna lét mig velja sjálfan, og J)á
vildi ég sjá þig fyrst, því að ])ú ert sessu-
nautur minn“.
Natan sleppti grönnu hendinni, seni Davíð
rétti honum, varlega niðxtr á sængina og
reyndi að kingja kökknum, sem sótli upp
í hálsinn.
„Það hefur })ó vonandi enginn annar fengið
sætið við hliðina á þér?“ spurði Davíð og
kvíðasvip brá fyrir á andliti hans.
„Nei, nei“, svaraði Natan.
„Ég vil helzt sitja þar. Mér fellur svo vel
við þig. Þar að auki er ég öruggari að sitja
þar“.
„Oruggari?“ endurtók Natan spyrjandi.
„Já, ég man |)á betur eftir því að vera
siðsamur. Þú ætlast auðvitað til að ég sé
siðprúður, eða er það ekki?“
„Jú“, svaraði Natan, en fannst J)ó að hann
væri að hræsna.
„Ég hélt nú einu sinni að ég væri að deyja“,
sagði Davíð ennfremur, „og þá i)að ég Guð
um að við fengjum að sitja hvor við hlið-
ina á öðrum hjá lionum“.
„En |)ú verður nú heilbrigður aftur“, sagði
Natan og fór að segja honum liverju fram
færi í skólanum, og þótti Davíð mjög gaman
að J)ví. Svo kom móðir hans inn og kvaddi
Natan þá og fór.
A heimleiðinni sagði Natan við sjálfan sig:
„Hann lieldur að ég sé góður drengur, en það
gerir áreiðanlega enginn annar. Skyldi ég
ekki geta blekkt Jiina og látið hann sann-
reyna, að hann hafi rétt fyrir sér?“
Eftir að sex mánuðir voru liðnir, og ein-
hver ólæti komu upp í skólanum, leitaöi
kennarinn sízt að upptökum J)eirra hjá Natan.
Þetta varð árangurinn af því, er Natan var
vanur að nefna: „Tilraun til að líkjast
Davíð“. Sj. J.