Ljósberinn - 01.12.1949, Side 14

Ljósberinn - 01.12.1949, Side 14
190 kJÓSBERINN Lagði Franz þá af stað og skilrli viiV staft þennan fnllur angurblíðu og þakklátssemi. Þar hafði liann notið svo mikilla gæða og þar svaf nú gamli, trúlyndi vinurinn lians síðasta blundinum. Förin var iöng og erfiö. Vegurinn lá ýmist yfir endalausar, sólbrunnar og graslausar auðnir og var eigi annað en troðningar eftir múlasna. Þar náði hvergi til vatns, svo að sárþyrstur ferðamaður gæti slökkt þorstann. Hvergi var þar tré, er veitt gæti forsælu fyrir sólarbrunanum. \ mist lá leiðin yfir há fjöll og fram með djúpum og gínandi gjám eða gegnum þétta og myrka frumskóga, þar sem loftið var mollulegt og rakafullt og þrungið af sóttkveikjandi gufum, og ýlfur og gól villidýranna var liið eina, sem rauf hina djúpu of ömurlegu dauðakyrrð. Afram var haldið bvíldarlaust nætur og daga, og Joks eftir margra, margra daga strit og stríð og sigur á liinum þyngstu torfærum, komu þeir að útjaðri þess skógar, þaðan sem menn gátu séð bið víða, opna haf blasa við augum þeirra liugföngnum, og borgin litla, Santos, brosti við þeim svo laðandi með hvítum og skínandi húsum. Franz hljóðaði upp af fögnuði, þegar bann sá sjóinn, bláan, skínandi og leiftrandi af Ijósi sólarinnar. Þá rak hanu augun í stóra, þrísiglda skútu, er lá þar í læginu með þönd- um seglum og á siglutoppi liennar blakti Danafáninn og gaf honum merki, eins og liann væri að færa honnm kveðju frá föður- landinu fjarJæga. Hann skildist nú við félaga sína eins fljótt og liann gat, svo himinlifandi glaður yfir því, sem liann gerði sér í Jtugarlund. Hann hafði nú svo marga daga tekið' sinn þátt í híettummt og erfiðleikunum með þeim, en uú lét liann þegar fJvtja sig út í danska skipið. Hugboð hans hafði ekki dregið hann á tálar, því uni leið og hann steig fæti á þilj- urnar, þá kom skipstjóri til móts við Jiann og JiJjóðaði upp yfir sig af hinni mestu undrun og gleði og mælti: „Guð minn og skapari! Skilar sjóriim aft- ur þeim, sem dánir eru, eða er þetta aðeins svipurinn lians Franz Jensens, sem nú stend- ur liér frammi fyrir mér?“ „Nei, það er áreiðanlega Franz Jensen sjálf- ur, lierra skipstjóri, og ég þakka Guði mín- um, að ég skyldi nú einmitt hitta yður, er ég kom liingað“. „Hamingjan lrefur þá verið þér svona ljúl' og eftirlát, drengur minn“, svaraði skipstjóri, er Franz liafði sagt lionum frá ferðum sín- um, „því að ekki liefur einn einasti af þeim komið aftur, sem fóru á skipsbátnum á þeim degi. Vér sjálfir gátum með lierkjuljrögðum lyjargað skútunni, en misstum þó reiðann. En síðan erum vér Jjúnir að fara heim“, mælti liann og varð liryggur í bragði. „En foreldrar mínir!“ mælti Franz með bvatskeytlegu augnaráði. „Já, Guð minn góður, livað á ég að segja? — Harmur þeirra og hugtregi varð þungur, en jafnmikill mun fögnuður þeirra verða, er þú kemur lieim aftur. Við sigluin á morg- un, og frá fyrstu höfn, sem við lendum í á Englandi, skrifum við heim, til þess að þessi óvænti fagnaðarfundur verði þeim ekki ofviða. En livað liefurðu í kassanum þarna?“ mælti liann og benti á kassa, sem Franz liafði liaft með sér úr landi. „Það er ofurlítill, snotur apaköttur handa jómfrú Hansen, nákvæmlega eins og sá, sem ég var orsök í að hún missti“. „Það ve.it lieilög liamingjan“, mælti skip- stjóri, „að glöð verður gamla jómfrúin við að fá þess konar félaga aftur. En þó verða foreldrar þínir enn sælli af því að vita sig eiga son, sem þrátt fyrir alla neyð og þrautir

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.