Ljósberinn - 01.12.1949, Síða 5
LJÓSBERINN
181
ill, lieilsiifjóður ofj Iiaffti finólt fæóis og klæiVa.
Vandalaus piltur var lijá Sölva, er Jón hét.
Hann var alinn upp á sveit op var nú 1S
vetra. Frentur var hann illa þroskaðnr, en
iitull og þægur, hvað sem starfa skvldi.
Sölvi bóndi hafði á annað hundrað geld-
fjár á heitarhúsuni, sem stóðu upp tindir
hlíð þeirri, er hærinn tekur nafn af, og þó
nokkuð utar. Þar heitir á Hlíðarenda.
Geldfé þetta var látið ganga mjög úti og
oft aldrei byrgt á vetruin, en lítið gefið.
Þennan vetur var Jón litli beitarliússmal-
inn, þó hafði Sölvi alla uinsjón með verk-
inu, því fjárinaðurinn \ar lítt vauur, og þurfti
með góðra leiðbeininga, að honum fannst.
Jón litli var líka ráðþægur, og gerði mjög
eftir því, sem fyrir ltann var lagl. Hann vissi
líka, að Söl\i var talinn með beztu fjár-
ntönnum í sveitinni, og af lionum niundi
því margt Ita'gl að læra í þeirri grein.
Veturinn hafði verið fremur vægur, það
sem af var. Lengst af umhleypingasöm bleytu-
tíð, svo snjó hlóð niður í fjöll, en í hyggð
var oftast allgóð jörð. Dag og dag ltafði verið
storka, og liörgaraleg jörð, en það stóð aldrei
lengi, tíðin var ekki svo stöðug.
Sölvi í Fögrohlíð hafði aldrei fleygt í full-
orðið fyrir jól. Hann var líka vanur að
verjast því í lengslu lög að gefa, án þess
þó að kvelja fénaðinn mjög mikið.
Sölvi reis árla úr rekkju ú aðfangadags-
ínorguninn, enda þótt hann hyrgði ekki ærn-
ar. Undanfarið hafði verið stilling nokktir
í tíðinni og jörð alauð, svo Sölvi vildi koma
lömhunum snemma út. Honum brá í brún,
þegar út kont, og ltann sá, að nokkuð ltafði
snjóað um nóttina og nú var á rytjuveður
tneð frosti og talsverðum stormi.
Sölvi gekk þegar til fjóss. Jjar hitti ltann
Jón litla. Haun var að tnoka flórinn, og
hafði nýgefið kúnum.
„Farðu nú strax inn, Jón litli. og fáðu
þér að borða, og búðu þig svo hið fljót-
asta af stað til fjárins. Hann er Ijótur og
þegar komin skíta-rytja. Samt er vel hægt
að beita eins og er, ef staðið er hjá fénu.
Þú skalt hafa það saman hið fyrsta, og standa
svo Itjá því einhverja stund, ef veðrið verður
eigi til ntuna verra en það er núna. Bless-
aður, vertu nú snar að ltafa féð saman,
ltann getur versnað með fullbirtingunni“.
„Á ég ekki að fleygja í það í kvöld?“
sagði Jón.
„Ónei, það er lireinasti óþarfi. Nú hefur
féð víst þegar verið all-lengi á beit. Það fer
snenima út í skaiinndegimi, jtegar tunglsljós
er líka alla nóttina eins og núna er, þá er
féð niest alla nóttina að éta. Nei, Jtað verð-
nr víst ekki mjög svangt í kvöld, einkum
ef jtú revnir að beita því dálítið í dag“.
„En ef veðrið versnar nú, svo ekkert verð-
ur haigt að beita“.
„Ó, það er santa, féð verður ekki mjög
illa ltaldið til morguns fyrir jtví. Manni
dugar ekki að ausa út heyi, þegar Jtess gerisl
engin ]törf“.
„Jón á Þverá lét ævinlega gefa öllum skepn-
um sínum á aðfangadagskvöld, livemig sem
var, og mér sýnist jtað vera fallegur siður,
og ekki sízt |tegar veðrið er svona slæmt“.
„Hvaða hölvað gjafastagl er Jietta? Jón
á Þverá má gjarnatt gefa svo mikið og oft
sem hann vill fyrir tnér, og eyða og spenna
heyjum síiiuin að óþörfu. Ég er engu bætl-
ari með jtví, Jiótt aðrir séu vitlausir, og þarf
ekki að gera vitleysuna fvrir því. Ég hef
amiað við strá mitt að gera en eyða jtví í
óþarfa gjafalag. Þetta eru einungis vitlausar
kreddur, að vera að gefa þetta kvöld, hvernig
sem á stendur. Ég held féð viti lítið unt
hvaða liátíð er, og ætlast eigi til aukabita.
Slík endemisvitleysa!
Nú ertu ekki lengur ltjá Jóni á Þverá,
drengur ntinn. Nú ertu hjá mér, og átt að
hlýða tnér og mínunt siðum. Flýttu þér nú
inn, svo Jtú komist einhvern tíma af stað.
Sigríður gantla getur látið þig hafa eitthvað
að borða, ef Snjólaug er ekki komin ofan“.
Sölvi bóndi sagði þetta allt í svo ákveðn-
um og skipandi róm, að Jón litli sá, að eigi
tnundi fært að hreyfa neinuni mótmæhnn
framar. Hann hafði nú lokið við að moka
flórinn, og labbaði því næst inn í eldhúsið,
sem var í öðrum enda baðstofunnar niðri.