Ljósberinn - 01.12.1949, Síða 12
188
L JÓ S BERINN
yfir fjöll og daii. Snati rann á undan honum,
heldur en ekki kátur, og vísaft'i honum veg-
inn; en gatan var víða svo óglögg, að hann
hefði átt erfitt með að rata, ef Snati liefði
ekki verið. Loks er komið var fram á miðj-
an dag, komst hann þangað sem um var rætt
og kom þá óðara auga á gamlan mann grá-
liærðan, er sat í skuggsælu sólbyrgi, sem var
allt í kringum húsið. Snati liljóp til hans
gelltandi af kátínu og fékk óðara kjötbein
að launum, sem gamli maðurinn tók af borð-
inu sínu, og sneri sér síðan að Franz með
spyrjandi augnaráði.
„Má ég spyrja“, mælti Franz, „eruð þér
herra Nielsen?“
Gamli maðurinn spratt upp við þessa
spurningu, eins og liann yrði óttasleginn;
en brátt færðist ánægjulegt liros um allt and-
litið og hann rétti háðar hendurnar út á
móti Franz og hrópaði af géðshræringu með
titrandi röddu:
„Guð ininn! Guð minn! Anntu mér enn
þeirrar gleði, að ég fái að hevra móður-
málið initt, sem ekki liefur nú hljómað fvrir
eynun míiuiin í samfleytt þrjátíu ár. - Hvern-
ig hefur þú, drengur minn, ratað liingað?“
mælti hann og dró Franz til sin og leit ást-
úðlega í augu honum. „Það er dásamlegt,
hvernig Guð hefur leitt þig í þennan af-
kyma“.
„Veslings, veslings drengur“, inælti hann,
þegar liann var búinn að fá að heyra ferða-
söguna, „þú hefur verið í mikilli hættu
staddur og horfst í augu við dauðann, og
þó get ég næstum því verið glaður yfir því,
því að þess vegna lágu leiðir okkar saman
og mér veittist sú óumræðilega gleði, að fá
aftur að vera samvistum við. landa minn“.
„Ég er til yðar koininn til að leita ráða
og aðstoðar“, svaraði Franz, glaður yfir því
að fá svona góðar viðtökur. „Ég vildi kom-
ast til Santos svo fljótt sem auðið va'ri, því
að þar liggur skipið, sem ég var á. En menn-
irnir, sem vísuðu mér til yðar, voru hræddir
um, að ég ætti erfitt með að komasl þangað“.
„Og það var sannarlega gild ástæða lil
þess, sonur minn sæll“, svaraði Nielsen, „því
að ef þú værir einn og nytir engrar verndar,
þá vrði það þinn bráður bani, þó að þú
svo rataðir yfir fjöllin og firnindin. Nei, jiað
er ekki nema einn vegur til að komast þang-
að og jiað er með því að slást í förina með
kaffi-lestinni, sem keinur hingað tvisvar á
ári, en jiað eru að minnsta kosti tveir mán-
uðir þangað til næsta lést leggur af stað“.
„En skipstjórinn og foreldrarnir mínir!“
hrópaði Franz með tárin í augunum.
„Að því er skipstjórann snertir“, svaraði
gamli niaðurinn og hristi höfuðið með rauna-
legu augnaráði, „jiá hefur liann varla verið
eins heppinn og þú, því að af þeim sjómönn-
um, sem staddir hafa veriö hér við strönd-
ina í þessum óttalega fellibyl, liafa víst fáir
komizt lífs af. — Guði séu þakkir, sem hélt
verndarliendi sinni vfir þér; bið Jni hann
að liugga foreldra þína, jiangað til þau, fyrir
lians hjálp, sjá }>ig aftur heilan á luifi".
Franz horfði angraður í kringum sig og
Jnmgt andvarp steig upp frá brjósti hans.
„Berðu þig karhnannlega“, sagði gamli
maðurimi. „Guð heliir verið með }>ér til j>essa
og hann mun lialda liendi sinni yfir J>er
framvegis. Bíddu þolinmóður, þangað til sá
tími kemur, að jni gelur farið héðan óhultur.
Hræðsla og sorg foreldra þinna breytist þá
í gleði“.
Þó að Franz langaði nú vissulega lil að
komast áleiðis, þá sá hann, að það var óniögu-
legt, og J>ess vegna sætti liann sig við forlög
sín með þolinmæði.
Það var augljóst, að gamli maðurinn liafði
alltaf ineira og meira gaman af að vera með
liouum og gerði allt sem liann gat til }>ess
að gera lionum dvölina svo ánægjulega sem
lionum var unnt. Þeir töluðu mest um }>að,
sem fjarst var, um föðurlandið þeirra, og
|>egar þeir sátu á hlýjum kvöldum á>svöl-
iinum, þegar tunglið brá þægilegu Ijósi yfir
ahlingarðinn, og ótal eldflugur flögruðu eins
og stjörnur fram og aftur í loftinu, sem var
fullt af' h ressandi ilmi frá angandi blóinun-
um, þá sagði gamli maðurinn honuin, hvernig