Ljósberinn - 01.12.1949, Side 25

Ljósberinn - 01.12.1949, Side 25
LJÓSBERINN 20] sína lianda Enmiu. Þau bæði, hún og Karl, höfðu skotið saman af sparisjóðsaurum sín- um og stórfurðaði á |>eim fjársjóði, sem Jóliamia frænka liafði fengið út úr þessum peningum. Það var hvorki meira né ininna en lieit trevja lianda Emmu og svo leikföng að auki. Um fjögur-leytið sama dags gekk ungfrú Lassen með hörnunum inn í kjallaraíbúð- ina. Hún vissi, að Rafn múrari var ekki heima tun það leyti og lntfði jafnframt séð um, að Emma væri Jijá dyravarðarfólkinu. Frú Rafns sat í stofunni; nú var þar ekki kalt, svo var umhyggju ungfrú Lassens fyrir að þakka. Feginstár féllu um föla vanga frúarinnar. „Það verður allt gott á jólltnum“, var Emma vön að lialda stöðugt fram. Það var- lieldur ekki annað að sjá, þegar ungfrú Lassen gekk inn nteð bæði börnin. Eva nam staðar við hliðina á frú Rafns, sýndi lienni brúðuna og spurði, hvort Emma gæti ekki glaðst yfir lienni. Ungfrú Lassen hafði breitt livítan dúk á hið fátæklega tréborð i stofunni. Pétur kom nú inn með jólatréð, sem börn- in voru þegar búin að skreyta. Síðan fóru þau börnin að orði frænku að taka upp jóla- gjafirnar. „En þau mega ekki gægjast“, sagði Eva hávær, „annars her Jesú-barnið allt burtu aftur“. Þegar búið var að kveikja á kertunum, liljóp Karl yfir í dyravarðarbústaðinn til að sækja Emmu. Ennna stóð augnabliki síðar á dvraþrösk- uldinum, nærri því stirð af undrun með fóm- andi liöndum. Rétt í því kom Rafn múrari heim; hann grunaði síður en svo, að jólaljóminn mundi verða svona mikill og svo bjartur í fátæk- legu híbýlunum lians. „Komið þið bara, böm“, kallaði ungfrú I.assen, „Elskaða Jesú-barnið befur heyrt óskir ykkar og uppfyllt þær“. Svo gaf hún þeim Karli og Evu bendingu, og síðan burfu þau öll þrjú á burt, hljóð- Guð svarar hæn Kristniboði einn í Afríku segir svo frá: Þurrkar höfðu gengið langtímum saman. Jörð- in var ölI eins og kolbrunnin. Þá sagði hof- prestur heiðinna manna, að aldrei kæmi skúr úr lofti, meðan kristniboðsstöðin stæði þar sem hún stæði, Það yrði því að rífa hvíta húsið, sem kristniboðinn byggi í. Þá gengu alhnargir heiðingjar til fundar við kristniboðann og sögðu, að þeir ætluðu að rífa húsið liaus daginn eftir, ef ekki rigndi. Kristniboðinn og þeir, sem með honum voru, fundu, að þeim var þetta alvara. Og til )>ess að komast hjá slíku óláni, komu þeir saman allir á stöðinni til bænahalds. Þeir báðu án áfjáts og í allri alvöru, að Guð vildi gefa þeim regn. Þeir gengu ekki til náða fyrr en eftir miðnætti. Þegar þeir vöknuðu um morguninn var orðið dimpit í lofti. Og að skömmum tíma liðnum, skall þruinuveður. Fyrstu eldingunni laust niður og lenti hún á húsi hofprests- ins. Á eftir fór svo hæglátt regn, sem sól- brennd jörðin drakk í sig og lifnaði þá við að nýju. Að þessum furðulega viðburði loknum, sögðu beiðingjar við liina kristnu: „Ykkar Guð er sterkari en okkar“. Og liér fór eins og á dögum Elía spámanns, er fólkið laut til jarðar og hrópaði: „Drottinn er Guð! Drottinn er Guð!“ B. J. þýddi. lega, úr kjallaraíbúðinni og létu mi kjallara- búana eina eftir um jólagleðina sína. Þegar Ijósin voru kveikt tveim stundum síðar á heimili þeirra sjálfra og allt upp- Ijómað, og börnin stóðu undir jólatrénu, þá Ijómuðu andlit þeirra af óumræðilegri gleði, enda þótt þar væri enginn hestur eða stór brúða. Þau Karl og Eva létu í Ijós, að enn sem koniið væri liefðu þau aldrei átt fegra jóla-

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.