Ljósberinn - 01.12.1949, Side 24
200
frænku og sagði: „Ó, frænka, )>að lá nærri
að ég reiddist )>ér, af því að þú sagðir svo
eðlilega frá, en þér get ég ekki reiðst“.
En áður en ungfrúin fengi tíina til að
svara, þá var ilrengurinn stóri stokkinn burt
úr herberginu.
Eva spurði í liljóði: „Kotna englar líka
til okkar með brennandi tár?“
Daginn eftir nálega mn sama leyti sat ung-
frú Lassen í herbergi sínu. Hún hafði verið
niðri í kjallaraíbúðinni á tali við frú Kafns,
og. ltjálpað henni jafnvel um lítils háttar
af peningum.
Ernnta hafði óttalaus sagt frá því, að hún
hefði kvöldið áður opnað glugga og óðara
séð stjörnu: þeirri stjörnn fól hún allar óskir
sínar og var þess fullvís, að stjárnan mundi
segja Jesú-barninu frá þeim. Hún Anna dy'ra-
varðarins hafði nefnilega sagt, að stjömurnar
væru himneskir sendiboðar.
Ungfrú Lassen sat nú og var að hugsa tnn
lieimsókn sína í kjallarann; en lnin var ekki
hyrjuð á hréfinu, sem hún ætlaði að skrifa.
Þá var drepið að dyrunt. Og er svarað var
vinsamlega: „Kont inn!“ þá gengu þau inn
svstkinin Karl og Eva.
„Hví komstu ekki niður í herbergi
inömmii?11 spurði Karl dálítið vandræða-
legur.
„Eg þurfti að skrifa dálítið, hörnin góð:
en það er nú ekki svo áríðandi mál. En ef
þið eigið erindi við mig, þá lief ég tíma
til að sinna því“.
Karl færði sig þá nær Jóhönnu frænku
og Eva fór á eftir honum: „Frænka“, sagði
liann ógn hátíðlega. „Segðu okkur eins og
er, heyrðir þú ekki allt samtal okkar í gær
um jólaóskirnar okkar?“
„Jú, drengur minn, ég heyrði það allt“.
„Já, }>etta grunaði mig“, sagði Karl sigri
lirósandi. „()g frænka“, sagði Karl ennfrem-
ur, „segðu eins og er, sagðir }>ú okkur sög-
una um englana til þess gð koma vitinu
fyrir okkur?“
LJÓSBERINN
„Jú, drengurinn tninn. Þú liéfur rétt fvrir
þér í því“.
„Sjáðu llú, Eva, það var þó ðatt hjá litér,
þrátt fyrir allt“.
„Jæja, Karl, og hvað meira?“ spurði
fræilka og dró Evu nær sér og kyssti hana
á ennið.
„O, frænka, það var Ijót saga ég á
ekki við þá, sem þú sagðir okkur - þvert
á móti heldur það sem mig dreymdi,
að á mér sæti Kains-merkið. Það var hræði-
legt. Ég ætla nú að segja þér, að ég hef
íhugað það; égf vil engan liest fá og engan
söðul heldur. Og svo ætla ég að' biðja
mömmu“, lét Karl til sín heyra, „að við
megum taka nokkra aura úr sparibauknum
okkar handa fátæku barni. En við })ekkj-
um ekkert fátækt barn, frænka. Hvar getum
við fundið það?“
„Og ég get gefið ykkur gott ráð“.
„Nei, er það satt, frænka, þú ert svo vitur“.
„Nú vil ég segja ykkur söguna aftur“.
Og svo sagði hún þeitn söguna um hana
Emmu litlu, setn hún hitti í útidvraganginum
og frá heimsókn sinni í kjallaraíbúðina og
hið hörmulega ástand þar niðri.
Börnin hlustuðu á þetta einkar hljóðlát.
Síðan gerðu þau ráð um þetta við frænku
og þustu svo niður og hrópuðu:
„Nú skulum við segja miimmu það allt
saman“.
Hálftíma síðar kom frú Lassen inn með
tárin í augunum og sagði: „Maðurinn minn
vildi helzt hafa sjálfur komið inn til þín;
en liann varð að fara. Það sem ég gat ekki
áorkað við hörnin með ávítum os andvörp-
um, }>að hefur þér tekizt með sögum þín-
um. Nú er það orðið yndi þeárra að lmgsa
um að gleðja aðra. Þá skal ég auðvitað taka
minn þátt í því líka“.
*
Nú var kominn aðfangadagur. Aldrei liöfðu
þau Karl og Eva beðið aðfangadagsins með
meiri óþreyju en nú.
Eva var búin að velja fallegustu hrúðuna