Ljósberinn - 01.12.1949, Qupperneq 9
LJÓSBERINN
185
verið algóður og eintómur kærleíkur. Nei,
hami iilaul að lijálpa fyrir Jesú Krísts skuld.
Jesús hlaut |jó á þessari stundu að benda
(riiði föður á þennan vesaling, seni þarna
var að herjast við hríðina og dauðann. Iíann
sem var svo góður, jafnvel við þá, sem devddu
Iiann. Jó, þessu veðri hlaut að slota von
hráðar, og allt færi vel, ef hann aðeins gaíti
beðið nógu beitt og innilega. Og það vant-
aði ekki, veslings Jón litli bað með öllum
þeim fjálgleik, og allri þeirri orðgnótt, sem
liann átti til í eigu sinni.
Jón litli sneri sér undan hríðinni, og lél
víst heldur undan síga, meðan þessu fór
fram. Hann var alveg orðinn utan við sig
af hræðslu við kringumstæður sínar. Þæ“r
bötnuðu ekkert við það, þótt hann hefði nú
beðið svo hátt.og innilega til Guðs, sem hann
gat. Nei, það var líkle.ga satt, sem Jón á
Þverá hafði stundum sagt við konuna sína,
þegar hún var að biðja Guð að gefa gott
veður. Jjað er ekki til neins að biðja Guð
uni það, sem liann getur ekki.
*
Það var um dagseturslevtið að Sölvi bóndi
þrammaði inn á eldhúsgólfið, lionum hafði
gengið seigt og fast að koma inn ánum.
Hann var alhvítur frá hvirfli til ilja, og
eigi all-fvrirferðarlítill, þar sem liann stóð
og pældi burtu klakahelluna, sem stóð upp
með kinnunum frá skegginu.
,.Hefur Jónsi komið inn“, mælti hann.
„Nei. hann hefur víst ekki sést hér, aum-
inginn. Hann verður nú úti, það þori ég
að segja, fvrst hann er ekki kominn heim
enn. Blessað barnið! (Juð lijálpi mér!“
„Ætli honiim væri ekki eins gott að hjálpa
stráknuin“, tautaði Sölvi, um leið og hann
skundaði fram aftur. Hann gekk vestur fyrir
bæjarhomið og litaðist um.
Veðrið livæsti og ólgaði fram lijá húsun-
um. Hamaðist á öllu, sem mótstöðu veitti,
hvort sem það var smátt eða stórt, og Sölva
fannst eins og það mundi hafa heitstrengt
að granda öllu lifandi, sem eigi hefði húsa-
skjól þessa nótt. Hann sá, að það var nú
orðið svo slæmt, að lítill eða enginn kostur
mundi fyrir sig að ná beitarhúsunum. Það
var svo illt að rata Jiangað.
Hann var nú samt stundarkorn að' hugsa
sig um, og sauðirnir hans dreifðu sér aftur
og aftur um haglendi liugans.
Hann mundi ekki finna þá, ef þeir væru
óvísir í Jiessu veðri, en væru Jieir í hús
komnir, þá var heldur eigi lil neins að fara.
hess vegna var nú rétt að fara hvergi.
En smalinn?
Hann skyldi nú vera að villast hérna rétt
við túnið.
Sölvi rak upp óp mikið og sigaði hund-
inum, en Immim fannst sem liann hevrði það
naumast sjálfur, og hljóðið alveg kafna nið-
ur í sér. Hann hætti þessu jiví brátt og fór inn.
J>að var dauf jólagleðin um kvöldið. Fólkið
liafði naumasl lyst á að borða, nema Sölvi.
Ilann tók Jiriflega til matar síns, en marg-
máll var hann ekki. Hann liafði nóg að gera
að liugsa um sauðina sína, — og strákinn
svona í ofanálag.
Sigga gamla þar á móti gat um ekkert
annað liugsað né talað en blessað barnið,
og bað Guð í sífellu að lijálpa Jóni litla heim.
Bjössi litli sat í þungu skapi allt kvöldið,
hann hafði ekki Ivst á að borða, og enga
löngun til J)ess að leika sér. Hann kveikti
einungis á kertinu sínu, og horfði svo oft-
ast í Ijósið, eins og hann ætti von á að fá
vitrun frá því um það, hvernig Jóni litla liði.
Hvenær fengi hann eins skemmtilegan og
góðan ungling aftur á heimilið, ef lians missti
nú við.
Það yrði líklega seint.
Hann gat ómögulega að því gert, og ]>ó
skammaðist hann sín fyrir það, að liann
Svartur lians kom oft fram í huganum ásamt
Jóni litla. Hornið, sem ]>ó var í raun og
veru einskis vert.
Skyldi hann hafa fundið Svart. Æ, J>að
væri betur. Samt var nú mikið meira komið
undir því, að Jón litli kæmist lífs af, heldur
en J>ótt Svart' fennti.