Ljósberinn - 01.12.1949, Side 21
LJÓSBERINN
197
Gjafir Jesú-barnsins
I nóvember voru stöðugar þokur og rign-
ingar, en desember lók við með svellum,
frostum og snjóum.
Snjónum var óðara ekið burt af götum
borgarinnar, en við heljarfrostið, sem svarf
að fátæklingum, réð enginn.
Ung og föl kona stóð þá einu sinni síðla
dags við kaldann ofninn sinn; hún átti að
spara eldsneytið og mátti því ekki leggja
í hann. Hún brá við og .við bönd að auga
til að þerra tárin.
Þetta var kona Rafns.
Emma, sex ára gönnil telpa lieimar, lá
á gólfinu lijá benni og sagði: „Mamma mín,
bættu að gráta. Þegar jólin koma verður allt
gott. Allir eru glaðir á jólunum og þá verð-
um við glöð líka“.
Frú Rafns þagði og strauk varlega liend-
inni, mjórri og magurri, um dökkbærða koll-
inn á litlu dóttur sinni.
Ennna liélt áfram að masa við mömnui
,sína og sagði: „Hún Anna dyravarðarins seg-
ir, að í kvöld eigi allir að standa úti við
opna gluggana, borfa á stjörnurnar og bvísla
|iá bljóðlega að Jesú, hvers við eigum að
óska okkur. Það komi svo allt upp í liend-
urnar á bverjum og einum á aðfangadags-
kvöldið. Mamma, ég vil fara út og horfa
á stjörnurnar í dag, og óska mér einbvers .
„Hvers viltu óska ])ér?“ spurði móðir benn-
ar ógn mæðulega, en Emma tók ekkert eftir
hreimnum í orðum hennar, lieldur sagði lnin
blátt áfram:
„Eg er nú þegar sex ára gömul orðin,
mainma, og enn hef ég aldrei eignast brúðu,
eins og öll önnur börn. Æ, ég vildi svo
ósköp gjarna eignast brúðu, og svo lieita
treyju; mér er alltaf svo kalt, en það gerir
ekkert til núna, mamma, því að bráðuin
koma jólin. Þá fæ ég það allt saman“.
„Æi-nei, elsku barn“, svaraði frú Rafns.
„Jesús getur ekki gefið öRum allt, sem þeir
óska sér. Hann getur ekki komið í öll bús.
Stofan okkar er svo lág og dimin og lijá
okkur er kalt. Hingað niður, í þenna kalda
kjallara getur Jesúbarnið ekki komið í fínu
fötununi sínum“.
Emma liristi höfuðið og svaraði: „En við
skulum nú samt lilakka til jólanna, mamma.
Og nú fer ég út í forstofuna. Þar er heit-
ara en hér og þar sé ég svo margt af fínu
fólki. Dyravörðurinn hefur leyft mér að
sitja lijá sér í stólnum í horninu“.
Og Emma fór og frú Rafns horfði á eftir
lienni tárvotum augunum.
Síðan Emma fæddisl bafð'i móðir hennar
aldrei getað gengið að störfum og oft og
tíðum verið sjúk. Máðurinn liennar, Rafn,
var múrari; bann bafð'i næga atvinnu á sumr-
in, en á veturna var liann oft atvinnulaus.
Fvrir ári síðan fluttu þau bjón inn í borg-
ina af því, að maður liennar bugði, að liann
fengi þar vinnu sína betur borgaða. Og sú
varð líka raunin á; en það var miklu dýr-
ara að lifa þar inni og fyrir það varð baslið
miklu meira.
Emma fór út í forskálann, en móðir lienn-
ar sökk niður í daprar lmgsanir. Emma sett-
ist á stólinn í borninu og borfði ineð aðdá-
im á fallega málaða loftið í dyraganginum.
Hún lagði lófana saman og fæturnir dingt-
uðu fram og aflur.
Nú var liringt dyrabjöllunni. Hurðinni
var lokið upp frá (lyravarðarbústaðnum með
sérstöku læki. Emma beið með mikilli eftir-
væntingu. Það var hennar mesta ánægja að
sjá beldra fólk, sem var prúðbúið.
Kona í dökkum kjól gekk inn. Hún bafði
svarta sla'ðu fyrir andlitinu.
Emma liafði aldrei séð bana fyrr. En bún
bafði beyrt, að von væri á systir dr. Lassens.
„Hvað ert þú að gera liérna, litla stúlka?“
sagði konan og gckk til Emmu.
„Ég er að verma mig og sjá fallega fólkið“.