Ljósberinn - 01.12.1949, Qupperneq 31
LJÓSBERINN
207
Hvíti kjóllinn
Lítil stúlka sat á bekk út í blómsturgarði
á sunnudagsniorgni. Hún var hvítklædd. Aug-
un tindruðu og kepplu í því við daggardrop-
ana, sem liengu á grasstráunum. Hún brosti
jafnlöngunarfull eins og lún geislandi morg-
unsólin, og liún var eins liátíðleg og sumar-
sólskin, eins og hún va:ri búin til skógfarar.
011 fjölskyldan pabbi, mamma og systir lienn-
ar, ári eldri, ætluðu að' vera með.
Þá vildi það til, sem narri bafði tekið
allan Ijómann af þessum hátíðisdegi, það
sem gerði önnu litln daginn ógleymanlegan.
Vina liennar ein í skólanum, sú, sem fyrr
bafði lokkað önnu til að fara út og leika
sér í stað þess að fara til barnaguðsþjónustu,
veifaði til liennar frá garðsbliðinu og hvísl-
aði:
„t dag eru blómin á enginu miklu fegri en
nokkru sinni áður; viltu ekki fara með
okkur í skóg í dag?“
Anna stóðst jietta ekki og lagði af stað.
Nýburstuðu skórnir urð'u votir af döggvuðu
grasinu og gráu grasfiörildin kösluðu ryk-
ugum dreggjum á b\ íta kjólinn liennar önnu,
svo að liann varð allur rílóttur. En rétt í
því heyrir bún mömmu sína kalla. Hún
spratt upp og liljóp út af grasinu á rykug-
an veginn; bún sá ekki ljóta gráa rvkið á
votum skónum sínum og sá ekki merkin á
kjólnum eftir grasfiðrildin; hún hugsaði ekk-
ert út í það, hún skildi ekki, að nú var allt
bið hátíðlega sem blásið burtu, því að bún
lieyrði mömmu sína segja með grátrödd: „En
j>ú, barnið mitt! Ósköp er að sjá þig!“
Þá mundi bún bvað móðir bennar bafði
sagt: „Þú mátt ekki hlaupa út“. Þegar bún
sá tárin í augum móður sinnar, þá fvrst sá
bún, bvernig bún leit sjálf út. Og þegar
móðir hennar sagði: „Þú átt enga aðra kjóla“,
|>á skildi bún, livað þetla gaiti kostað sig
vegna óhlýðni sinnar væri lienni nú ómögu-
legt að fara með í skóginn. Þá fór hún að
hágráta.
Þetta gat bún Kristín litla, systir hennar,
árinu eldri, ekki Jmlað að heyra og liorfa
á. Hún greip systur sína og þerrði af benni
tárin og sagði:
„Manuna, ég gel baft rauða flauelskjólinn
minn; þá getur Anna fengið bvíta kjólinn
minn, liann er benni nokkurnveginn mátu-
legur“. Og Jrelta varð að ráði.
Móðirin ein sá j>að, að Kristín var fljót
að j>erra af sér tárin meðan kjólaskiptin fóru
fram.
Anna var kyrrlát þenna dag, bún gat ekki
baft augun al' Kristínu í rauða kjólnum.
En bve benni jjótti vænt um Stínu!
Og er barnaguðsþjónustan var baldin und-
ir liinum björtu krónum beykitrjánna, j>á
jjorði bún varla að setjast niður, |)ó að nú
væri orðið þurrt á grasi. Og er talaö var um
bina indælu Paradís, sem týndist sökmn
óhlýðni Evu, en varð endurfundin fvrir blýðni
Jesú, fundin aftur við það, að hann vildi
afklæða sig liinu skínandi réttlætisskrúði til
að vér gætum komist til hátíðarinnar í Para-
dís, j)á leit Kristín augum til jarðar, því
að j)á skildi hún, að Jesús hafði gert meira
fvrir hana en hún fyrir önnu.
En tár bogaði niður vanga önmi og lnin
varð að læðast nær og taka um bálsinn á
Kristínu og kyssa liana.
Nú skildu þær báðar dálítið í j>ví, livað
Jesús bafði gert fvrir þær.
Já, jiessari skógför gleymdu þær aldrei.
/f. J. þýddi.
Laustiir á þrautum í stöasta tölubla'Si:
KROSSGÁTAN:
Lárétt: I. Eksi, 4. ýmsa, 8. sóp. 10. ske, 11. ófönguleg,
12. ófróður, 15. haganlegt, 18. ull, 19. gal, 20. glas,
21. ýlli.
LóSrétt: 1. Esóp, 2. kóf, 8. spörfugla, 5. uiollulegt,
6. ske, 7. Aage, 9. ogróinn, 13. óhug, 14. Atli, 16. all,
17. gat.
NAFNAGÁTAN: Kálfur, Högni, Hefur.
ÁHEIT Á LJÓSBERANN
Frá ónefndri konu kr. 100,00; fra óiiefnihmi kr. 50,00.