Ljósberinn - 01.12.1949, Qupperneq 22
198
LJÓSBERINN
Koiian brosti vifV og spurði enn fremur:
„Hvar áttu heima?“
Ennna veik liöfðiuu við og benti með hönd-
inni út í garðinn —: „Þarna niðri í kjall-
aranum“.
„Áttu enga hlýja treyju til að fara í?“
Emma liristi höfuðið og svaraði alvar-
lega: „Ég hugsaði, að ég fengi eina hjá Jesú-
baminu, ef ég óskaði mér þess, en mamnia
segir, að lijá okkur sé allt of dinimt og
þröngt fyrir Jesú-barnið í fagra hvíta bún-
ingnuni; en saint óska ég mér nú bæði treyju
og brúðu“.
„Það er nú rétt, elsku barn. Fel Jni ]:>ig
algerlega Jesú-barninu. Mamma þín veit ef
lil vill ekki, hve Jesú-barnið er hjartagott“.
Konan kinkaði emt einu sinni kolli til litlu
stúlkunnar, en gekk síðan upp Jirepin.
* *
í setustofunni sat frú Lassen í hæginda-
stól með bók í hendinni.
Drengur, 8 ára, og telpa, 6 ára, Jiöfðu verið
að leika sér í mesta ákafa; en nú komu þau
til móður sinnar og })á lagði hún frá sér
hókina.
Karl litli spurði: „Mainma, hefurðu nú
munað eftir að skrifa upp allar jólaósk-
irnar okkar?“
„Já, vissulega, og ég lief falið þær allar
Jesú-barninu. Það liugsar nú út í, livaða
óskir |>að getur uppfyllt“.
„Ó, livað er að heyra þetta“, sagði Karl.
„Ég vil fá allt, allt, sem ég skrifaði upp og
}>ar að auki litla hestinn og söðulinn“.
„Og ég, mamma“, tók Eva til máls, „ég
óska mér brúðu, sem er jafnstór og ég sjálf.
Hún Ka trín á eina svo stóra; en mín má
vera ennþá stauri. Hún á að geta lokið
upp augunum og lagt þau aftur og sagt pabbi
og mamma: annars ka-ri é.g mig ekkert um
hana“.
„En, barnið mitt bezta, niiiini brúða gæti
þó glatt þig“.
„Nei, mamina, einungis brúða, sem er jafn-
stór og ég sjálf. Pétur sagði í gær, að þið
væruð svo rík og þið getið gefið okkur allt,
sem við óskum“.
„Æ, börn! Lofið mér nú að vera í friði“,
andvarpaði frú Lassen. „Ég hef látið allt of
mikið eftir ykkur“.
Konan, sem Emma bafði talað við í dyra-
ganginum, var komin inn, án Jiess þau vissu
af. Hún hafði verið vottur að samtalinu og
skugga brá yfir andlit liennar.
Nú rak Karl augun í hana. „Jóhanna
frænka!“ hrópaði hann upp og hljóp til lienn-
ar og vafði liana örmum.
„Jólianna frænka!“ brópaði Eva |>á líka
með geislandi augum.
Frú Lassen varð léttari fyrir brjósti. Hún
var víst viss um, að tengdasystir hennar hafði
lieyrt allt, og reiddi sig fvllilega á álirif
liennar á börnin.
„Ég yrði nú heldur hérna“, sagði hún,
„en ég verð að bregða mér frá“.
„Manima má gjarna fara“, svaraði Karl,
„því að Jóhanna frænka er |>egar bingað
komin“.
Frú Lassen varð léttara fvrir brjósti. Hún
alls ekki um mig, fvrst þú ert komin, Jó-
hanna“.
Að svo mæltu gekk bún út úr herberg-
inu. Jóhanna frænka settist á stól við glugg-
ann. Ihcði börnin stóðu fvrir framan liana.
Nú var ]>egar farið að skvggja; kveikt var
á götuljóskerunum. Þjónninn kom inn, og
spurði livort hann ætti að kveikja á lamp-
anum.
En Jóhanna svaraði: „Nei, Pétur, við þurf-
um ekki enn á ljó§i að lialda; það fer vel
um okkur liérna í rökkrinu“.
,,Æ, segðu okkur nú eitthvað, frænka“,
sagði Eva í bænarrómi.
„Já, gerðu það, frænka“ hað stóri Karl
líka.
„Golt og vel! Í!g skal segja ykkur sögu,
sem hefur gerzt á vorum dögum. En þið
verðið að sitja grafkyrr og ekki taka fram
í fvrir inér“. Karl dró nú stól fram og settist
á bann og krosslagði hendurnar og horfði