Ljósberinn - 01.12.1949, Qupperneq 20

Ljósberinn - 01.12.1949, Qupperneq 20
196 LJÓSBERINN að liún væri að slela borða frá henni. Hún lokaði skúffunni í flýti op reyndi að ganga svo frá öllu, að ekki sæist, að Inin liefði verið í búðinni. Svo flýlti húh sér upp í herbergi sitt og stakk fallega borðaspottannm í vasa sinn, þangaö til bún fengi keiuislukonunni bann daginn eftir. Ingiríður aflienti kennslukonunni borðaim jafnskjótt og hún kom í skólann. Hún varð |)ó hvorki hreykin ué glöð við hrósyrði kennslukonunnar. Veslings Ingiríður. Stolnir nninir verðá sjaldnast til mikillar gleði. „En live þetta er fallegur borði, seni lnin Ingiríður kemur ineð“, sagði kennslukonan við börnin. „Þetta er lengsti borðinn, sem við höfum fengið“. lngiríður brosti, en |>að var uppgerðarbros. Kennslukonan var ekki lengi að mála á borðann það, sem bún bafði ákveðið að láta standa á bonum. Þegar bún ba fði lokið við það, sýndi hún það börnunum. Og livað baldið þið að svo liafi slaðið á borðanum? „Þú mátt ekki stela“. Þetta kom svo illa við lngiríði, að hún fór að gráta. Kennslukonan spurði bana, bvort bún væri veik, og játaði bún því. „Það er þá bezt að þú farir heim“, sagði kennslukonan vingjamlega, og Ingiríður fór. Hún flýtti sér beim og hljóp beina leið inn í búðina til frænku sinnar og sagði benni upp alla söguna. „Ég er svo ógn sorgbitin, frænka. Ég bef verið svo hræðliega vond, að þú verður að refsa mér fyrir þetta, því að ég á það skilið. Kennslukonan sagði, að það væri mikil synd að stela, og við bryggðum Guð ef við gerð- ttm það“. Petrína frænka tók lngiríði á bné sér og þerraði af benni tárin, og sagði: „Ég vissi þetta áður en Jni fórst í skólann í morgun. En ég var í vafa um, hvernig ég ætti að rafsa þér fyrir það og þess vegna þagði ég. Ef að ég hefði vitað, að þér var svona um- hugað um að fá borðann, hefði ég gefið þér bann, þó að ég megi í rauninni ekki við því. En Jiegar þú hefir nú játað allt fyrir Ileyr, Jesús kallar! Heyr, nú kallar Herrann Jesús: Hver vill fara og vinna mér! Akrar hvítir allir standa, uppskeran \ hönd því fer“. Inndœl laun hann öllum bý'Sur og hann kallar nú á þig; hver vill glabur honurn svara: ,,Hér em eg -— send rnig, send mig!“ Engah lát þú af þér heyra: „ekkert verk er lianda mér!“ Metian sálir deyja dýrar, Drottinn kallar eftir þér. Aö því starfi gakk meS glehi Guíf sem leggur fyrir þig. Hrópa skjótt, er Herrann kallar: „Hér em eg — send mig. send mig!“ L. H. KVÖLDVÍSA Allt fagnar og syngur á foldu sem er, þér, faSir, sem lofgjörSin ber. Ó, þú sem heyrir bœnir, heyr bœnarorö rnín: Meö bam og þökk í kvöld leiS þú hverja sál til þín. B. .1. mér, ætla ég ekki að refsa þér. En þess í stað skulum við báðar biðja Guð þess, að við skiljum hvor aðra framvegis“. Sj. ■/• þýddi.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.