Ljósberinn - 01.12.1949, Qupperneq 32

Ljósberinn - 01.12.1949, Qupperneq 32
Sydimerkutförin J SAGAÍ MYNDUM eftir HENRYKSIENWEWICZ Þegar húitV var a<\ reisa tjald handa Nel, í skugga af tveim laufríkuni trjám í einu liorni torgsins, skreyttu W aliima- og Samhuru-konurnar |>ad nieÚ trjágreinuni og hlómkronsum. Sídun háru þœr svo miklar vistir aó. aó þær nægóu til mánaóar uppihalds, einnig liamla fylgdariióinu. I ákafa sínum hneygðu konurnur sig líka fyrir Meu, sem skartaói meó mörguin hiáum perlufestum; koniinum fannst, sem Iiúii \ a‘ri æóri vera, fyrst hún var í fylgd inéó hinum góóa Mzimu. Vegna hins unga aldurs síus var Nasihu skilinn eflir innan múranna. Humi notaói sér svo vel af gjöf- uniini, sem Nel voru færóar, að eftir nokkurn tíma minnti kvióur lians lielzt á afríkanska stríÖstruinbu. Eftir stntta hvíid lagÖi Stasjo af staó aftur. Þegar fyrir sólsetur reið hann frá múriim Luelu, áleiÖis til tjald- liúöa Fumha. Hann ætlaói aö ráóasl á Samhuruana aö nóttu tii, því þá inundii álirif eidslöngunnar vrra áhrifaríkust. ■*vrwl Leióin frá Luela til Hokofjalls tók næstum níu tíma. Þeir nnindu því ekki ná til herliúöa Funiha fyrr en Jirein tínium eftir miönætti. Stasjo lét hermennina neina staöar, skipaÖi þeim aó liafa lágt um sig fyrst um sinn og fór síöan aö svipast um. Myrkur grúföi yfir fjullstindinum, |>ar sem varnarliöiö hélt til, en aftur á móti liöfóu Samhiiruarnir kveikt mörg hál. Nú Jiegar heyróist hinn dimmi trunihuliljóniur og öskur villiniannanna úr fjarska. Þaö var auöséÖ, aó þeir . spöruöu ekki poinlie, (hirsiöl) lil þess aö fagna tilvonandi sigri. Stasjo reiö í hroddi fylkingar sinnar, J>ar til þeir áttu nokkur hundruÖ skref ófarin aó næstu hálunum. Engra varómanna varö vart, og í næturmyrkrinu gátu Samburuarnir ekki komió auga á Kiug. Af haki hans gaf Stasjo Kali merki um aö kveikja á eiuni rakettunni, sem hann haföi húió til í J>essu augnamiÖi.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.