Ljósberinn - 01.12.1949, Side 7

Ljósberinn - 01.12.1949, Side 7
LJÓSBERINN 183 „Heldurðu pabhi sleppi niér þaiifnað, ef bylur er úti? Blessaður, fjóði Nonni minn, é<£ skal muna }>ér }>að leiifú, ef |>ú færir mér liann Svart minn í kvöld“. „Eft skal reyna“, mælti Jón of£ fór ofan. „t>etta eru }>á líka vettlin<£ar, sem þú hefur, harn. E<£ ætla nú snöggvast að stagla saman sta-rstu götin áiVur en }>ú ferð. Ég ætlaði að pota þér vettlingaholur fyrir jólin, en }>á lét húsmóðirin mig prjóna rósaleppa handa yngri börnunum, hvenær sem mér slapp verk úr hendi, svo ég er ekki hálfbúinn með vettl- ingana ennþá“. „Ónei, ég held það verði nú ekkert af því í }>etta skipti“, sagði Jón og smokkaði upp á sig vettlingunum, sem ekki var lieil hrú í. Sigga gamla þreif þá nú samt af lionum, tók sér nál og- stagaði í mesla flýti sanian stærslu götin, meðan Jón litli batt upp á sig skóna. „Hafðu nú þessa innan í“, sagði Sigga, um leið og hún tók lirífuvettlingana „sína upi> úr kassanum undir eldhúshekknum. „Þér vcitir víst ekki af því í þessum kulda“. Jón setti nú upp hvort tveggja vettling- ana mótmælalaust; faiin að sér veitti ekki af því. Að }>ví búnu fór hann út. Sigríður gamla horfði á eftir Iionum. Trey j- an hans var stutt, náði aðeins ofan í mittið. Ermarnar á lienni voru einnig svo stuttar, að úlnliðurinn var ber, þrátt fyrir hina stóru vettlinga. Buxurnar vortt einnig snjáðar og skjóllitlar. Sigga hljóp nú fram á eftir Jóni litla og náði honum í hæjardyrunum. Hann var að leita þar að broddprikinu sínu, sem Jón á Þverá hafði gefið ltonum í fyrravetur, þegar hann gekk til prestsins. „Farðu nú liérna í gamla sloppinn lians Sölva, Jón litli. Ég heyrði liann segja hérna í vetur, að þú gætir verið í lionum utan yfir þegar kalt væri. Þér er víst full þörf á því núna, eins klæðlaus eins og þú ert“. „Ég gel ekki lireyft mig í öllum þessunt dúða“, mælti Jón. „Ég yrrði til kvölds að komast hérna ttpp á húsin“. „Ó, það veit ég. Heldurðu þér verði of hlýtt að. standa vfir. Svona eru allir ungl- ingar, þeir kttnna ekkert að búa sig út. Gerðu }>að nú fvrir tnig, auminginn, að fara í sloppinn, og vittu hvort þig iðrar eftir. Þú veizt ég vil þér ekki nema vel“. Kerl- ing túlkaði sitt tnál, þar lil hún fékk að stneygja Jóni í sloppinn. Ermarnar voru að vísu allt of langar, svo að Jón kvaðst ekkert mundi geta notað hendurnar. Þetta væri eins og treyjan hans Aðalsteins. Kerling hraut upp ermarnar og kvað hon- um |>ó eigi mundi af veita, að láta þær skýla höndunum. Jón litli gekk nú af stað áleiðis til hús- anna og stefndi þó nokkuð framar undir Hlíðina, bjóst við, að féð mundi hafa farið undan veðrinu frá húsunum. Nú var tekið að hirla talsvert, og veðrið fór lteldur versn- andi, var svona glórubjartur hylur og eigi rnikið harðviðri ennþá. Þegar Jón kom upp í Háahrygginn, mundi hann eftir Bjössa litla og þeim svarta. Hou- uin fannst synd af sér að neita Bjössa litla ttm það að gá að horninu, svona rétt fyrir jólin, þegar svona stóð á; Bjössi var hon- um |>ó alltaf góður. Hann gekk nú á sig dá- lítinn krók og fór að gá að Svarti, þótti þó ólíklegt að hann fyndist, þar sem nú var kominn nokkur snjór. Ekki liafði hann þó lcngi farið, áð'ur en hann sá, hvar hornið lá á hámelnum ófennt; koniu honum þá í hug margar sögur, sem Sölvi hafði sagt honum af svarta sauðnum, sem hornið var af. Sá hafði víst ekki látið sig fenna í lif- anda lífi, og sama náttúra fylgdi horninu. Hvað mundi Sölvi segja ef liann sæi sig vera að gauga króka til þess að leita að hornum, meðan eigi var útséð nema sauðirnir hans fenntu. Ekki var nú samt víst, að sauðina fennti frekar, þótt hann gerði drengnum þemian greiða. Hann slakk horninu ánægð- ur í vasann. ’ Nú fór hann að liraða sér. Fann talsverð- an fjárhóp skammt fyrir sunnan húsin undir Hlíðinni, sá ekkert fleira þar í grennd og lor með þetta heim. Þegar hann liafði rann- sakað féð, fann liann að vantaði 17 kindur. Surnar þeirra hafði liann séð daginn fyrir,

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.