Ljósberinn - 01.12.1949, Qupperneq 30

Ljósberinn - 01.12.1949, Qupperneq 30
206 L J ÓSBERINN GUÐ VILL NOTA BÖRN í ÞJÓNUSTU SÍNA Wð börn, IiUgsið ef lil vil 1, að þið séuð allt of Htná og lítilvæg til þess að Guð vilji notu ykkur í þjóiiustu sína. Ef þið getið lijúlp— að og þjónað foreldrum ykkar dálítið, svotta við og við, þá lialdið þið að það sé allt, seni þið getið. En Guð? Nei, liann er allt of mikill og Jiið allt of smá, að þið iialdið. En það er mi ekki rétt á litið hjá ykkur. Uað kemur ekki lieim eftir orði Guðs og ekki lieldur lieim og sainan við mannlega reynsht. Hinn mikli Guð gleymir ekkí biirn- unum. Það er lionuni Ijúft, að beygja sig niður að barni og gera það að blessun, ef það vill Iieyra lionum til og vill vera í þjónustu bans. Já, þegar til alls kemur, þá eru það börnin ein, sem Guð getur notað, því að hinir fullorðnu eiga eimnitt eftir orðuin frels- arans að verða börn, til þesS að koinast inn i Guðs ríki. Þið niunið eftir því, að í gamla testament- inu kallar Guð Sarnúel litla, seni „þjónaði Drottni fvrir ásjónu Elís“ og hafði hann að lieyrnarpípu lianda Elí. Þið lesið meira um það í 1. Sam. 3. ()g svo hafið þið ef til vill heyrt um gyðingastúlkuna í liúsi Naomad- es, bins sýrlenzka lierforingja. Htxn varð verk- færi í liendi Guðs til að beina liinum lík- Jiráa Naomades til spámanns (iuðs, Elísa í Samaríu, svo að bann læknaðist ekki aðeins af liinni hræðilegu líkþrá, beldur tók jafn- framt trú á liinn sanna, lifandi Guð í stað dauðra hjáguða. Lesið um það ykkur til gleði í 2. Kon. 5. Af Nýjatestariientinu vitið þér, að Jesús (dskaði svo lítil börn, að þau varð að bera til bans á örmiiní mæðranna, til þess að liann blessaði þau. Og þá luigsið þið til lilla drengsins, sem Jesús notaði við mettun binna 3000 manna og kvenna út.i í eyðimörkinni, af því að baitn fékk Jesú finim brauð og tvo liska til að mettu fólkið með. Af því má sjá, bve ótæmanleg blessun getur komið af liimni fvrir viðleitni smádrengg, seni gef- ur Jesú það, seni hann hefur af gb’iðu lijarta. En nú skal líka segju ykkur fáein dæmi frá nútímanuni. Eitt var prestsdóttir, sjö ára göriiitl; faðir behriar lerðaðist víða og prédik- aði fághaðarerindið. Einu sinni er hann var á slíku ferðalagi, veiktisl móðir Elízabétar litlu, Það var að nóttu til og þær vorU tvær einar heima. Þá vissi móðirin ekki unnað betra ráð en að vekja Elízabetu, og biðja hana að biðja fvrir sér til Guðs. „Ég er svo veik, barnið mitt og faðir þinn er ekki liér til að biðja fyrir mér: vilt |ni ekki verða til að hjálpa mér“. Elizabet vissi ekki, þegar í stað, bvað liún ætti að gera; en móðir hennar sagði, að hún ætti að biðja Jesú að láta þjáning- arnar miklu bætta og luin mætti aftur verða lieil heilsu. Þetta gerði Elízabet og var þess þá skammt að bíða að þjáningarnar þverruðu. Móðirin fann, að hún var nú miklu skárri, og sofn- aði síðan aftur. Og morguninn eftir var liún jafnfrísk og áður. Af þessu sjáið |)ið, live inikil bjálp getur orðið að bæn lítillar stúlku. Glevmið ekki að biðja fvrir foreldrum ykkar eins og fyrir sjálfum vkkur og öðru fólki. Guð gleðst af því að lieyra bænir barna. Og hér er önnur saga um smádrengi, sem báðu fyrir ömmu sinni og varð heil heilsu. Annar bét Haraldur, fjögra ára, en hiim bét Karl og var sex ára gamall. Amma þeirra var guðrækin og liafð’i snemnia kennt þeini að biðja. Af ] )essum dæmum getið þið séð, að börn gela orðið til blessunar með fyrirbœn. Hvað hugsið þið ykkur, börn, að verða, þegar þið eruð orðin stór? Það er til, sem er meira en bið mesta í lieinii og það er að verða og halda áfram að vera börn Guðs og þjóna Guði. Þá eruð þið undir blessun bans og munufi verfia bless- nn, bveri á sínum stafi, söinuleiðis sá sem lifir og starfar á þeim stöðum, sem heim- inum sést yfir. li. ]. þýddi,

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.