Ljósberinn - 01.12.1949, Síða 23

Ljósberinn - 01.12.1949, Síða 23
LJÖSBERÍNN 199 eftirvæntingarfullum augum á frænku, en Eva tók sér sæti á skemli. Frænka tók þá til máls: „Það var á einu desemberkvöldi að þúsundir af fátæku fólki varð gagntekið af kulda og þúsundir heitra tára boguðu niður kinnarnar kinnfiskasogn- ar, þá hittust tveir englar úti fvrir stórborg einni. Annar engillinn, léttklæddur, var óuni- ræðilega glaður og bar bvrði mikla, sem eigi virtist þó þyngja bann mikið. Hinn bar ekk- ert og var hryggur í bragði, augun full af tárum, sem runnii niður á fötin lians. „Hvaðan keniur þú?“ sagði annar engill- inn, „hví ertu svona hryggur?“ • „Vegir okkar hafa eigi legið saman fvrr“, svaraði hinn. „Þú gengur víst ekki neina á uppljómuðum götum. Þar sem ég ferðast, má heyra mörg andvörp og Jiar má sjá mikil táraföll. Ég er engill þurfalinganna og Jteirra, sem við böl eiga að búa. Eg stóð rétt í þessu við rúm deyjandi móður og fjögur börn grétu beisklega, börn, sem misstu föður sinn fyrir tveimur árum og hafa nú enga móður heldur. Tárin Jieirra liafa vaítt fötin mín og gert þau þung. Ég hef lotið niðnr að þeim og kysst þau. Nú sofa þau og gleyma um stuttan tíma ölhi volæði sínu. Hvert ert þú að fara og bvað heitir þú, bjarti, geislandi bróðir ?“ „Ég er jólaengillinn og geng um kring og færi dýrðlegar gjafir, til að þa r verði iagðar lijá liinu Ijóstendraða jólatré handa bömunum“. „H\ í kemur þú ekki til hinna fátæku? Þeir þurfa miklu fremur gjafa við en bin ríku“. Bjarti engillinn liristi höfuðið og ljósa bár- ið lians skein eins og skíra gull. „Það lieyrir ekki til slöðu minni“, sagði hann. „Guð hefur gefið mörgum auðæfi, til þess að Jieir geti af því gert sig verðuga bless- unar. Þegar jólakveldið er liðið og Ijósin hafa verið slökkt á trémi og kvrrðin drottn- ar alls staðar. Jiá sendir Guð engil í hús hinna ríku. Hann gengur að rúrni liarnanna og sér, hvort þau sofandi hafa hugsað um hina fá- tæku og gefið Jieim af nægtuin sínuin. Ef hann sér, Jiað sem hann vill sjá, þá ljóma augu hans, og þá kyssir hann börnin, sem sofa, til Jiess að þau drevmi fagra drauma. Verði hann hins vegar ekki var við annað en eigingirni og sjái hann, að fátæklingunum hafði verið gleymt, þá verður liann lirygg- ur í bragði. Tár falla af augum lians á enni hinna sofandi barna og Jiessi tár brenna eins og eldtir, sem merkir þau með Kains-merk- inu. Síðan er hægt að sjá, að Jtau hafa verið íniskunnarlaus og kaldlvnd, allt til Jtess er þau bæta ráð sitt“. Það fór hrollur um engil hinna fátæku. Síðan sagði liann lágvært: „Ó, Jittð sefur oft tilfinning líknarsams kærleika í hjörtum hinna ríku barna en verður ekki vakin á réttum tíma. Ó, —“ og aiigu fátækraengilsins ljómuðu skyndilega. „Ég hef vald og rétt lil að kalla til lífs, það sem er í hjörtum harnanna. Ég vil fvlgja 'þér, vil syna ríku börnunum í dratimi, liversu mörgtim tárum verður grátið, sem Jiau gætu Jierrað, ef þau afsöluðu sér vitund af því, sem þau óska sér. Já, ga‘l i ég aðeins forðað Jieim frá Kains- merkinu!“ Jólaengillinn brosti og sagði blíðlega: „Komdii óðara og fylgdu mér og láttu mig ekki ganga fram hjá neinu húsi!“ Englarnir héldti nú báðir áfram ferð sinni“. Þá liætti ungfrú Lassen í bili sögu sinni. Karl reis á fætur, eins og honum væri gramt í geði, yppti öxhini og sagði: frænka, ég lield ég sé orðin of stór til að lilusta á ævintýr. Þegar einhver er komiiin í sjötta bekk, Jiá lætur hann ekki segja sér Jiað Iengur“. „J á, drengurimi minn“, svaraði frænka. ,.[ sjötta bekk erti menn auðvitað þegar orðn- ir ntjög vitrir. Ég trúi á jólaengilinn og aðra engla, sem eru sendir okkur lil verndar. Og ég er fastlega sannfærð um, að þegar Jiað undtir gerðist, að híllinn ók ekki vfir liann Karl, vin minn, fyrir liálfum mánuði, Jiá stóð engill við blið hans og liélt yfir hon- um hendi sinni“. í sama bili sló Karl örntum tim Jóhönnu

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.