Fréttablaðið - 07.11.2009, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 07.11.2009, Blaðsíða 63
FERÐALÖG 9 Hótel Rangá á Suðurlandi hefur ætíð verið vinsæll áfangastaður fyrir pör, vinnu- og vinahópa enda með afbrigðum kósý og skemmti- legt hótel. Gestir geta notið heitra potta utandyra og valið úr skemmtilegum lúxussvít- um auk þess sem hægt er að skreppa á hestbak, í golf eða í veiði. Í nóvember er boðið upp á sérstakan „gourmet“ pakka þar sem innifalin er gisting og dýrindis máls- verður. Í desember er svo hið vinsæla jólahlaðborð en þar eru framreiddar rómaðar skandínavískar kræsing- ar eftir kenjum kokksins. Skammdegið er dásamlega rómantískur tími og upplagt að lyfta sér upp með því að kíkja aðeins í sveitina. - amb DÝRINDIS KRÆSINGAR Á SUÐURLANDI Út er komin bók hjá Lonely Planet um skrýtnustu hluti heims sem fólk leggur sér til munns. Meðal rétta sem þar eru nefndir er krókódílaostakaka frá suðurríkjum Bandaríkjanna, veitingastaður í Kóna sem býður einungis upp á getnaðarlimi ýmissa dýra, beisk melóna frá Afríku sem er víst það beiskasta sem finnst í öllum heim- inum, steiktur naggrís í Suður- Ameríku, blóðug tunga í Þýska- landi og rúsínan í pylsuendanum: íslenskur þorramatur! - amb SKRÝTNASTI MATUR HEIMS skrýtnir íslendingar Íslenskur þorramatur kemst ofarlega á lista yfir skrýtnasta mat heims. VITA er lífið VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is Brekkurnar bíða þín á Ítalíu VITA er í eigu Icelandair Group og flýgur með Icelandair á vit ævintýranna. Verð 180.600 kr. og 15.000 Vildarpunktar á mann miðað við 2 í herbergi. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting, hálft fæði og íslensk fararstjórn. Almennt verð er 190.600 kr. Verðdæmið miðast við ferðina 30. janúar. Olympia Á góðum stað í um 200 metra fjarlægð frá lyftum og í tveggja mínútna göngufjarlægð frá aðalgötu miðbæjarins í Selva. Lögð er áhersla á þægilegt og heimilislegt andrúmsloft og góða þjónustu við gesti. Verð 157.900 kr. og 15.000 Vildarpunktar á mann miðað við 2 í herbergi. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting, hálft fæði og íslensk fararstjórn. Almennt verð er 167.900 kr. Verðdæmið miðast við ferðina 30. janúar. Alpen hotel Vidi Hlýlegt með vistlegri herbergjum en búast má við af þriggja stjörnu hóteli. Miðbærinn í göngufæri. Hálft fæði innifalið í gistingunni. Spennandi kostur á góðu verði. Flugáætlun 30. janúar 6., 13., 20. og 27. febrúar Madonna di Campiglio Selva 7 dagar 7 dagar Fararstjórar: Einar og Anna Hjá VITA getur þú lækkað verðið á ferðinni þinni um allt að 10.000 kr. með 15.000 Vildarpunktum. Auk þess eru veittir 2.500 Vildarpunktar fyrir allar keyptar ferðir í leiguflugi með VITA. Þannig öðlast þú stöðugt fleiri tækifæri til þess að njóta lífsins. Þú getur notað Vildarpunktana hjá okkur ÍS L E N S K A S IA .I S V IT 4 72 78 0 9. 20 09 Ef þig hefur alltaf langað til þess að upplifa þig eins og konungur og drottning á endurreisnartíma- bili Ítalíu með tilheyrandi engil- börnum og gyðjum í loftinu þá er Four Seasons-hótelið í Flórens algjör paradís á jörðu. Það tók sjö ár að endurgera þessar fallegu tvær hallir sem eru í einu best geymda leyndarmáli borgarinnar – garðinum Della Gherardesca sem er stærsti garður í einkaeign innan borgarmúranna. Listaverk, freskur og styttur skreyta hvern einasta krók og kima, hvort sem það eru borðstofur, gang vegir, svefnherbergi eða baðherbergi. Það er franski arkitektinn Pierre- Yves Rochon, sem einnig hannaði Hotel George V í París, sem á heiðurinn af þessari vel heppnuðu andlitslyftingu. Engin tvö herbergi hótelsins eru eins, og einnig er þar að finna fullkomna heilsulind ásamt stórri sundlaug. www.four- seasons.com - amb NÝJA FOUR SEA- SONS HÓTELIÐ Í FLÓRENS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.