Fréttablaðið - 07.11.2009, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 07.11.2009, Blaðsíða 72
44 7. nóvember 2009 LAUGARDAGUR ÞEIR ERU ÓBORGANLEGIR! Bakkabræður eru með þekktustu þjóðsagnapersónum Íslendinga. Sögur af heimskupörum þeirra hafa gengið mann fram af manni og skemmt börnum á öllum aldri. Öllum börnum er nauðynlegt að kynnast þessum óborganlegu bræðrum sem svo rækilega hafa greypt sig inn í þjóðarvitund Íslendinga. SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is Hvaða bók er á náttborðinu? Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stefánsson. Ég táraðist yfir henni í gær. Draumadagurinn í stuttu máli? Nógur svefn, góður matur og ferðalög til framandi slóða – helst með tímavél. Uppáhaldsstaðurinn á jörð- inni? Æskustöðvarnar og ættar- óðalið Dagverðareyri við Eyja- fjörð. Hvenær varstu hamingjusöm- ust? Ég mótmæli því að þessi spurning sé í þátíð og trúi því að það allra besta sé enn ókomið. Hvers konar tónlist hefur mest áhrif á þig? Mér finnst voðalega notalegt að hlusta á djass og gömul dægurlög. Ellý Vilhjálms lætur mér líða vel og ég kemst í jólaskap í hvert sinn sem ég heyri í Hauki Morthens. Hvert er versta starf sem þú hefur nokkurn tímann gegnt? Öll störf hafa sína kosti og galla en líklega hefur mér aldrei fundist ég jafn leiðinleg og þegar ég var flokkstjóri í unglingavinnunni á Akureyri eitt sumar, öskrandi „haldið áfram að vinna“ á ein- hver krakkagrey í moldarbing í rigningu. Hvað heldur fyrir þér vöku? Hugsanir sem oftast geta vel beðið til morguns. Hvenær fékkstu síðast hláturs- kast? Þegar ég þurfti að borga 45 krónur danskar fyrir pylsu og kók í Kaupmannahöfn fyrr í vikunni. Þetta var svona „á ég kannski frekar að fara að gráta“-hlátur- skast. Ertu með einhverja kæki? Ég á það til að þefa af hlutum. Bókum, vörum í verslunum og þess háttar. Tel mig hafa einstaklega gott þef- skyn en þetta getur verið vand- ræðalegt. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Ég hef alltaf átt í mesta basli með að svara þessari spurningu. Sagði stundum lista- maður, stundum rithöfundur, stundum leikari, stundum bóndi, stundum blaðamaður, stundum grafískur hönnuður og stundum eitthvað allt annað. Viðraði þetta vandamál á dögunum við rúmlega níræða ömmu mína sem fannst þetta ekki flókin spurning. Hún sagði að maður yrði aldrei neitt annað en maður sjálfur og ég þyrfti bara að finna mér eitthvað sem ég gæti hugsað mér að starfa við. Það verður varla vandamál. Hvernig hljómar síðasta SMS í símanum þínum? „Já endilega kíkiði :)“ Þú finnur töfralampann og getur fengið þrjár óskir uppfyllt- ar. Hverjar? Að geta flogið. Að lánin mín breyttust í stóra inni- stæðu í bankanum og svo myndi ég óska eftir friði á jörð svona til að vera ekki allt of eigingjörn. Ef þú gætir breytt einhverju í fortíð þinni, hvað myndi það vera? Að hafa ekki notað góðærið til þess að ferðast um heiminn í stað þess að fjárfesta í steypu og bílaláni. Áttu þér einhverja leynda nautn sem þú vilt deila með okkur? Nei. þá yrði hún ekki leynd lengur. Uppáhaldsorðið þitt? Skrímsli. Hvaða þrjá staði gætir þú heim- sótt, aftur og aftur? Kaupmanna- höfn, kirkjugarðinn við Suðurgötu í Reykjavík og verslunina Frúna í Hamborg á Akureyri. Hver er leiðin út úr kreppunni? Að læra af mistökunum. Hvað gerist að loknu þessu jarð- lífi? Örugglega eitthvað rosalega spennandi. Annars væri það ekki svona mikið leyndarmál. Tárast yfir Himnaríki og helvíti ÞR IÐ JA G R Á Ð A N FULLT NAFN: Þórgunnur Oddsdóttir GÆLUNAFN: Tóta STJÖRNUMERKI: Hrútur FÆÐINGARÁR OG HVAÐ GERÐIST MERKILEGT ÞAÐ ÁR? 1981. Díana og Karl Bretaprins gengu í hjónaband og tvö núll voru tekin af íslensku krónunni. Þegar Þórgunnur Oddsdóttir var lítil dreymdi hana meðal annars um að verða listamaður og rithöf- undur. Draumurinn er nú orðinn að veruleika, en nýverið kom út eftir hana barnabókin Kári litli og klósettskrímslið. Hólmfríður Helga Sig- urðardóttir fékk Þór- gunni í þriðju gráðu yfirheyrslu. ÞÓRGUNNUR ODDSDÓTTIR, BARNABÓKAHÖFUNDUR OG MYNDLISTARNEMI Hún hlustar mest á djass og gömul dægurlög og kemst í jólaskap í hvert sinn sem Haukur Morthens er settur á fóninn. Auglýsingasími – Mest lesið FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.