Fréttablaðið - 07.11.2009, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 07.11.2009, Blaðsíða 86
58 7. nóvember 2009 LAUGARDAGUR folk@frettabladid.is > ÓSÁTTIR VIÐ BRITNEY Tónlistaráhugamenn í Ástralíu eru ósáttir við Britney Spears því hún syngur ekki á eigin tón- leikum þar í landi. Í kjöl- far heimsóknar Britney eru komnar fram kröfur um að auglýst sé sérstak- lega þegar tónlistarmenn „mæma“ á tónleikum í Ástralíu – tónleikagestir sem greiði háan aðgangs- eyri eigi skilið að fá það sem þeir borga fyrir. Boðið var upp á for- hlustun á nýrri sólóplötu Stefáns Hilmarssonar í lúxussal Smárabíós á fimmtudagskvöld. Hinir fáu útvöldu sem boðið var skemmtu sér hið besta yfir hugljúfum tónum Stefáns. Platan nefnist Húm (söngvar um ástina og lífið) og hefur að geyma lög eftir þekkta laga- smiði á borð við Gunnar Þórðar- son, Jóhann G. Jóhannsson og Magnús Þór Sigmundsson. Síð- asta plata Stefáns, jólaplatan Ein handa þér, kom út fyrir jólin í fyrra. freyr@frettabladid.is STEBBI HILMARS Í LÚXUSSAL FJÖLSKYLDA Stefán Hilmarsson ásamt eiginkonu sinni Önnu Björk Birgisdóttir og syninum Birgi Steini. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Jóhann G. Jóhannsson og Gunnar Þórðarson eiga lög á plötunni. Þeir spjölluðu við Togga. Berglind Guðmundsdóttir og Rakel Hólm mættu í hlustunarteitið. Gestirnir létu fara vel um sig í lúxus- salnum. Stefán Hilmarsson ásamt vini sínum Eyjólfi Kristjánssyni og fleiri góðum. „Ég er með kransæðar eins og 32 ára knattspyrnumaður af Skaganum,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV. Reynir fór í hjartaþræðingu í vikunni og var ánægður með niðurstöðuna. „Í sjálfu sér eru þetta ekkert miklar ýkjur. Við komum þarna inn á sama tíma, ég og Skagamaður sem hefur fengist við fót- bolta og við fengum sömu niðurstöðu,“ segir hann. „Hann er ekki þekktur, en hann var einhvern tíma í fótbolta. Ég er bara svolítið að grobba mig.“ Reynir er hjá sama hjartalækni og annar fjölmiðlamaður, Eiríkur Jóns- son, ritstjóri Séð og heyrt. Sá síðar- nefndi var útskrifaður strax og hefur að sögn Reynis haldið því á lofti að hann sé hress eins og unglingur. „Ég er nú karlmenni, en ég var samt farinn að hafa áhyggjur. Hysterían grípur mestu karlmenn,“ segir Reynir. „Ég var búinn að fá að vita að þetta gæti verið 30% stífla, gæti verið meira, enda voru menn ekki búnir að sjá neitt. Svo kom í ljós að þetta var fínt. Samt eru allir áhættuþættir í hámarki hjá mér; ég er í blaðamennsku og það er eins og það er. Ég reyki og það er eins og það er og svo er ég of þungur. Niðurstaðan kom mér notalega á óvart því ég bjóst við að það þyrfti að víkka eitthvað.“ -Og ertu búinn að grobba þig við Eirík? „Já, já. Eiríkur hringdi í mig þegar ég var að ná mér úr mókinu og sagði að það hefði spurst út að aðgerðin hefði tekið langan tíma. Hann sagði að sá orðrómur gengi að þeir hefðu ekki fundið í mér hjartað.“ - afb Eins og 32 ára Skagamaður HJARTAÐ VIRKAR Reynir er stálsleginn þrátt fyrir að vera með alla áhættuþætti í hámarki. Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00 3.995,- 2.795,- Helgar- tilboð London ferðir 13.-16. nóvember 11.-13. desember 05.-07. febrúar 12.-14. mars Verð á mann í tvíbýli: 53.900 kr. Innifalið: flug með flugvallarsköttum og öðrum gjöldum ásamt gistingu með morgunverði. Expressferðir hafa kappkostað að gefa öllum sínum farþegum tækifæri á að heimsækja London á viðráðanlegu verði og gista á góðu 3* hóteli Royal National sem er vel staðsett í hjarta borgarinnar. Þetta er upplagt fyrir hópa og stofnanir, sem og einstaklinga, sem vilja fara í ódýra helgarferð. Hvort sem þú ætlar að versla, fara í leikhús, út að borða, hitta vini eða njóta lífsins þá er London rétti áfangastaðurinn. Heimsborgin kallar Nánari upplýsingar á www.expressferdir.is eða í síma 5 900 100 Borgarferðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.