Fréttablaðið - 07.11.2009, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 07.11.2009, Blaðsíða 82
 7. nóvember 2009 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 7. nóvember 2009 ➜ Tónleikar 14.00 Trúbatrixur verða með tón- leika á HAVARÍ við Austur stræti 6. Fram koma Þóra Björk, Elín Ey, Solla og María Magnús- dóttir. 21.00 Fuzz Fezt fer fram á Dillon Rockbar við Lauga- veg 30. Fram koma: Retron, Plastic Gods, Ashton Cut, Miss- ing og The Vintage. Húsið verður opnað kl. 20. 22.30 Tónleikaserían Duplex verður haldin í fyrsta sinn á skemmtistöðunum Sódómu og Batteríinu við Tryggvagötu. Fram koma Retro Stefson, XXX Rottweil- er, Sykur, Snorri Helgason, Nolo og DJ Musician. Húsin verða opnuð kl. 22. ➜ Opnanir 14.00 Margrét Jónsdóttir listmálari opnar sýningu á verkum sínum í Lista- sal Mosfellsbæjar í Kjarna við Þverholt. Opið virka daga kl. 12-19 og lau. kl. 12-15. 14.00 Guðmunda Kristinsdóttir opnar málverkasýningu í gullsmíðaverslun Hún og Hún að Skólavörðustíg 17b. 15.00 Í Hafnarborg við Strandgötu í Hafnarfirði eru opnaðar tvær sýningar. Úrvalið, Íslenskar ljósmyndir 1866-2009. Hvar er klukkan? Ný verk eftir Davíð Örn Halldórsson. Opið alla daga kl. 11-17 nema þriðjudaga, og fimmtudaga til kl. 21. 15.00 Bergþór Morthens opnar sýning- una „Jón um Jón frá Jóni til Jóns“ á Cafe Karólínu við Kaupvangsstræti á Akureyri. Opið mán.-fim. kl. 11.30-01, fös. og lau. kl. 11.30-03 og sun. kl. 14-01. 16.00 Á Kjarvalsstöðum við Flókagötu verður opnuð sýning á verkum Högnu Sigurðardóttur arkitekts. Opið alla daga kl. 10-17. 16.00 Íslensk Grafík 40 ára, sýningin í tilefni af 40 ára afmæli félagsins, opnuð í Norræna húsinu við Sturlugötu. Opið þri.-sun. kl. 12-17. 16.00 Í Skaftfelli, miðstöð myndlistar á Seyðisfirði, eru opnaðar þrjár nýjar sýn- ingar. Ljós og skuggar, sýning á verkum nemenda 7-10. bekkjar Seyðisfjarðar- skóla í aðalsal. Heaven and Hell are just one breath away, sýning Hildar Bjarkar Yeoman í Vesturvegg. Regnboginn, sam- sýning fjögurra listamanna í verkefna- rýminu Bókabúðinni. 20.00 Í Gallerí Crymo við Lauga- veg 41a verður opnun á verkum níu myndlistarmanna þar sem sýndir verða skúlptúrar, vídeóverk, teikningar og klippimyndir. Einnig verður útgáfa á bókverki listamenn- irnir unnu að í sameiningu. Skáld flytja ljóð og húsbandið treður upp. Allir velkomnir. ➜ Sýningar Í Molanum við Hábraut 2 í Kópavogi hefur verið opnuð gítarsýning þar sem mötg af helstu hljóðfærum íslenska jazz, rokk og blús bransans eru til sýnis. Opið Alla daga nema mánudaga kl. 14-22. ➜ Listahátíð Unglist, listahátíð ungs fólks 11.-14. nóv- ember. Ókeypis á alla viðburði. Nánari upplýsingar á www. hitthusid.is. 13.00 Nemendur frá klassíska listdans- skólanum sýna dansatriði á Café Rót við Hafnarstræti 17. 20.00 Tónleikar á Café Rót þar sem leikinn verður jazz, spuni og bræðingur. ➜ Hagyrðingakvöld 21.00 Birgir Sveinbjörnsson stjórnar Hagyrðingakvöldi hjá Græna hattinum við Hafnarstræti 96 á Akureyri. Fram koma Pétur Pétursson, Reynir Hjartar- son, Árni Jónsson, Einar Kolbeinsson og Hjálmar Freysteinsson. Um söngatriði sér Karlakór Eyjafjarðar. Húsið verður opnað kl. 20. ➜ Sögustund 13.00 Í Bókasafni Seltjarnarness á Eið- istorgi, verður boðið upp á sögustund fyrir yngstu börnin er lesin verður „Þetta er Einar Áskell“. ➜ Kvikmyndir 15.00 Á Ljósmyndasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu 15 (6. hæð) verða sýnd- ar tvær stuttmyndir eftir Agnès Varda. Enskur texti og enginn aðgangseyrir. Þessi viðburður er í tengslum við ljós- myndasýningu André Kertész, „Frakk- land - Landið mitt“ sem nú stendur þar yfir. 16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir kvikmynd leikstjórans Federico Fellini „8 1/2“ (1963). Sýningin fer fram í Bæjarbíói við Strandgötu í Hafnarfirði. Enskur texti. Nánari upplýsingar á www. kvikmyndasafn.is. ➜ Dansleikir Skriðjöklar verða á skemmtistaðnum Spot við Bæjarlind í Kópavogi. Sniglabandið verður á Players við Bæjar- lind í Kópavogi. Geir Ólafsson og Furstarnir verða á Kringlukránni, Kringlunni. Einnig koma fram Ólafur Gaukur, Svanhildur Jakobs- dóttir, André Bachmann, Egill Ólafsson og Páll Rósinkrans. ➜ Leiðrétting Það er í dag sem Helga Arnalds sýnir Sólarsögu, brúðuleiksýningu fyrir fyrir börn á aldrinum 2-6 ára í bókasöfnum Kópavogs en ekki í gær eins og ranglega var greint frá í þessum dálki í gær. Sýn- ingin tekur um 40 mín. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir. 13.00 Sýning í Lindarsafni við Núpalind 7. 15.00 Sýning í Aðalsafni við Hamraborg 6a. ➜ Markaðir Jólabasar verður haldinn í Menningar- salnum í Hrafnistu við Hraunvang 7 kl. 12-18. Einstakt tækifæri til að gera góð kaup í jólapakkana. Rauði kross Íslands og kexverksmiðjan Frón standa fyrir skiptimarkaði fyrir barnaföt að Borgartúni 25. Opið kl. 13-17. Sunnudagur 8. nóvember 2009 ➜ Tónleikar 16.00 Sönghópurinn Hljómeyki verður með tónleika í Guðríðarkirkju í Grafar- holti. Á efnisskránni verða m.a. verk eftir V. Tormis, M. Lauridsen, F. Poulenc, Þur- íði Jónsdóttur og Huga Guðmundsson. 17.00 Í Dómkirkjunni við Austurvöll verða tónleikar þar sem fram koma: Anna Sigríður Helgadóttir, Guðný Guðmundsdóttir, Guðrún Birgisdóttir, Gunnar Kvaran, Lenka Mátéová, Marial Nardeau, Skólakór Kársness og fleiri. Aðgangur er ókeypis. 20.00 Kvennakór við Háskóla Íslands og Uppsveitarsystur úr Árnessýslu verða með tónleika í Hjallakirkju við Álfaheiði í Kópavogi. Á efnisskránni verða m.a. verk eftir F. Schubert, G. Fauré og F. Mendelssohn. ➜ Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breiðfirðingabúð að Faxafeni 14. Allir velkomnir. ➜ Listahátíð Unglist, listahátíð ungs fólks 11.-14. nóv- ember. Ókeypis á alla viðburði. Nánari upplýsingar á www. hitthusid.is. 14.00 Ungir dansarar standa fyrir fjöl- breyttri dagskrá í Borgarleikhúsinu við Listabraut. 20.00 Nemendur úr tónlistaskólum á höfuðborgarsvæðinu flytja ýmis verk á tónleikum í Norræna húsinu við Sturlu- götu. ➜ Greining Þjóðminjasafn Íslands við Suðurgötu býður fólki að koma með gamla muni í skoðun og greiningu kl. 14-16. ➜ Sýningastjóraspjall 15.00 Í Norræna húsinu við Sturlugötu verður Aðalsteinn Ingólfsson með sýningarstjóraspjall um sýninguna Íslensk Grafík 40 ára. ➜ Dansleikir Dansleikur Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni verður haldinn að Stangarhyl 4 kl. 20-23.30. Borgartríó leikur fyrir dansi. ➜ Dagskrá 20.00 Í Hjallakirkju við Álfaheiði í Kópavogi fer fram fjölbreytt skemmti- dagskrá undir heitinu „Hönd í hönd“. Allur ágóði mun renna til Mæðrastyrks- nefndar Kópavogs. Fram koma m.a. kvenna- og karlakór Kópavogs, South River Band og Hljóðfæraleikarar úr Skólahljomsveit Kópavogs. ➜ Leikrit 14.00 Lýðveldisleikhúsið sýnir „Út í kött“, dans- og söngleik fyrir börn í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi við Gerðuberg 3-5. ➜ Leiðsögn 14.00 Í Listasafni Íslands við Fríkirkju- veg verður boðið upp á leiðsögn þar sem fjallað verður um vináttu og verk Halldórs Laxness og Svavars Guðnason- ar. Aðgangur er ókeypis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is ÆSKUMINNINGAR FLOSA ÓLAFSSONAR Flosi Ólafsson var einn ástsælasti leikari þjóðarinnar í áratugi en var jafnframt afkastamikill rithöfundur og þýðandi. Hann var leiftrandi húmoristi og er þessi bók skýr vottur um það. Hér fer Flosi á kostum um æsku sína í miðbæ Reykjavíkur, ýmis dægurmál, baráttuna við skriffinnskubáknið o.fl. Frábærlega skemmtileg bók! SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.