Tímarit iðnaðarmanna


Tímarit iðnaðarmanna - 20.12.1941, Qupperneq 9

Tímarit iðnaðarmanna - 20.12.1941, Qupperneq 9
Jólahefti Tímarits iðnaðarmanna 1941 „En er hann sá mannfjöld- ann gekk hann upp á fjallið. . og hann lauk upp munni sín- um, kenndi þeim og sagði: Sælir eru fátækir í anda, því að þeirra er himnaríki. Sælir eru syrgjendur, því að þeir munu huggaðir verða. Sælir eru miskunnsamir, því að þeim mun miskunnað verða. Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá. Sælir eru friðflytjendur, því að þeir munu Guðs synir kall- aðir verða. Vertu skjótur til sátta .... Gef þeim, sem biður, og vertu ekki afundinn við þann, sem af þér vill lán taka. Elskið óvini yðar, og blessið þá, sem yður bölva ........... Leitið fyrst Guðs ríkis og hans réttlætis, þá mun og allt annað veitast yður. Dæmið ekki, til þess að þér verðið ekki dæmdir. .. . Hví sérð þú flísina í auga bróður þins, en gætir ekki bjálkans í þínu eigin auga? Gætið yðar fyrir falskenn- endum. Biðjið, og yður mun gefast. Allt, sem þér viljið að menn- irnir gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra.“ (Fjallræðan, Matt. 5—7). 7 Fjallræðan, málverk eftir Dietrich.

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.