Tímarit iðnaðarmanna - 20.12.1941, Qupperneq 21
Jólahefti Tímarits iðnaðarmanna 1941
Magnús Þórarinsson við kembivélar sínar
Frá landnámstíð höfum við Islendingar unnið
klæði okkar að miklu leyti og á söguöldinni var
vaðmál mikil útflutningsvara. Að Slcúli Magn-
ússon hóf sínar frægu atvinnubætur xneð tó-
skap, sýnir hezt þýðingu ullarinnar fyx’ir ])jóð-
arbúskapinn.
Næx-ri lieilli öld eftir að hin stórfellda tilraun
Skúla fógeta lxafði verið lögð niður, eða árið
1882, selti þingeyskur hóndi upp merkilega xdl-
arvinnslu á ættai’óðali sínu, Halldórsstöðum í
Laxárdal, og rak ullarkembingu og spuna með
vatnsafli i 35 ár, eða til dánardægurs 1917.
Magnús Þórarinsson var xxijög mikilvirkxxr
hugvitsmaður og smíðaði marga merlcilega
hluti. Frá Iionum munxi runnar Iiandspunavél-
arnar, sem svo viða eru notaðar á landinu. Haxxn
kynnti sér ullarvinnslu í Kaupmannahöfn 1880.
Gerði síðan áætlun um fulíkonxna ullarverk-
smiðju lil dúkagerðar, sem lögð var fyrir Al-
þingi 1889 af Benedikt Sveinssyni. Yar heildar-
kostnaðurinn 120 þús. kr. og þótti ofviða fyrir
landssjóðinn. Þetta var þó upphaf að því, að
Alþingi liét skönxnxu síðar 20 þús. kr. láxxi þeinx,
er hef ja vildi dúkagei’ð. Notuðu Eyfirðingar sér
þetta 1895 og komu upp keixibingai’verkstæði
við Akureyri. Hefir það fyrirtæki smátl og
snxátt þróazt í verksmiðjuna Gefjun. Um alda-
nxótin voru fleiri ullarvinnsluvei’kstæði sett á
stofn. Og nú, sextíu áruxxx eftir upphafsstarf-
semi Magnúsar norður i Þingeyjarsýslu, er ull-
ariðnaðurinn kominn vel á veg í landinu og ein
hin merkasta stai’fsemi þjóðarinnar.
Ullarvinnslan á Halldórsstöðum i Laxárdal um
aldamótin.
19