Tímarit iðnaðarmanna - 20.12.1941, Blaðsíða 48
Jólahefti Tímarits iðnaðarmanna 1941
VEIÐIGROBB
Ef þú yrðir einhverntíma á ferð fram með
Clydeánni, þá vildi ég ráðleggja þér að fara inn
í veitingaliús, sem stendur ofarlega í árgötunni
í Wallingford. Þú ert alveg viss með að hitta
þar einhverja af veiðikörlunum, sem búa þarna
við ána. Þeir eru þarna inni að fá sér ölglas
og eru vísir til að segja þér veiðisögur, sem
nægja til þess að koma mánaðaróreglu á melt-
inguna.
Ég vissi ekkert, lxvað orðið liafði af Harris,
en við Georg og hundurinnn liöfðum skroppið
lil Wallingford um kvöldið og skruppum
snöggvast inn i áðimiefnt veitingahús til þess
að hvíla okkur. Inni i veitingastofunni sat gam-
all veiðigarpur og reykti langa krítarpípu. Yið
fórum vitanlega að spjalla við liann. Hann fór
að útlista fyrir okkur, livað veðrið væri gott,
og við fræddum hann aftur á því, að það hefði
lika verið bezta veður í gær, og því næst varö
bezta samkomulag um, að það mundi verða
sama veður á morgun.
Svo lxai'st það einhvernveginn i tal, að við
vorum blá-ókuixnugir á þessum slóðum og ætl-
uðum burtu daginn eftir.
Þá varð lilé á saixxi'æðunum og við fórunx
að litast um í stofunni. Augu okkar ixámu stað-
ar við rykugan glei'skáp, sem stóð á arinhill-
unni nærri uppi undir lofti. I kassanunx var
risavaxinn vatnasilungur — ekki lifandi sanxl.
Mér hafði aldrei dottið í hug, að silungur gæti
orðið svona stór. Eiginlega hélt ég fyrst, að
þetta væi’i þorskur.
„Ja-há,“ sagði ganxli nxaðurinn, þegar liann
sá, á livað við vorum að horfa, „þetta er nú
karl í krapinu, eða hvað sýnist ykkur, góðir
hálsar?“
„Alveg óvenjulega stór,“ muldraði ég.
Georg spurði ganxla manninn, livað liann
liéldi, að silungurinn liefði verið þungur nýr.
„Ég fer nú líklega nærri unx það,“ sagði sá
gamli, „hann var nákvæmlega átján og hálft
pund og tveimur lóðunx betur. Ójá,“ liélt hann
áfram, „það eru nú bráðum 10 ár — þann
þriðja næsta mánaðar, ef ég nxan rétt — siðan
ég dró liann á land, þennan. Ég veiddi hann
einmitt hérna liinunx nxegin við brúna. Það
lxöfðu einliverjir séð liann í ánni og sagt nxér
frá því, og ég sagðist skyldi — að mér heilunx
og lifandi — krækja í liann, og það gerði ég
líka. Þið sjáið ekki marga silunga af þessari
stærð hér unx slóðir nú á dögunx. Góða nólt,
herrar mínir. Góða nótt!“ Svo fór lxann sína
leið og skildi oklcur eina eftir.
Við gátunx ekki liaft augun af silungnuxn eft-
ir þetta. Þetta var mesti merkisfiskur og leit
út fyrir að vera ixi'ýðilega stoppaður.
Við vorunx enn að liorfa á hann, þegar öku-
maður nokkm- rakst inn og fékk sér glas af
öli. Honunx vai'ð líka litið á fiskinn, þegar hann
var seztur. „Þetta er nú silungur i lagi,“ sagði
Georg og sneri sér að ökumanninum. „Þetta
er nú ekki í fyrsta skipti, sem það er sagt,“
svaraði ökumaðurinn. Þegar liann var búinn að
fá sér góðan sopa úr glasinu, bætti liann við:
„Með leyfi, áttuð þið ekki hér lxeinxa, þegar
fiskurinn veiddist?“ „Nei,“ sögðunx við, „við
erurn ferðamenn og erum bráðókunnugir hér
um slóðir.“ „Ó, þá er ekki von, að þið þekkið
söguna,“ sagði ökunxaðurinn, „það eru nærri
fimm ár síðan ég veiddi silunginn.“
„Voruð það þér, senx veidduð hann?“ sögð-
unx við báðir í einu.
„Jú, ætli það ekki, ég krækti í bann hinum
megin við stífluna eitt föstudagskvöld; og það
merkilegasta við það var það, að ég veiddi hann
á flugu. Ég var á gedduveiðunx og datt ekki
einu sinni silungur í lxug, og þegar ég sá þetta
ferlíki á önglinum, varð ég bara alveg forviða.
Hann vigtaði hvorki meira né minna en 26
pund svona nýr upp úr ánni. Verið þér sælir,
herrar mínir. Vei'ið þér sælir.“
Finxnx mínútum síðar kom þriðji maðurimi
inn og lýsti nákvæmlega fyrir okkur, hvernig
hann liefði veitt silunginn einu sinni snemnxa
morguns á blikflugu.
Þegar hann var farinn, kom inn miðaldra
46