Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1992, Blaðsíða 5

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1992, Blaðsíða 5
e fínariY IDIilAÐARMANIIIA EFNISYFIRLIT: Þórleifur Jónsson: Frá ritstjóra.............. 4 Haraldur Sumarliðason: Ávarp.................. 6 Sumarliði R. ísleifsson: Landssamband iðnaðarmanna sextugt.......................10 „Félagsstörfin framar öðru.“ Rætt við Sigurð Kristinsson ........................18 Guðlaugur Stefánsson: Opinber útboð og EES ... 25 Andrés Magnússon: íslensk iðnlöggjöf og EES .. 28 Er íslensk iðnmenntun samkeppnisfær í alþjóðlegu samhengi? ......................34 Jón Böðvarsson: Safn til iðnsögu íslendinga .... 46 Páll Skúlason: Menning og iðnaður ............48 Ljósmyndir: Ragnar Th. Sigurðsson SSJ-ljósmyndun Utgefandi: Landssamband iðnaðarmanna Prentsmiðjan Oddi hf. t ■ ': 'i 426847 : .' K! r Framfarir felast í að gera hugmyndir að veruleika Góð hugmynd er gulli betri, en án framkvæmda er hún engum til gagns. Iðntæknistofnun stendur fyrir ýmsum verkefnum í samstarfi við fyrirtæki og einstaklinga um þróun afurða og tækninýjunga. Nýsköpun, er í okkar augum ekki oröið tómt. Iðntæknistofnun er þjónustuaðili atvinnulífsins sem vinnur að tækniþróun, vöruþróun, hagnýtum rannsóknum, stöölun, fræðslu, umhverfismálum o.fl. > Snjallræði! er hugmyndasamkeppni fyrir einstaklinga. Verðlaunin felast í álitlegum fjárhagsstuðningi við þróun og hönnun afurðar. > Starfsfræösla Iðntæknistofnunar er sniðin að nýjustu þörfum fyrirtækja sem þurfa aö endurbæta hæfileika starfsfólksins. Leitið upplýsinga. Hringið eða skrifið til okkar. M lóntæknistof nun ■ I IÐNTÆKNISTOFNUN ISLANDS Keldnaholt, 112 Reykjavík Sími (91) 68 7000 Telex 3020 Istech is Póstfax 68 74 09

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.