Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1992, Blaðsíða 26

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1992, Blaðsíða 26
 virkjum. Hins vegar hafa við- miðunarfjárhæðir eða markgildi fyrir útboðsskyldu í reynd verið lækkuð. Hvaða innkaup eru útboðsskyld? Samkvæmt núgildandi reglum er skylt að bjóða út í öllum aðildarlönd- unum innkaup hins opinbera sem samkvæmt kostnaðaráætlun (án virðisaukaskatts) ná þeim fjárhæðum, sem tilgreindar eru hér í ramma. Viðmiðunarmörk hafa að flestu leyti verið að lækka. Það á að vísu ekki við um mörkin fyrir byggingar og mannvirki, en þau voru ekki alls fyrir löngu hækkuð úr 1 milljón Ecu í 5 milljónir. I reynd verður þó útboðsskylda á þessu sviði engu minni, þar sem samtímis voru sett ákvæði sem ætlað er að koma í veg fyrir að verk séu hlutuð niður til þess að komast hjá útboði. Er það samtalan af hluta- eða áfangaverk- um, sem ræður því, hvort skylt er að bjóða verk út í öllum aðildar- löndunum. VIÐMIÐUNARFJÁRHÆÐIR Á OPINBERUM ÚTBOÐUM Byggingar og mannvirki: 5 milljónir Ecu (u.p.b. 375 milljónir ísl. kr.) Vörukaup: 200 þús. Ecu (u.p.b. 15. miUj. ísl. kr.) 134 pús. Ecu varðandi kaup ríkisins. Fjarskiptakerfi, vatnsveitur, orku- og samgöngumannvirki: Byggingar og mannvirki 5 millj. Ecu (375 m.kr.) Tillj. Ecu (375 m.kr.) Tœki jyrir síma og jjarskipti 600 þús. Ecu (45 m.kr.) Önnur innkaup 400 pús. Ecu (u.p.b. 30 m.kr.) Þjónusta: 200 þús. Ecu (u.p.b. 15 m.kr.) Þjónusta verkjrœðinga og arkitekta 400 pús. Ecu (u.p.b. 30 m.kr.)

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.