Fréttablaðið - 12.11.2009, Síða 45

Fréttablaðið - 12.11.2009, Síða 45
FIMMTUDAGUR 12. nóvember 2009 5 Hattar, armbönd, hálsmen og hreinustu listaverk úr sykri og sætindum voru sýnd af íðilfögrum fyr- irsætum á einstakri tískusýningu í Tókýó í Japan um helgina. Sýningin bar nafnið „Tokyo Sweets collection“ og þar sýndu bæði japanskir og franskir kökugerðarmeistarar hvað í þeim býr. Eins og myndirn- ar sýna er ekkert ómögulegt þegar kemur að kökugerðarlistinni og ljóst að tískuhönnuðir þurfa að fara að vara sig. solveig@frettabladid.is Brjóstsykur er ágætis skraut á kjóla. Sykursætir fylgihlutir Kökugerðarmeistarar sýndu snilli sína á tískusýningunni „Tokyo Sweets collection“ í Japan um helgina. Furðulegt höfuðfat úr sælgæti. Blóm og sykurkúlur mynda stórfenglegt höfuðfat. Súkkulaði og sykur má móta á ótrúlegasta máta. Töff framtíðar- sýn köku- skreytinga- mannsins. Með brúðartertu á höfðinu.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.