Fréttablaðið - 12.11.2009, Page 47
FIMMTUDAGUR 12. nóvember 2009 7
Spádómar
Spálínur Sjáandans
Opið virka daga
Sjáandinn S. 908 2727 kl. 18-
22 þri.-fim
Sibba 908 2507 kl. 22-24
Spádómar og ráðgjöf
Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá. Tarot.
Ársspá. Draumráðningar, ást og pening-
ar. Andleg hjálp. Trúnaður.
Nú færðu einkatíma hjá spákonunni
Sirrý í s. 552 4244 & 823 6393.
Rafvirkjun
Önnur þjónusta
Ódýr blekhylki í HP, Brother, Canon
og Epson send samdægurs heim að
dyrum eða í vinnuna sjá nánar á www.
blekhylki.is
Heilsuvörur
Aloe Vera Heilsunnar vegna Betri lífstíll
- meiri orka. Magnús og Hlíf sjálfstæðir
dreifingaraðilar 822 8244 www.flp1.is
Árangur með Herbalife í 29 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896
4662 www.lifsstill.is
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is
S. 861 4019 & 868 4876.
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.betr-
iheilsa.is/erla
Fæðubótarefni
Vilt þú léttast um nokkur kg fyrir jól.
8 kg fóru á 3 vikum hjá mér með LR.
s 7732100
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
TANTRA MASSAGE
An exclusive gift for men, women and
couples. Tel. 698 8301 www.tantra-
temple.com
Nudd, nudd. Tilboð í gangi. Uppl. í s.
662 0841.
J. B. HEILSULIND
Dekurdagar?
Heilnudd, heitur pottur, skrúbb, snyrt-
ing, veitingar ofl. Slökun, heilun, svæða,
Ayur Veda, heitsteina, jurta, sogskála
og hunangsnudd. Næringar, heilsu og
hreyfingarráðgjöf. Einkaþjálfun. ATH.
EKKERT sex nudd, NO erotic massage.
Opið frá 12-18 mán-lau. Pantarnir í S.
445 5000. Velkomin
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtöku-
próf og akstursmat. Kenni á BMW
520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll
Andrésson.
Heimilistæki
Til sölu nýleg og lítið notuð Whirlpool
þvottavél. 6 kg. 1.400 snúningar. S.
660 2544.
Hestamennska
Vantar hesthúspláss fyrir 2 þægar hryss-
ur, helst í Víðidal ekki skilyrði. S. 844
6609.
Húsnæði í boði
Til leigu
Efri hæð í þessu húsi, sem er í
Borgarnesi er til skammtímaleigu í
vetur. Þrjú svefnherbergi með tvíbreið-
um rúmum. Tilvalið fyrir fjölskyldur eða
þrjú pör. Upplýsingar í símum 867 1911
- 892 3382 og 562 3382.
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða
17a -19 Rvk og Dalshraun 13
Hfj aðganur að internet, baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj Internet, bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535. www.
leiguherbergi.is
Einstaklingsíbúðir/ herbergi til leigu í
hverfi 101. Uppl. í s. 661 1247 og 694
6396 á milli kl. 17-21 alla virka daga.
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
100fm íbúð til leigu í Seljahverfi, 109
Rvk. Laus fljótlega, langtímaleiga.
Reglusemi áskilin. Uppl. í s. 899 8195.
1-2 manna herb. í Hfj. Aðg. að baði.
eldh., þurrkara og þvottavél. Uppábúin
rúm. S. 892 5309.
Au pair - Barnagæsla. Óskum eftir góðri
kona á heimili 40 min frá Reykjavik.
Frítt húsnæði og fæði. Laun 70.000 kr.
Uppl. í síma 6950495
Glæsileg 3 herb. íbúð í Salahverfinu í
Kóp. til leigu. Leiguv. 120 þús kr á mán-
uði. Nánari uppl. Haukur 699 2529.
Leiguliðar ehf Fossaleyni 16
Skrifstofa Leiguliða auglýsir lausar íbúð-
ir, leiguverð frá kr. 58.000. Reykjavík,
Selfoss, Þorlákshöfn, Akranes,
Hafnarfjörður. Gæludýr leyfð. Sjá www.
leigulidar.is eða 517 3440.
Sér stúdíóíbúð til leigu. Á friðs. stað.
Reglusemi áskilin. S. 847 7596.
Húsnæði óskast
Óska eftir 3 herb. íbúð í Hfj, helst völl-
um. Greiðslug. u.þ.b. 100þ. Reyklaus og
reglusamur. Skilvísar gr. S. 863 0901.
Par óskar eftir snyrtilegri 2-3 herbergja
íbúð í 101-107. Reglusemi og skilvísi
heitið. S. 866 1176.
Húsnæði til sölu
Melabraut Hafnaf.
- 140 fm atvinnupláss
Til sölu gott atvinnupláss á götuhæð
með góðu útisvæði og innkeyrsludyr-
um. Lofthæð ca. 3,8 m. Í plássinu er
líka skrifstofa, kaffistofa og snyrting.
Getur losnað fljótlega. Mjög gott verð í
boði og áhvílandi lán. S. 8232610
Atvinnuhúsnæði
Til leigu góð 300 fm hæð í Höfðahverfi
með góðum innkeyrsludyrum. Sími
861-8011
Iðnaðar- og lagerhúsnæði til leigu í
Hafnarfirði. Nokkrar stærðir, hagstætt
verð. S: 8224200
Geymsluhúsnæði
Geymsluhús.is
Mjög gott 3000m2 upphitað geymslu-
hús í Innri Njarðvík, hjólhýsi, fellihýsi,
tjaldvagnar, bílar ofl. ATH!gott verð!!
Uppl. í síma 770-5144.
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II, 190 Vogar.
Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar, mótor-
hjól ofl. Uppl. í s. 864 3176.
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Góð verð.
Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald,
iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað.S:
564-6500
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.
Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík
(Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis-
myndavélar. S. 555 3464.
Sparaðu þér sporin
Sparaðu þér sporin Upphituð geymsla
fyrir bíla, ferðavagna, mórorhjól og báta
í pósnúmeri 105 Reykjavik. Uppl í síma
824 8425.
Gisting
GISTING Í
KAUPMANNAHÖFN
GÓÐ STAÐSETNING
GOTT VERÐ!
Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá
miðbænum. Góður kostur fyrir fyrirtæki
og einstaklinga. Verð 950 dkr. nóttin
fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s.
891-8612, +45 27111038, www.stracta.
com eða annalilja@stracta.com
Til sölu
Til sölu 12 volta leiðiskrossar með raf-
geymi, einnig 24 volta og 32 volta vand-
aðir díóðuljósakrossar á leiði. Smásala.
JS Ljósasmiðjan ehf Skemmuvegur 34
(brún gata) 200 kóp. S. 554 0661, 897
4996 & 699 2502. Opið virka daga 8-18
og á laugardögum frá kl. 9-16.
Ísskápur á 20þ. Þvottavél á 20þ. Stór
amerísk á 30þ. Þurrkari á 20þ. Stór
ameríksur á 30þ. Bakaraofn á 10þ.
Barnakerra á 4þ. 20“ TV á 5þ. BílaCD á
5þ. Eldavél á 10þ. S. 896 8568.
Óskast keypt
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Kaupi gull !
Ég Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari kaupi gull, gull
peninga og gull skartgripi af
fólki. Og veiti ég góð ráð. Kaupi
allt gull, nýlegt, gamalt og illa
farið.
Leitið til fagmanns.
Upplýsingar á demantar.is
í s. 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13,
Verið velkomin
Heimilistæki
Uppþvottavél fyrir veitingahús HOBART-
FX20E. Uppl. í S. 894 4686.
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Til bygginga
Krossviður, timbur, mótaborð, kamb-
stál, gips og fl. uppl. í s: 555 7905 og
ulfurinn.is
Til sölu iðnaðarhurð m/12 gluggum
frá Bm Vallá BxH : 2390x2180mm. S:
848 3377.
Þjónustuauglýsingar
TOYOTA ÞJÓNUSTA
Háaleitisbraut 68, 103 Rvk, s. 568 4240
Nýkomið:
Glæsilegar franskar
dúnúlpur og kápur
Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík – Opið a l la daga kl . 13 – 18 nema laugardaga og sunnudaga
VILTU GEFA?
Geisladiska, vínilplötur,
myndbönd og DVD myndir o. fl.
Sækjum ef óskað er / símar: 561 1000 - 661 1720
Allt
milli
himins og jarðar
Vinsæll Austurlenskur
veitingastaður til sölu.
Um er að ræða veitingastað sem er
með mikla veltu í hádeginu,
á kvöldin og um helgar.
Vegna sérstakra aðstæðna koma
ýmis skipti til greina og
eru kaupin mjög auðveld
fyrir réttan aðila.
Upplýsingar í
síma 868 0049
Til sölu