Fréttablaðið - 12.11.2009, Síða 48
12. nóvember 2009 FIMMTUDAGUR8
Verslun
Konukvöld, fjáröflun fyrir Samkór
Reykjavíkur !! Í kvöld milli kl. 19-22.
Happdrætti og fl. Emilía Bláu húsin
Faxafeni s: 588-9925 www.clamal.is
Hljóðfæri
Dúndurtilboð!
Kassagítarar: 1/4 stærð kr 10.900.-
pakkinn með poka, strengjasett
og stilliflautu. 4/4 stærð 15.900.-
Rafmagnsgítarpakkar frá kr. 39.900.-
Þjóðlagagítarpakkar frá 19.900.-
Hljómborð frá kr. 8.900 Trommusett
kr. 79.900 með öllu. Gítarinn Stórhöfða
27. S. 552 2125 www.gitarinn.is.
Atvinna í boði
Vegna símaþjónustu sinnar „Dömurnar
á Rauða Torginu“ leitar Rauða Torgið
samstarfs við djarfar og yndislegar
konur, 25 ára og eldri. Góðir tekju-
möguleikar fyrir ófeimnar, lífsreyndar
konur. Sjá nánar á heimasíðu okkar,
www.RaudaTorgid.is (atvinna).
Bæjarbakarí í Hafnarfirði óskar eftir
að ráða starfsmann í afgreiðslu
á tvískiptar vaktir frá 07-13 og 13-
18. Íslenskukunnátta skilyrði.
Umsóknareyðublöð á bakstur.is uppl.
í s. 555 0480, Sigurður.
Hlöllabátar Smáralind
Hlöllbátar Smáralind óska eftir
starfsfólki í vaktavinnu og
hlutastarf. 20 ára aldurstakmark
og íslenskukunnátta skilyrði.
Uppl í síma 842 2800 helgi@
redchili.is
Kökuhornið Bæjarlind
Óskum eftir starfsfólki á tví-
skiptar vaktir 06:30-13:00 og
13:00-18:30 (ca. 73,43% starfs-
hlutfall). Ekki yngri enn 25 ára
og íslenskukunnátta skilyrði.
kokuhornid@kokuhornid.is S.
866 0060, Ingibjörg
Sniðningar.
Við leitum að starfskrafti í snið-
deild okkar. Þekking á sniðum
og reynsla við efnisskurð nauð-
synleg. Stundvísi og dugnaður
skilyrði.
Áhugasamir hafi samband.
halldor@henson.is HENSON
Sports HF 5626464 / 8922655
Thorvaldsen Bar
Óskum eftir vönum þjónum í
hlutastarf.
Upplýsingar veitir Marco á
staðnum, milli kl. 17-19.
Vantar þig auka pening
fyrir jólagjöfum?
Við hjá Tryggingum og Rágjöf eru m
að leita af duglegum hringjurum í
hlutastarf á kvöldin. Sun-fim, frá 18-22.
Góður peningur í boði fyrir duglega
hringjara. Hentar vel fyrir skólafólk.
Nánari upplýsingar veitir kristjan@
tryggir.is eða í s. 825 0057.
Starf við vefhönnun og leitarvélabestun
(SEO). Sendið póst á erling@atlantis.is
DOMO! Veitingastaðurinn Domo óskar
eftir nema í eldhús. Áhugasamir senda
fyrirspurn á Viktor Örn, vktoro@sim-
net.is
Au pair - Barnagæsla. Óskum eftir góðri
kona á heimili 40 min frá Reykjavik.
Frítt húsnæði og fæði. Laun 70.000 kr.
Uppl. í síma 6950495
Vélstjóra vantar á 100 tonna bát, véla-
stærð 465kw. Uppl. í s. 892 0367 &
483 3548.
Óska eftir pizzabakara vönum eldofn.
Góð laun í boði. Uppl. í s. 893 7599.
Viltu komast á sjóinn?
Sjóarinn.is er einfaldasta leiðin. Skráðu
þig á www.sjoarinn.is og láttu okkur
um að finna vinnu fyrir þig.
Atvinna óskast
Sjálfstæður smiður getur bætt við
sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
Vandvirkar og vanar stelpur taka að sér
heimilisþrif og stærri stofnanir. Uppl. í s.
845 7802, tala ensku.
Einkamál
Símadömur 908 1616
Hringdu og daðraðu við okkur.
Njóttu þess að tala og hafa
gaman að.
Við erum alltaf við.
Vodafone/Tal
908 1616
Dömurnar á Rauða Torginu eru fjöl-
breyttur og síbreytilegur hópur ynd-
islegra kvenna sem elska að daðra
við karlmenn í djörfum samtölum og
spennandi símaleikjum. Hver þeirra
verður vinkona þín í kvöld? Símar 908-
6000 (símatorg) og 535-9920 (kred-
itkort).
SJÚKRATRYGGINGAR ÍSLANDS
LAUGAVEGI 114-118
150 REYKJAVÍK
Sjúkratryggingar Íslands leita að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi til að vinna að
samninga og útboðsmálum stofnunarinnar. Helstu verkefni eru samningagerð, vinna að útboðum,
kostnaðarmat og kostnaðargreining auk samskipta við samningsaðila og tengdar stofnanir.
Sérfræðingur - samningamál og útboð
Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar um starfið veita Kristján Guðjónsson, sviðsstjóri Viðskiptasviðs, og Guðlaug Björnsdóttir, deildarstjóri
Samninga og útboða, í síma 515 0000.
Umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember 2009. Umsóknir ásamt ítarlegri ferilskrá sendist til starfsmannaþjónustu
Sjúkratrygginga Íslands, Laugavegi 114-118, 150 Reykjavík, í pósti eða rafrænt á starf@sjukra.is. Öllum umsóknum verður
svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin.
Sjúkratryggingar Íslands annast framkvæmd sjúkratrygginga ásamt því að semja um og greiða fyrir heilbrigðisþjónustu.
Markmið stofnunarinnar eru að gæta réttinda sjúkratryggðra, tryggja aðstoð til verndar heilbrigði óháð efnahag og að
stuðla að hægkvæmni og hámarksgæðum í heilbrigðisþjónustu. Hjá stofnuninni starfar öflugur og reyndur hópur fólks
við margþætta þjónustu. Starfsumhverfið er fjölskylduvænt og starfsandi góður.
Við ráðningu í störf hjá Sjúkratryggingum Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun stofnunarinnar. Nánari upplýsingar um
stofnunina eru á www.sjukra.is.
+ Háskólamenntun sem nýtist í starfi
+ Reynsla af samningagerð
+ Reynsla af útboðum (bæði innanlands og á evrópska efnahagssvæðinu)
+ Reynsla af kostnaðarútreikningum og greiningu
+ Reynsla af tölfræðivinnslu
+ Þekking á heilbrigðiskerfinu
+ Þolgæði undir álagi
+ Góðir samskiptahæfileikar
+ Frumkvæði og metnaður
Hæfniskröfur:
P/F Vága Floghavn býður áhugasömum verktökum að
gera tilboð í lengingu flugvallarins á Vogey.
Fyrst og fremst er um að ræða u. þ.b. 1,5 milljón rúmmetra
jarðvegsflutning, frágang yfirborðs (15%), ýmis konar jarðvegs-
og byggingarvinnu (ca. 15%) auk vallarlýsingar og annars
rafmagnsfrágangs (ca. 10%).
Frekari uppýsingar á heimasíðu flugvallarins www.floghavn.fo.
P/F Vága Floghavn
FO-380 Sørvágur
Færeyjar
www.floghavn.fo
Forval
Útboð
Atvinna
Atvinna
SPENNANDI TÆKIFÆRI
Lögfræði- og/eða viðskiptafræðimenntaður starfskraftur óskast.
Mikilvægt er að viðkomandi hafi mögueika til að ferðast og
dveljast erlendis.
Umsóknir ásamt mynd óskast á solusamningar@gmail.com
Auglýsingasími
– Mest lesið