Fréttablaðið - 12.11.2009, Síða 80

Fréttablaðið - 12.11.2009, Síða 80
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 Mest lesið VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Vilja upplýsingar um 24 milljarða leynilán til Fons 2 Sjálfstæðismenn yfirgáfu þingsal og fengu þá orðið 3 Segist hafa fengið gúmmítékka frá Sun Life 4 Stakk kærastann í munninn 5 Ók dráttarvél á lögreglubíl 6 Hvarf með stýrishúsi af trillu Enn eitt barnalánið Sóley Kristjánsdóttir, betur þekkt sem DJ Sóley, eignaðist litla stúlku á mánudags- morgun. Sam- kvæmt heimildum Fréttablaðsins fór fæðingin fram í vatni og var stúlkan svarthærð, 13 merkur og 50 senti- metrar. Sóley starfar sem vörumerkja- stjóri hjá Ölgerðinni, en hún er gift Frey Frostasyni og fyrir eiga þau dótturina Birtu Freysdóttur. Nýtt: innbyggð videoupptaka Nýtt: FM- útvarp Nýr iPod nano Íslenska Iceland Ýmsir áhugaverðir fjárfesting- arkostir eru hér á landi í kjölfar hruns íslensku krónunnar. Ýjað hefur verið að því að breska mat- vörukeðjan Iceland sé að skoða landnám hér en skilanefnd Lands- bankans hefur átt fjörutíu prósenta hlut í henni eftir yfirtöku á félagi Baugs í Bretlandi. Landnámið hefur ekki fengist staðfest, telst jafnvel ótrúlegt. Verslanir þessar, sem eiga sér farsæla sögu ytra, eru gjarnar kallaðar kreppubúðir enda selja þær frysta matvöru á gjafverði. Reyndar byggjast vinsældir þeirra á því að ekki hefur tíðkast í landi Elísabetar drottningar að fjárfesta í frystikistu og hafa landar hennar því þurft að skokka út í búð eftir frystri matvöru. Því er að sjálfsögðu ekki að skipta hér. -ag / jab

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.