Vikan


Vikan - 04.12.1958, Blaðsíða 15

Vikan - 04.12.1958, Blaðsíða 15
^STTÖHJVTJSHÁ •£> 4/12 | 5/12 6/12 7/12 8/12 9/12 10/12 Hrúts- œ, merkið 21. marz—20. apr. Vertu staSfastarl en þú hefur verið | að undanförnu og i vel mun fara. Hafðu taumhald á persónulegum áhugamálum þin- um I dag. Ella gœti illa farið. MJög hagstæður dagur fyrir þá, sem hafn 1 huga sérstakar írarn- kvæmdir. I>etta getur orðiö mjög góður dagur ef þú heldur rétt á málum þínum. Nýjar hugmyndir munu verða alls ráðandi á þessum degi. Sennilega slæmt fyrir þig. Farðu ekki í graf- götur með áform þín fyrir félaga þínum, sem treystir þér. Tækifæri gefast greitt og ættir þú ekki að láta þau ganga úr greipum Nauts- gHb' merkið 21. apr.—21. maí í>ú verður fyrir áfalli, sem getur fengið mikið á ! þig og þína nán- ! ustu. Reyndu að greiða úr vanda kunningja þíns, sem leitar til þin. Láttu áhrifavald ókunnugra manna, ekki hafa of mikil áhrif á þig. Notaðu þér hæfni þína út i yztu æsar og um að gera að færast miklð I fang. Hafðu fulla stjórn á skapi þínu og láttu ekki stundar- æsing hlaupa með þig í gönur. Gefðu gætur að því, hvernig náinn kunningi þinn hef- ur náð góðum árangri. Þú ættir að skeyta minna um fordóma annarra, en fara eftir eigin hug- myndum. Tvíbura- tl merkið 22. maí—28. júní Illar tungur reyna að koma misjöfnu ; orði á þig, en sem betur fer mistekst það. Gullin tœkifæri bjóðast og þú mátt ekki láta þau þér úr greipum ganga. Komdu þér undan að íremja illan verknað, sem reyna á að fá þig til. Þú færð óvænta heimsókn, sem þú hefur löngu verið búinn að afskrifa. Fjármál ganga ekki sem bezt, enda hefur þú ekki hald- ið vel á þeim upp á síðkastið. Góðar horfur og ^ björt framtíð virð- ist blasa við. Pó ! ættir þú að fara ! varlega. Þú færð fregn, sem kemur illa við þig og getur haft alvarlegar afleið- ingar. Gerðu þér mimia far um að sýnast annuð en þú ert í raun og veru. Áðsteðjandi erfið- leikar, sem þú verð ur að bregðast við með stillingu, Krabba- /,, merkið 22. júnf—23. júlí Þú hefur lent í félagsskap, sera er þér langt frá því að vera samboðinn. I>ú átt að geta náð miklu lengra en þú hefur gert þér far um að reyna. Alltaf boðar illt að leika á kunningja sína, eins og þú virðist hafa gert. Láttu ekki á þig fá, þótt móti kunni að blása, en bregztu vel við. Þú ættir að leggja meiri rækt við heilsu þína og ekki fara óvarlega að ráði þínu. I>ér gefst kostur á j nýju starfi, sem þú ættir ekki að láta fram hjá þér fara. Horfur góðar og óvænt happ kemur þér mjög vel. Ljóns- merkið 24. júlí—28. ág. Komdu þér ekki undan sjálfsögðum skylduverkum þín- um í sambandi vlð fjölskyldu þína. Mjög áríðandi dagur, sem þú átt að geta haft mjög gott af. Legðu þig meira fram í' starfi þinu, annars mun illt af hljótast. Áhriíagirni þín get- ur reynzt þér hættuleg, ef þú breytir ekki um stefnu. Láttu kýnlegar skoðanir óvandaðs manns, ekki hafa áhrif á gerðir þínar. Meyjar- merkið 24. ág.—23. sept. Legðu góðu málefni lið, sem getur kom- ið þér mjög vel síðar. Þú verður að leita til vinar þins i vandræðum þlnum og hann leggur þér lið. Sennilega verður þór falið erfitt verk, sem þú verð- ur að leggja þig fram við. Veikindi á heimili | Vandamál yfirvof- | Viðskipti og fjár- þínu og ættir þú andi, sem erfitt mál ættu að ganga að halda þig inni getur orðið að ráða ' mjög vel á þessum við I dag. ! fram úr, i degi. Vinur þinn lendir í klandri og þú átt einhverja sök á því. Vogar- ,-4-v merkið & ^ 24. sept.—23. okt. fmyndunarafl þitt hleypur með þig I gönur, ef þú hefur ekki taumhald á því. Heppni og vel- gengni virðast ein- kenna dag þenn- an. Vertu samt varkár. Frestaðu ekki því sem þú getur fram- kvæmt í dag, því annars gæti farið illa. Heimsmálin eru mjög tvísýn og beyg setur að þór þeirra vegna. í>ér verður boðið að sitja mikilvæg- an fund, sem getur markað spor í framtíð þína. Ef þú ert ötull og kappsamur, upp- skerð þú ríkulega laun erfiðis þíns. Stöðugt starf og iðni virðast helztu einkenni þessa dags. Dreka- merkið bi+k* 24. okt.—22. nóv. Vertu ekki of skjótur i ákvörð- unum. Tflrvegaðu hlutina mjög vandlega. Þú hefur vanrækt gefið loíorð, sem þú ert ekki búinn að sjá fyrir end- ann á. Hafðu betri stjórn á skapi þínu og láttu ekki skap þitt bitna á vini þínum. Sennilega ræðst þú í mikla fram- kvæmd í dag, en mátt samt gæta þín. Þú færð mikilvæg tíðindi, sem koma til með að skipa þig miklu máli. Gerðu ekki mikið af því að reyna að blekkja fólk. !>að kemur sér ávallt illa. Fánýtir hlutir virðast skipta þlg full miklu máli. Reyndu að vtnna bug á því. B°g- maðurinn — 23. nóv.—2Í. des. Fjárhagsörðugleikar virðast yfirvofandl, ef þú gerir ekki : skjótar ráðstafanir. Sennilega erfiðleik ar vegna atvinnu. Þó I heild góðar framtíðarhorfur. Þú hefur lengi lagt þig eftir ákveðnu ’ takmarki, sem þú nærð sennilega í j dag. Betra er að halda sig inni við, ann- ars gæti hæglega farið illa. E>ér stendur til boða kærkomið tækifæri, sem þú mátt ekki láta úr greipum ganga. Ef þú heldur vel á málum þinum í dag, verður þú fyrir miklu happi. Þú gleðst yfir áfanga, sem náinn ættingi þinn hefur lengi keppt að. Geitar- merkið 22. des.—20. jan. Listhneigt fólk á miklu gengi að fagna á þessum degi. Þú ættir að vara þig á grunsamleg- um manni, sem leitar lags við þig. ■ Maki þþin verður fyrir óláni, sem þú verður að reyna að lijálpa honum út úr. Vertu frekar fram- sýnn, en smámuna- samur og legðu þig eftir ákveðnu mark». Þú ættir að forð- ast endurtekn- ingar eins mikið og þú getur dag- inn i dag. Náinn ættingi þinn veikist alvarlega og sennilega hefur það alvarlegar af-- leiðingar Talaðu ekki of mikið um viðkvæmt mál. I>að mun hafa ; leiðinlegar afleið- ! ingar. Vatns- berinn 21. jan.—19. febr. Miklu máli skipt ir aö þú kunnir að meta rétt það, sem þér er vel ! gert. Taktu meira tillit i til smáatriða, I sem skipta meira máli en þig grunar. S'ennilega gerir þú skyssu í fljótfærni og verður lengi að vinna það upp aftur. Pú hefur hagað þér heldur óskyn- samlega og verður að taka afleiðing- unum. t>ér standa mörg og gullin tækifæri til boða, sem þú ættir ekki að láta ónotuð. Ævintýralöngun þln getur komið þér í vandræði, ef þú breytir ekki um stefnu. Reynt verður að vinna þér ógagn, en þú sleppur samt vel-út úr þvi. Físka- -cS*, merkið 20. febr.—20. marz Dagurinn viröist ekki boða neitt sem varðar þig sérstaklega. Þrjózka þin og meðfædd stífni kemur þér illa, ef þú heldur því fast ! fram. ' Mikill hraði og skjótar ákvarðanir | eru nauðsynlega á | þessum degi. Dagur, sem senni- lega markar tímæ- mót i lífi þínu. Erfiður dagur, sem getur orðið þér þungur í skauti, ef þú ferð rangt að ráði þínu. Óvæntir atburðir virðast á næsta leyti og ættir þú að vera viðbúinn miklum tíðindum. Lífið brosir við þér og engin ástæða virðist til að Ör- vænta. Allt mun ganga vel. fliYIMLEGIJR ARFUR Framh. af bls. 35 Um leið og þau mættust kinkuðu þau kolli hvort til annars á mjög formlegan hátt. Ekkert meir. Um klukkan eliefu fór Gilles líka út. Það var í fyrsta skipti, sem hann hafði verið einn úti síðan hann hafði hitt Armandine við kirkju- garðshliðið. Stundarkorn stóð hann við dyrnar á hinni fyrrverandi kirkju og horfði á grænu vagn- ana, sem runnu þar út og inn og hinn önnum kafna ráðsmann, Poineau, sem æddi þar fram og aftur og pataði með stálkróknum, sem hann hafði í stað handar. Hinn síðarnefndi kærði sig ekki um að tala við Gilles, því að hann hafði ekki verið kynntur fyrir honum. Því næst gekk hann til Minagegötu, þar sem doktor Sauvages bjó. Dr. Sauvage var elskhugi frænku hans. Það var mikið líf í tuskunum á markaðnum. Það var stóri markaðurinn, sem haldinn var á hverjum laugardegi undir hvolf- boganum á steinlögðu torginu, þar sem bænda- fólk þyrptist saman úr nálægum sveitum með körfur sínar fullar af jarðarafurðum. Milli nýlenduvöruverzlunar og litillar smá- vöruverzlunar var málmplata, sem á var letrað: Maurice Sauvagat. dohtor í lceknisfrœði. Viðtalstími kl. 2—6 d laugardögum kl. 10—12. Hann var að því kominn að hringja, þegar hann sá, að dyrnar voru í hálfa gátt og hann kom auga á hvítt skilti, sem á stóð, að viðkomandi skyldi ganga beint inn. Það var mikil meðalalykt í forsalnum. Inn af forsalnum var biðstofan, þar sem voru um sex hræður, steinþegjandi. Hann settist við borðið en það var þakið gömlum timaritum. Sjúklingarnii' horfðu gagnrýnisaugum hver á annan steinþegjandi. Þeir heyrðu hljóðskraf bak við luktar dyr. Aðrar dyr voru opnaðar og það gaf honum til kynna, að viðtalstíminn væri á enda! Andartaki seinna voru dyrnar opnaðar og læknirinn sagði: Næsti, gerið svo vel. Þegar hann leit fram næst, kom hann auga á Gilles og gretti sig. Hvernig gat hann þekkt hann ? Hafði hann ef til vill séð hann á göt- unni ásamt Gérardine frænku eða Plantel yngra? Röðin kom innan skammt að Gilles og í hvert skipti, sem læknirinn leit fram, varð hann á- hyggjufyllri en áður. Læknirinn hafði mikið aftuikembt hár, andlitsdrætti, sem voru sífellt á hreyfingu og augu, sem voru svo hvöss, að þau hlutu að draga að sér athygli hvar sem var. Faðir Gilles hafði líka haft augu, sem birtu innri glóð. Þess vegna gat hann ekki horft lengi á fólk, en varð að láta undan og brosa. — Næsti, gerið svo vel. Gilles gekk inn i lækningastofuna og leið illa. Hann sá líka að lækninum var órótt mjög. Lækningastofan var mjög fátæklega búin, eins og biðstofan. Þegar Gilles var kominn inn I miðja stofuna, nam hann staðar og sagði: Framhald í nœsta blaM VIKAN 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.