Veðrið - 01.04.1960, Blaðsíða 9

Veðrið - 01.04.1960, Blaðsíða 9
hefur sumarið enzt í tæpar 19 vikur. í nóvember er hlýtt fyrstu vikuna og tals- verð frost þá næstu. Að öðru leyti er óvenju lítið um miklar hitabreytingar miðað við árstíma. Teikningar af árssveiflu hitans sýnir ljóslega, hve aprílmánuður var kaldur, eins og getið var um í síðasta hefti. Nóvember var líka kaldur, eða 2,3° C undir meðallagi næstu limm undanfarinna ára, en október varð 2,6° C fyrir ofan meðallag. HLÁKUR. Hlákumagn á árinu 1959 var í góðu meðallagi. Til samanburðar við árin á undan vísast til 2. heftis þessa rits frá árinu 1958. — Mældar í gráðudægrunv voru hlákur 1959: Við jörð Janúar-maí ................ 1070 Júní-september ............ 2300 Október-desember...... 690 Samtals 4060 500 m 1000 m 1500 m 2000 m 560 230 89 29 1550 940 533 243 450 190 85 36 2560 1360 707 308 HÆÐ FROSTMARKS. I 1. hefti Veðursins 1957 var tafla yfir hæð frostmarks frá sjávarmáli í hverj- um mánuði áranna 1954 til 1956. Hcr er sams konar tafla fyrir næstu þrjú ár. Kemur greinilega fram í henni hitamunur einstakra mánaða frá ári til árs. Hæst liefur frostmark legið í júlí 1958, eða í 2230 m hæð. Næst kemur júlí 1959, og í þriðja sæti er svo september 1958. Kaldasti mánuður þessara sex ára var janúar 1959. 1957 1958 1959 °c Janúar . . 370 (- 200) (- 640) ■jo Febr. . . . (- 120) (- 150) 470 e Marz . . . 190 230 640 6 Apríl . . . 860 750 370 4 Maí .... 1050 650 1340 Júní .... 1730 1790 1500 Júlí .... 2000 2230 2210 Ágúst . . 2100 1750 1830 Sept. . . . 1290 2180 1680 -4 Okt 840 1170 1360 -6 Nóv. . .. 710 950 510 -8 Des 150 210 170 -10 Mt. 910 960 950 Arssveiflo hitons /9 59 VEÐRIÐ --- 9

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.04.1960)
https://timarit.is/issue/298349

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.04.1960)

Aðgerðir: