Veðrið - 01.04.1960, Blaðsíða 26

Veðrið - 01.04.1960, Blaðsíða 26
Til þess að sýna hvernig þurrkur, geislun og útreiknuð útguiun breytast yfir sólarhringinn á íslenzkum sumardegi, er línuritið á næstu síðu teiknað. Þurrkurinn er byggður á mælingum á Kirkjubæjarklaustri sumarið 1957, maí til september. Mundi hér mjög litlu breyta, þó að aðeins væri reiknað með júní—ágúst. Það sést, að loftið er þurrast nokkru eftir liádegi, einmitt þegar heit- ast er. Geislunin er hyggð á geislamælingum í Reykjavík sumarið 1959, mánuð- ina maí—sept. Sést vel, livernig hún eykst nokkuð jafnt frá sólarupprás fram að hádegi, en minnkar síðan jöfnum skrefum til sólarlags. Efst er svo sýnt marg- feldið af hagnýttri geislun og þurrki, sem við notum sem tákn fyrir útgufun. AÐSTREYMIÐ. Nú þekkjum við útgufunina á hverjum tíma sólarhringsins. Þá er eftir að finna, hvernig hún stjórnar aðstreymi vatnsins frá rótunum. Lítum nú á dálkana þrjá lengst til vinstri í töflunni hér til hliðar. Kl. Útgufun Samanlögð Samanlagt Fyrst er sýndur tími sólarhringsins, en í næsta dálki tilsvarandi útguf- 23 0 útgufun aðslreymi 0 un, eins og við höfum áður reikn- að hana út (sjá 3. mynd). í næsta 0i/2 2 0 14.4 3.6 dálki er svo sýnd samanlögð útguf- un á hverjum tíma. Af reiknings- 3i/2 5 0.8 14.4 6.3 ástæðum setjum við hana 14.4 kl. 0’/2. Með því fæst jafnmikið að- 61/4 8 6.2 15.2 8.5 streymi og útgufun á sólarhring. Samanlögð útgufun fer auðvitað sí- 91/, 11 9.2 21.4 11.7 fellt hækkandi eftir því sem tíminn líður. í næsta dálki er svo sýnt sam- 12j/2 14 10.0 30.6 16.4 anlagt, útreiknað aðstreymi vatns, reiknað í sömu einingum og útguf- 15/2 17 6.4 40.6 22.4 unin. Við setjum aðstreymið 0 kl. 23. Samanlagt aðstreymi kl. 2 er þá 18/ 20 0.8 47.0 28.6 3.6 og er það fundið með því að leggja saman þrefalt samanlagt að- 21/z 23 0 47.8 33.4 streymi 3 stundum áður (0) og sam- anlagða útgufun 1 /2 klst. áður O/2 47.8 (14.4), en deila svo með 4 í summuna. Þannig verður samanlagt aðstreymi kl. 5 3 x 3.6 + 14.4 = 6.3 4 og þannig koll af kolli. Á þennan hátt fást fyrir samanlagt aðstreymi síhækkandi tölur, eftir því sem tíminn líður. Hugsunin, sem liggur á bak við þennan útreikning er sú, að því meiri sem þurrkurinn er í trénu, því meiri verði sogkraftur þess og því örara aðstreymi 26 --- VEÐRIÐ

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.04.1960)
https://timarit.is/issue/298349

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.04.1960)

Aðgerðir: