Vikan


Vikan - 12.01.1961, Side 2

Vikan - 12.01.1961, Side 2
„Eg gæti verið þrítug“ Kæra Vika. Ég er 19 ára, en systir mín 15, það er hennar vegna, sem ég skrifa þér. Hún er vægast sagt mjög erfið. Hún er svo mikið úti á kvöldin og nóttunni. Mér þýðir ekkert að tala um fyrir henni, Hún segir bara: „Ekki varst þú betri“. Og það er satt. Þegar ég var á liennar aldri, var ég ekki betri. Ég lenti í ýmsu, sem ég óska nú af alhug, að hún lendi ekki í. Nú er ég búin að sjá, hvað mikla vitleysu ég hef gert. Ég olli móður okkar (sem er ekkja) svo miklu hugar- angri og kvöl, og nú, þegar systir mín ætlar að verða alveg eins, er mamma alveg að gefast upp. Ég vakti svo mikið á nóttunni í alls Ungírú Yndisfríð Hér kemur ungfrú Yndisfríð, yndislegri en nokkru sinni áður og léttklædd að vanda. Hún er alltaf að týna einhverju, blessunin og þá finnst henni auðveldast að snúa sér til ykkar, lesendur góðir, enda hafið þið alltaf brugðist vel við. Nú hefur hún týnt naglatakki sínu, en samt fullyrðir hún, að það sé einhvers staðar í blaðinu. Ef þið viljið hjálpa henni, þá fyllið út seðilinn hér að neðan og sendið til Vikunnar. pósthólf 149. Ungfrú Yndisfríð dregur úr réttum lausn- um og veitir verðlaun: Carabella-náttföt að þessu sinni. Naglalakkið er á bls....... Nafn Heimilisfang 2 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.