Vikan


Vikan - 12.01.1961, Page 17

Vikan - 12.01.1961, Page 17
FRANSKI ÞYRILKOLLURINN. Nýtízkulegur LOÐHÚFUKOLLURINN. Meðalstórar rúllur og franskur. Notið meðalstórar rúllur og settar í allt hárið frá hvirflinum nema rétt spennur eins og sýnt er á myndum. Burstið í neðstu hárin hjá hálsinum. vel og svo til hliðar. YEIÐIKOLluRINN. Þið hafið tvær minni rúllur fremst, hlið við hlið, en stórar aftur úr og í hliðunum. Spennurnar, sem þið setj- ið £ neðst í hliðarnar og aftan á hálsinn, verða að vera stórar og dálítið mikið í þeim, svo að hárið falli mjúklega að höfðinu. SKJALDMEYJARKOLLURINN. — Þessa sléttu og nýtízkulegu greiðslu fáið þið með því að setja fjórar stórar rúllur ofan á höf- uðið og síðan spennur þar fyrir neðan og látið þær snúa að andlitinu. Ef hárið er sjálf- liðað, er nóg að festa hliðarlokkinn með hárlakki. SAMKVÆMISKOLLURINN. Setjið stóru rúll- urnar eins og sýnt er á myndinni og stórar spennur í hliðarnar og neðst á hálsinn. Topp- urinn helzt betur í skorðum, ef þið sprautið hárlakki lauslega yfir. SNJÓKÚLUKOLLURINN. í þessari greiðslu, er sagt, að allur árangur vetrartízkunnar sé. Stórar rúllur eru settar í fremstu röð frá vinstri til hægri og nokkrar fyrir aftan. Neðst í hárið eru settar spennur. Vefjið ör- litlu „tissue“ um lokkana, svo að þeir þorni fljótar. VIKAN. 17

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.