Vikan


Vikan - 05.10.1961, Side 35

Vikan - 05.10.1961, Side 35
Gef mér líka! Svona, svona, ungfrú góð. Ekki svona mikið i einu! Sjáðu bara hvernig mamma fer að: Lítið í einu en oftar. En þú hefir rétt fyrir þér — maður l)yrjar aldrei of snemma á réttri húð- snyrtingu. Mamma þín hefir lika frá œsku haft þessa reglu: Nivea daglega. Gott er að til er NIVEA ! Nivea inniheldur Euce- rit — efni skylt húðfit- unni — frá því stafa hin góðu áhrif þess. Húsbyggjendur! Húsbyggjendur! Höfum nú nógar birgðir af FLINTKOTE Til vatnsþéttingar steinþaka Til verndunar bárujárns Til verndunar þakpappa Til rakavarna húsgrunna Til gólflagna í verksmiðjum OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F. TRYGGVAGÖTU 2 SÍMI 38100 enthal varð frá að hverfa. Allt frá því að þeir voru drengir og léku sér með flugdreka, hafði þá dreymt um að geta flogið. Lilienthal hafði hald- ið svifflugu sinni í jafnvægi með þvi að flytja sig til í flugvélinni, en nú tóku bræðurnir að sér að finna betri aðferð, sem þeir hugsuðu sér jafn- vel, að hægt yrði að nota í vélknúð- ar flugvélar framtíðarinnar. Þeir gerðu maragr og miklar tilraunir ineð ýmiss konar flugstjórnaraði- ferðir, og þar kom loks hinn 17. desember 1903, að þeir urðu fyrstir manna til að fljúga i sjáífknúinni, byngri vél. Bræður hessir hétu Wilbur og Or- vil'e Wright. o" voru bcir synir prests, sem hafði nii'-ino áhuga á vísindum og vélum. Þeir ráku verk- stæði, þar sem be'r smíðuðu og gerðu við reiðhjót. Þekking þeirra á æðri vísindum var af skornum skammti, en þeir gleyptu við öllum prentuðum frásögnum af niðurstöð- um af tilraunum annarra. Meðal þessara lærifeðra þeirra var Bretinn Sir Hirnm Maxim, sem smíðaði risa- stóra, gufuknúða flugvél, er skemmdist i tilraun árið 1894; Frakkinn Octave Chanute, svifflug- fræðingur, búsettur i Bandaríkj- unum, og Samuel Langley, bandarísk ur vísindamaður, sem heppnaðist nærri því að láta flugvél fljúga fá- einum mánuðum á undan Wright- bræðrum. Wrightbræður komu upp litíum blásýrugöngum i verkstæði sínu og gerðu tilraunir með yfir 100 mis- munandi gerðir flugvélavængja. Þeir höfðu tekið eftir þvi, að fuglar snúa- upp á vængbroddana, begar þeir fljúga, til bess að hafa stjórn n flug- inu. Þetta varð til þess að þeir út- bjuggu tilraunasvifflugur sfnar með hreyfanlegum vængjum eð'a sfvo- nefndum hallstýrum. Þegar þeir bræður höfðn smiðað svifflugur, sem þeir voru ánægðir með, settu beir sér ný markmið að keppa að. Nú fóru þeir að glfma við að smiða fjögurra strokka létt- vigtar benzinmótor, sem gekk fyrir tólf hestöflum. Mótornum komu þeir fyrir f tvfþekju úr trégrind með vængi þakta segldúk. um það bil 13 metra langa. Þeir gíruðu mótorinn með keðjum við tvo hreyfla. Á kaldri vindbarinni sandsléttu i Kitty Hawk, niðri við ströndina i Norður-Karóifnufylki, bjuggu þeir Wrightbræður sig undir að reyna jiessa vél. Þeir komu flugvélinni fyrir á trébraut og settu mótorinn f gang. Orviile settist f sæti flug- mannsins, rétt fyrir framan flug- vélarhreyflana. Flugvéiin rann af stað, lyftist frá jörðu — og sveif f loftinu! Þetta var aðeins stutt flug — kringum 37 metrar á 12 sekúnd- um. En í fjórum tilraunum sama dag flaug Wilbur 259 metra á 59 sekúndum. Á næstu árum smiðuðu Wright- bræður flugvélar, sem voru hrað- fleygari og höfðu meira flugþol. í Evrópu náðust og merkir áfangar f flugtækninni. Þar voru að verki brautryðjendur eins og Frakkinn Louis Blériot og Brasilíumaðurinn Alberto Santos Dumont. En undir- stöðuatriðin f flugi, sem tveir banda- ískir reiðhjólasmiðir höfðu fundið í kyrrþey héldu velli og urðu til þess, að flugvélin var brátt ekki lengur neitt furðusmíði, heldur vin- sælt og öruggt farþegatæki, sem auk þess er hraðskreiðara en önnur far- artæki í heiminum, balastore Balastone gluggatjöldin hafa rutt sér mjög til rúms um alla Evrópu. Fyrirliggjandi í stærðunum 40—260 cm. Hæð allt að 200 cm. Kristjdn Siggeirsson hf Laugaveg 13. Sími 13879. * VIKAN 35

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.