Vikan


Vikan - 19.10.1961, Blaðsíða 5

Vikan - 19.10.1961, Blaðsíða 5
I fullri alvöru: „Töfígæinn44 úrræðalaus heigull Töffgæinn — náunginn, sem leit- ast viS aS vera lirjúfur, kæruleysis legur og jafnvel áreitinn í fram- komu, er haldin andlegri veilu. Há- værS hans, storkandi digurbarka- læti, vísvitandi hirSuleysi í klæSa- burSi og ýmisskonar ankanna- háttur á rætur sínar aS rekja til meir eSa minna vitaSrar minni- máttakenndar; uppgjafar og úrræSa- leysis gagnvart þeim skyldum, sem lifiö leggur kynslóS hans á herSar. MaSur, sem veit sig hafa líkams- hurSi meiri en í meSallagi og vit og hæfileika aS minnsta kosti eins og gerist og gengur, er manna ólíkleg- astur til aS vera aS gorta af kröft- um sínum, eSa láta þá hitna á öSr- um. Aftur á móti er þaS til, aS sterkur maSur, s|em fannst liann hafi orSiS afskiptur varSandi aöra hæfileika, láti mikiS af afli sinu — vilji sannfæra sig og aSra um þaS, aS fyrir þaS standi hann þeim hvarvetna á sporSi, sem meira hafi veriS gefiS á öSrum sviSum. Þeir, sem i raun og veru eru gæddir miklu hugrekki og viljastyrk, hafa yfir- leitt svo hægt um sig, aS jafnvel kunningjum þeirra kemur oft á ó- vart hvílíkir garpar þeir reynast, þegar aSstæSurnar krefjast þess. Og — svo einfaldara dæmi sé iýst — maSur, sem veit sig hafa fallega söngrödd og kann aS beita henni, er ekki sísyngjandi á almannafæri, jafnvel ekki þótt hann lendi í lang- ferSahíl eSa samkværqli, þar sem hinir, sem ekki eru sérlega radd- fagrir eSa lagvissir, þreyta róminn af öllum kröftum. í sjálfu sér er töffgæinn hrjóst- umkennanlegur i þeirri viöleitni sinni aS telja sjálfum sér, en þó fyrst og fremst öðrum, trú um það að hann sé allur annar en hann er — ])eirri sjálfshlekkingu sinni, að halda aS sér takist það. Honum líð- ur illa; hann er óánægður með allt og galla, en þó óánægðastur með sjálfan sig; hann þjáist oft og tíðum meir en þeir gera sér ljóst, sem hann umgengst. iLöngunin til að sannfæra sjálfan sig og aðra um að hann sé allur annar en liann veit sig vera, iætur hann aldrci í friði, og getur að lokum tekið af honum ráðin. Þjáningin knýr hann tit að leita á náðir vínsins, blekkingar- valdsins mikla, og þá er ekki að sök- um að spyrja — þá fer oft og tíð- um svo, að hnan gengur sjálfsblekk- ingunni á vald i bili, og trúir því að hann sé sá, sem hann vill vera, — harðskeyttur, umsvifamikill ná- ungi, sem óttast hvorki neinn né neitt. Þjáningin, sem hann hefur dulið með sér, hrýst út í ofstopa og hefnigirni, nú skal það sjást, svo ekki verði um villzt, hver hann er, og þá getur hending ein ráðið hvernig hann leitast við að sanna það og hverjum. Þegar svo stendur á, getur töff- gæinn orðið hættulegur við að fást, bæði fyrir það að vínið snýr heiguls- hætti hans í ofsa og sviptir hann dómgreind á cðli og afleiðingar at- hafna sinna. Þá ge-tur það gerzt, að hann vaði að mönnum, sem hann á ekkert sökótt við annað en það, að Framhald á bls. 26. CREAM CRACKERS 00 FRöiv CRACKERS MATARKEX, KRINOLOTT LITIÐ KREMKEX MED BLÖNDUÐU KREMl ALLAR AÐR'AR TEOUNDIR AF KEXI 00 KOKUM Kexverksmiðj an Frón KOLDU E R U búðingarnir BRAGÐGÖÐIR MATREIÐS LAN AUÐVELD Fjórar bragðtegundir: Súkkulaði Vanillu Kaiamellu Hindberja Til sölu 1 flestum matvöruverzlunum landsins. VIKAN 5

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.