Vikan


Vikan - 19.10.1961, Blaðsíða 34

Vikan - 19.10.1961, Blaðsíða 34
Aðalútsölustaður Kirkjustræti 8—10. Sími 1 28 38. Viðurkennd gæðavara heima sem heiman. Gæði, fjölbreytt litaval og ótrúlega hagstætt verð, hafa gert Gefjunaráklæði að út- flutningsvöru. Gefjunaráklæðin eru vinsæl- ustu og mest notuðu áklæðin á Islandi. Framleidd í fjöl- mörgum gerðum og ávallt í nýjustu tízkulitum. aður fyrir Bowling, sem er skemmti- legur leikur með kúlur og keilur. Kúl- unum er rúllað eftir endilöngum bragganum og kúnstin er að hitta og fella sem flestar keilur í einu. Við biiiardborðin var ærið áskipað og Þar hitti ég tvo heiðursmenn og átti við þá stutt samtal; þetta voru hvort- tveggja ungir menn, kurteisir og pruðir i framkomu. — Afsakið herrar mínir, en ég vildi gjarna fá að segja við ykkur nokkur orð. Eruð þið báðir frá Bandarikjunum ? — Jú, annar var frá Minnesóta og hinn frá New Jersey og báðir höfðu verið nálega ár i herþjónustu. — Og ætlið kannske að leggja her- mennsku fyrir ykkur? — Nei, hætta, — báðir ætluðu að hætta. Þeir voru feimnir eins og drengir, sem koma i fyrsta sinn í skóla, horfðu ýmist niður fyrir sig eða hvar á annan. — Þið þurfið ekkert að vera feimn- ir striðsmenn. Ég er bara frá blaði í Reykjavik. Ég skal ekki spyrja um neitt óþægilegt. Hvað ætlið þið að gera, þegar þið hættið hermennsku? — Ég ætla að verða útvarpsvirki, sagði Jerseymaður. — Ég útvarpsþulur, sagði sá frá Minnesota. — Hafið þið ferðazt mikið um Is- land? — Nei, Jerseymaður hafði einu sinni komið til Reykjavíkur, hinn ekki útaf vellinum. — Hvernig fannst ykkur siðast liö- inn vetur? Kaldara eða hlýrra en þið bjuggust við? — Það var miklu betra, sögðu þeir báðir. — Bjuggust við miklu meiri snjó. — Byrjið þið snemma á morgnana? — Við byrjum kl. 8 og erum lausir hálf fimm. — Og hvað gerið þið hérna á Kefla- vikurflugvelli ? Þeir litu mjög vand- ræðalega hver á annan og Jerseymað- ur sagði: — Við óskum frekar eftir því að svara þeirri spurningu ekki. — Jæja, það er i lagi. Þið spilið billard í tómstundunum ? — Já, og softball og svo förum við í bíó. — Hafið þið kynnst íslenzkum stúlkum ? — Bara Þeim, sem vinna hérna á vellinum, sagði Jerseymaður. Minne- sotaþulurinn var afskaplega þögull og lét hinn um að svara. — Farið þið ekki á dansleiki? — Nei, þeir voru daufir yfir því. — En þessi dularfulla vinna ykkar, — er hún Það erfið, að þið séuö mjög þreyttir á kvöldin? Nei, hún er létt, við erum alveg ó- þreyttir. Við áttum stundum svolitið erfitt með að sofna í sumar, þegar næturnar voru bjartar. — Þið hefðuð fremur kosið myrk- ur ? — Nei, þeir voru ekki alveg viss- ir um það. — Og launin, það er kannske leyndarmál? Nei, þau eru 170 dollarar á mánuði <7.310.00 ísl. kr.) Við erum báðir sjálf- boðaliðar. Allir í sjóhernum eru sjálf- boðaliðar. —■ Eru nokkrir kommar í liðinu? — Nei, það héldu þeir ekki. Þeir væru ekki teknir. — En þið eruð auðvitað sannfærð- ir um þýðingu vallarins? — Já, alveg sannfærðir, bæði í köldu og heitu stríði. Þeir voru mjög alvarlegir á svipinn yfir þessu og þótti auðsjáanlega leikurinn fara að grána, þegar ég minntist á pólitík. — Hvað haldið þið að yrði um Island í striði? — Þeir hristu höfuðin. —■ Enginn áróður rekinn gegn Rúss- um meðal ykkar? —• Nei, þess þarf ekki. Við erum allir Ameríkanar. — Hversvegna skyldu allir Amerík- anar vera & aömu skoðun? — Vegna þess að við höfum trú á skipulagi okkar og lifnaðarháttum. — Jæja, það er gott. Eyrirgefið þið ónæðið. Eg lét þá ósk i ljós við leiðsögu- manninn, aö ég viidi gjarnan koma á heimili hjá einhverri af fjöiskyld- unum, sem búa a velhnum og Þvi var mjög vmsamiega tekið. Hann lór og talaði viö eina frúna og okkur var boöið uppá aðra hæð i einni af gráu sambyggingunum. hrúin hét mrs. Trimbie og var eins amerísk og Ni- agarafossarnir; kona um fertugt tag- grönn og aískapiega eiskuieg. Ibúð- ín var mjög vistieg á bandariska visu og frúin bar okkur ágætar veitingar. Þau hjón attu fjögur börn og þau voru öii með pemi á Keflavikurflug- velii, það eizta 12 ára og það yngsta 2 ára. — Eg bjóst við miklu meiri kulda, sagði frú Trimble, og kom ég þó bemt hingað frá Kahforniu. Eg hef ekkert yfir veörinu að kvarta. — Er mikill kunningsskapur mihi fjöiskyidnanna hér á veliinum? — Já, hér innan vaUarins er það. Hinsvegar höfum við hjónin aðeins kynnzt einni islenzkri fjölskyldu í Hafnarfiröi og komið á heimih þeirra. — Hvernig hagar frúin innkaup- um? — Eg fer til innkaupa á hverjum degi í búðina hérna og kaupi meðal annars islenzka mjólk í hyrnum, sem okkur Ukar mjög vel. Hún er bæði góð og ódýr. — Og stundum farið þið kannske tU Reykjavikur? — Já, stundum til innkaupa, en aö- ailega til að sltoða i búðirnar og kaupa minjagripi. — Og hvað er gert i tómstundum, þegar bóndinn er heima við? Við horíum nokkuð mikið á sjón- varpið, en við þekltjum lika marga hérna og félagsskapurinn er góður, stundum förum við út og dönsum hérna i kiúbbnum. — Verðið þið ekki að fá barnapiu til þess að komast út? — Jú, við höfum fengið isienzka stúlku og það er segin saga, að sá yngsti segir alltaf nei i staðinn fyrir no eftir að hún hefur passað hann. — Hvað verðið þið hér lengi? — Við erum alveg á förum til Mc Guire-vallar i New Jersey í Bandarikjunum og verðum þar ein- hvern tima. En ég vil gjarnan fá blaðið sent þangað, ef hægt væri. Það var auðvitað sjálfsagt að senda henni blaðið og svo kvöddum viÖ þessa ágætu frú og héldum áfram ferð okkar um Keflavíkurflugvöll. Frá því verður sagt í næsta blaði. GS. SVARTA PARDUSDÝRH) Framhald af' bls. 13. fyrir þessu, og ég vona að þér liði betur á eftir. Hann hló dálítið feimnislega. — Ég geri vist allt heimskulega, sagði hann. Þegar ég vil létta á hjarta mínu, býð ég blaðamanni í heimsókn og segi honum sögu . . . — Þtað hefur þú vissulega ekki gert. Þú bauðst vini þínum. — Þakka þér fyrir, Marty. Og nú er bezt að við ríðum heim. Þú verður varla góður í bakinu á morgun, gæti ég trúað. Við stigum á bak, og ég var feginn þvi að hann hafði sagt það sem hann þurfti. Hann hafði áreiðanlega haft gott af því, sérstaklega þó að losna við morðímyndunina. En í rauninni var þar ekki um neina imyndun að ræða. Þau drápu hann þegar þetta sama kvöld. Þau drápu hann beint fyrir framan nefið á mér. ■IWPPW* Kvöldiö hófst eins ánægjulega og 34 VlhsAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.